Alma: Það verður að leysa þessa deilu

Landlæknir lýsir yfir áhyggjum sínum af stöðu kjarasamninga hjúkrunarfræðinga og biðlar til samninganefnda ríkisins og Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga að setjast að samningaborðinu.

Alma Möller, landlæknir.
Alma Möller, landlæknir.
Auglýsing

„Við höfum alltaf sagt að það mik­il­væg­asta til að takast á við þennan far­aldur er mann­skapur og skortur á heil­brigð­is­starfs­fólki er alþjóð­leg­ur. Það er áætlað að það vanti 18 millj­ónir heil­brigð­is­starfs­manna fram til árs­ins 2030 til að upp­fylla grunn­heil­brigð­is­þjón­ustu – og þar af er helm­ing­ur­inn hjúkr­un­ar­fræð­ing­ar.“

Þetta sagði Alma Möller land­læknir á blaða­manna­fundi í dag. Hún benti á að ef eitt­hvað gott ætti að koma út úr þessum far­aldri þá væri það ekki síst að meta mik­il­vægi heil­brigð­is­starfs­manna. 

Auglýsing

„Ég vil sem land­læknir lýsa áhyggjum mínum af stöðu kjara­samn­inga hjúkr­un­ar­fræð­inga og vil biðla til samn­inga­nefndar rík­is­ins og samn­inga­nefndar Félags íslenskra hjúkr­un­ar­fræð­inga að setj­ast nú að samn­inga­borð­inu. Ég veit að þau eru búin að vera þar mikið en það verður að leysa þessa deilu. Ég biðla því til rík­is­sátta­semj­ara einnig,“ sagði hún. 

Hún sagði enn fremur að þessi óvissa sem ríkir vegna samn­ings­leysis væri eitt­hvað „sem við gætum verið án“. Því það hefði auð­vitað áhrif á mönnun næstu vikna. 

Styrkir þú Kjarnann?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur í sjö ár og býður almenningi upp á vandaða umfjöllun þar sem áhersla er á gæði og dýpt.  

Ef þú ert nú þegar styrkjandi leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka styrkinn með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Helga Dögg Sverrisdóttir
Bætum kynfræðsluna en látum lestrargetu drengja eiga sig
Kjarninn 24. janúar 2021
Ný útlán banka til fyrirtækja umfram uppgreiðslur voru um átta milljarðar í fyrra
Ný útlán til atvinnufyrirtækja landsins á nýliðnu ári voru innan við tíu prósent þess sem þau voru árið 2019 og 1/27 af því sem þau voru árið 2018.
Kjarninn 24. janúar 2021
Býst við að 19 þúsund manns flytji hingað á næstu fimm árum
Mannfjöldaspá Hagstofu gerir ráð fyrir að fjöldi aðfluttra umfram brottfluttra á næstu fimm árum muni samsvara íbúafjölda Akureyrar.
Kjarninn 24. janúar 2021
Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra.
Áfram gakk – En eru allir í takt?
Fulltrúar atvinnulífsins taka vel í skýra stefnumörkun utanríkisráðherra í átt að eflingu utanríkisviðskipta. Þó er kallað eftir heildstæðari mennta- og atvinnustefnu sem væri grundvöllur fjölbreyttara atvinnulífs og öflugri útflutningsgreina.
Kjarninn 24. janúar 2021
Pylsuvagn á Ráðhústorginu árið 1954.
Hundrað ára afmæli Cafe Fodkold
Árið 1921 hafði orðið skyndibiti ekki verið fundið upp. Réttur sem íbúum Kaupmannahafnar stóð þá, í fyrsta sinn, til boða að seðja hungrið með, utandyra standandi upp á endann, varð síðar eins konar þjóðareinkenni Dana. Og heitir pylsa.
Kjarninn 24. janúar 2021
Helga Vala Helgadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar.
„Birtingarmynd af eindæma skilningsleysi stjórnvalda“
Þingmaður Samfylkingarinnar segir að félags- og barnamálaráðherra hafi tekist að hækka flækjustigið svo mikið varðandi sérstakan styrk til íþrótta- og tómstundastarfs barna frá tekjulágum heimilum að foreldrar geti ekki nýtt sér styrkinn.
Kjarninn 23. janúar 2021
Jón Baldvin Hannibalsson
Fimm hundruð milljarða spurningin – Í næstu kosningum
Kjarninn 23. janúar 2021
Freyja Haraldsdóttir
Baráttunni ekki lokið á meðan fólk gleymist og situr eftir
Freyja Haraldsdóttir segist vera þakklát fyrir að vera bólusett og að heilbrigðisyfirvöld hafi sett hópinn sem hún tilheyrir í forgang. Hún bendir þó á að fatlað fólk með aðstoð heima hafi gleymst í bólusetningarferlinu.
Kjarninn 23. janúar 2021
Meira úr sama flokkiInnlent