Reykjalundur verður varasjúkrahús fyrir Landspítala

Ákveðið hefur verið að Reykjalundur verði varasjúkrahús fyrir Landspítala í COVID-19 faraldrinum sem nú geisar.

Reykjalundur er í Mosfellsbæ.
Reykjalundur er í Mosfellsbæ.
Auglýsing

Ákveðið hefur verið að Reykja­lundur verði vara­sjúkra­hús ­fyrir Land­spít­ala í COVID-19 far­aldr­inum sem nú geis­ar. Páll Matth­í­as­son, ­for­stjóri spít­al­ans og Anna Stef­áns­dótt­ir, starf­andi for­stjóri Reykja­lund­ar, und­ir­rit­uðu sam­starfs­samn­ing­inn 26. mars 2020. Páll sagði af því til­efni að ­samn­ing­ur­inn bæri vitni hinni víð­tæku og góðu sam­vinnu sem Land­spít­ali á við Reykja­lund og raunar aðrar sam­starfs­stofn­an­ir. Það væru allir með á þessum vagni.

Til­gangur með samn­ingnum er að stytta legu á deild­um Land­spít­ala í ljósi auk­ins álags vegna Covid-19 far­ald­urs­ins og veita ­sjúk­lingum nauð­syn­lega eft­ir­með­ferð.  Enn­fremur að nýta til­tækt leg­u­rými og sér­þekk­ingu starfs­fólks Reykja­lundar á með­ferð og þjálfun að því marki sem unnt er án sér­stakrar ­þjálf­un­ar­að­stöðu. Sér­greinar lyf­lækn­inga sem um ræðir eru einkum lungna­lækn­ing­ar, tauga­lækn­ingar og hjarta­lækn­ingar auk almennra lyf­lækn­inga. ­Sam­starf sem verið hefur um bækl­un­ar­sjúk­linga breyt­ist ekki, segir í frétt frá­ Land­spít­al­an­um.

Reykja­lundur leggur til allt að 26 rúm á sól­ar­hrings­deild og ­þjón­ustan felst í hjúkr­un, lækn­is­með­ferð, sjúkra­þjálfun, iðju­þjálfun, ­fé­lags­ráð­gjöf og fleiru eftir þörf­um.

Auglýsing

Páll Matth­í­as­son sagði í sam­tali við Vísi í dag að þegar væri farið að flytja sjúk­linga á Reykja­lund, sjúk­linga sem ekki eru veikir af COVID.19

Styrkir þú Kjarnann?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur í sjö ár og býður almenningi upp á vandaða umfjöllun þar sem áhersla er á gæði og dýpt.  

Ef þú ert nú þegar styrkjandi leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka styrkinn með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Helgi Hrafn Gunnarsson er fyrsti flutningsmaður tillögunar.
Vilja banna veðsetningu kvóta og binda gjaldtöku fyrir afnot auðlinda í stjórnarskrá
17 stjórnarandstöðuþingmenn hafa lagt fram breytingartillögu við stjórnarskrárfrumvarp forsætisráðherra. Þeir vilja að auðlindaákvæðið verði í samræmi við breytingartillögu stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar við frumvarp um nýja stjórnarskrá.
Kjarninn 27. janúar 2021
Sameiginlega sýnin um þéttara borgarsvæði er að teiknast upp
Í nýrri þróunaráætlun höfuðborgarsvæðisins 2020-2024 er gert ráð fyrir að 66 prósent nýrra íbúða sem klárast á tímabilinu verði árið 2040 í grennd við hágæða almenningssamgöngur, þar af 86 prósent nýrra íbúða í Kópavogi.
Kjarninn 27. janúar 2021
Sumarhús gengu kaupum og sölum fyrir tæpa 10 milljarða á Íslandi í fyrra.
Íslendingar keyptu sumarhús fyrir næstum 10 milljarða árið 2020
Metár var á markaði með sumarhús í fyrra. Viðskipti hafa aldrei verið fleiri og aldrei hefur jafn miklu fé verið varið til kaupanna, samkvæmt tölum frá Þjóðskrá. Svipað var uppi á teningnum í Noregi, á þessu ári veiru og vaxtalækkana.
Kjarninn 27. janúar 2021
Íslandsbanki gerir ráð fyrir viðspyrnu um leið og ferðamönnum fjölgar aftur hér á landi
Meira atvinnuleysi og minni fjárfestingar en áður var talið
Íslandsbanki telur nú að atvinnuleysi muni vera 9,4 prósent í ár, sem er töluvert meira en hann gerði ráð fyrir í fyrrahaust. Einnig telur bankinn að fjárfesting hins opinbera í kjölfar kreppunnar muni ekki aukast jafnmikið og áður var talið.
Kjarninn 27. janúar 2021
Dyrhólaós fóstrar fjölskrúðugt fuglalíf árið um kring.
Valkostir vegarins um Mýrdal „ekki meitlaðir í stein“
Enn kemur til greina að bæta við og breyta þeim valkostum sem Vegagerðin hefur sett fram á hringveginum um Mýrdal. Yfir 270 manns hafa þegar sent athugasemdir og hafa flestir áhyggjur af áhrifum á lífríki Dyrhólaóss.
Kjarninn 26. janúar 2021
Anna María Bogadóttir, Borghildur Sturludóttir og Hildur Gunnarsdóttir
Velsæld eða vesöld
Kjarninn 26. janúar 2021
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra.
Segir það enga skoðun standast að tala um að stúdentar hafi verið skildir eftir
Þingmaður Flokks fólksins spurði forsætisráðherra út í málefni námsmanna á Alþingi í dag. „Er ekki kom­inn tími til að grípa alla sem hafa orðið fyrir þessum hörm­ung­um, atvinnu­leysi, og eiga jafn­vel ekki fyrir húsa­leigu og ekki fyrir mat?“
Kjarninn 26. janúar 2021
Lilja D. Alfreðsdóttir stendur frammi fyrir brekku til að halda sér inni á þingi samkvæmt könnunum.
Hvorki Miðflokkur né Framsókn mælast með mann inni í Reykjavík
Samfylkingin, Sósíalistaflokkur Íslands og Viðreisn mælast á góðri siglingu í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur. Staða stjórnarflokkanna í höfuðborginni veikist mikið og Framsóknarflokkurinn myndi ekki ná inn manni þar að óbreyttu.
Kjarninn 26. janúar 2021
Meira úr sama flokkiInnlent