Sjálfstæðisflokkurinn nánast kominn í kjörfylgi og VG eru jafn stór og Samfylking

Allir stjórnarflokkarnir þrír bæta við sig fylgi milli mánaða en allir stjórnarandstöðuflokkar nema Píratar, sem standa nánast í stað, tapa fylgi.

Bjarni Benediktsson getur brosað yfir fylgisaukningu síns flokks undanfarið.
Bjarni Benediktsson getur brosað yfir fylgisaukningu síns flokks undanfarið.
Auglýsing

Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn mælist með 25,1 pró­sent fylgi í nýjasta þjóð­ar­púlsi Gallup. Hann hefur ekki mælst með meira fylgi í skoð­ana­könn­unum Gallup frá því í októ­ber 2018 og fylgið nú er nán­ast það sem flokk­ur­inn fékk upp úr kjör­köss­unum í síð­ustu kosn­ing­um, þegar 25,3 pró­sent atkvæða féllu honum í skaut. 

Sam­fylk­ingin tapar fylgi milli mán­aða og mælist nú með 13,8 pró­sent stuðn­ing. Sama hlut­fall aðspurðra myndi kjósa Vinstri græn ef kosið yrði í dag og sá flokkur bætir við sig fylgi aðra könn­un­ina í röð.

Píratar mæl­ast með 10,4 pró­sent fylgi og Við­reisn með tíu pró­sent, sem er mjög svipað og fyrir rúmum mán­uði. Mið­flokk­ur­inn fer niður fyrir tveggja stafa tölu í fylgi í fyrsta sinn frá því í apríl í fyrra, en fylgi hans mælist 9,9 pró­sent. 

Auglýsing
Eini stjórn­ar­flokk­ur­inn sem virð­ist ekki vera að græða umtals­vert fylgi á þeim aðstæðum sem eru uppi er Fram­sókn­ar­flokk­ur­inn, sem mælist með 8,4 pró­sent stuðn­ing. 

Hvorki Flokkur fólks­ins, sem mælist með 4,4 pró­sent fylgi, né Sós­í­alista­flokk­ur­inn, með fjögur pró­sent fylgi, eru lík­legir til að ná inn manni á þing eins og staðan er í dag. 

Stuðn­ingur við rík­is­stjórn­ina mælist 61 pró­sent og hefur ekki mælst meiri síðan í febr­úar 2018. 

Frá þjóð­ar­púls­inum er greint á vef RÚV.

Sam­eig­in­legt fylgi stjórn­ar­flokk­anna er 47,3 pró­sent sem er tölu­vert undir kjör­fylgi þeirra, enda mæl­ast þeir allir þrír með minna fylgi en þeir fengu haustið 2017. 

Sam­fylk­ing, Píratar og Við­reisn mæl­ast sam­an­lagt með 34,2 pró­sent fylgi sem er 6,2 pró­sentu­stigum meira fylgi en flokk­arnir þrír fengu í síð­ustu kosn­ing­um. 

Bæði Mið­flokk­ur­inn og Flokkur fólks­ins mæl­ast með minna fylgi í dag en þeir fengu í kosn­ing­unum 2017. 

Í frétt RÚV um könn­un­ina segir að tæp­lega ell­efu pró­sent aðspurðra hafi sagst ætla að skila auðu eða ekki kjósa og rúm­lega tólf pró­sent tóku ekki afstöðu eða neit­uðu að gefa hana upp.

Þjóð­ar­púls Gallup var gerður dag­ana 30. mars til 3. maí 2020. Heild­ar­úr­taks­stærð var 11.028 manns og 55,7 pró­sent tóku þátt. Vik­mörk við fylgi flokka eru 0,1-1,2 pró­sentu­stig. Ein­stak­lingar í úrtak­inu voru handa­hófs­valdir úr við­horfa­hópi Gallup.

Styrkir þú Kjarnann?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur í sjö ár og býður almenningi upp á vandaða umfjöllun þar sem áhersla er á gæði og dýpt.  

Ef þú ert nú þegar styrkjandi leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka styrkinn með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Frá dómssalnum á miðvikudaginn
Réttað yfir 355 manns í gömlu símaveri
Nokkuð óvenjuleg réttarhöld hófust á Ítalíu síðastliðinn miðvikudag, en í þeim er stór hluti N'drangheta-mafíunnar, valdamestu glæpasamtaka landsins. Sökum mikils fjölda ákærðra og nýrra sóttvarnarreglna þurfti að sérútbúa dómssal í gömlu símaveri.
Kjarninn 17. janúar 2021
Söngflokkurinn Boney M naut mikilla vinsælda víða um heim undir lok áttunda áratugarins.
Boney M og stolnu lögin
Þegar sönghópurinn Boney M sló í gegn seint á áttunda áratug síðustu aldar með lögunum „Brown Girl in the Ring“ og „Rivers of Babylon“ grunaði engan að í kjölfarið fylgdu málaferli sem stæðu í áratugi.
Kjarninn 17. janúar 2021
Armin Laschet er nýr leiðtogi flokks Kristilegra demókrata, sem hefur tögl og haldir í þýskum stjórnmálum. Kannski tekur hann við af Merkel sem kanslari í haust.
Stormasöm vika í evrópskum stjórnmálum
Mögulegt áframhald „Merkelisma“ í Þýskalandi, barnabótaskandall hjá „teflon Mark“ í Hollandi og stjórnarkreppa af völdum smáflokks á Ítalíu er á meðal þess sem var efst á baugi í evrópskum stjórnmálum í vikunni.
Kjarninn 16. janúar 2021
Birgir Birgisson
Að finna upp hjólið
Kjarninn 16. janúar 2021
Óendurvinnanlegur úrgangur á bilinu 40 til 100 þúsund tonn á ári fram til ársins 2045
Skýrsla um þörf fyrir sorpbrennslustöðvar á Íslandi hefur litið dagsins ljós. Umhverfis- og auðlindaráðherra fagnar úttektinni og segir að nú sé hægt að stíga næstu skref.
Kjarninn 16. janúar 2021
Gauti Jóhannesson er forseti bæjarstjórnar í Múlaþingi og fyrrverandi sveitarstjóri Djúpavogshrepps.
Forseti bæjarstjórnar Múlaþings íhugar alvarlega að sækjast eftir þingsæti
Gauti Jóhannesson fyrrverandi sveitarstjóri á Djúpavogi segir tímabært að Sjálfstæðisflokkurinn eignist þingmann frá Austurlandi og íhugar framboð til Alþingis. Kjarninn skoðaði framboðsmál Sjálfstæðisflokks í Norðausturkjördæmi.
Kjarninn 16. janúar 2021
Guðjón S. Brjánsson sá þingmaður sem keyrði mest allra árið 2020
Í fyrsta sinn í mörgu ár er Ásmundur Friðriksson ekki sá þingmaður sem keyrði mest. Hann dettur niður í annað sætið á þeim lista. Kostnaður vegna aksturs þingmanna dróst saman um fimmtung milli ára.
Kjarninn 16. janúar 2021
Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfis- og auðlindaráðherra.
Könnun: Fleiri andvíg en fylgjandi frumvarpi Guðmundar Inga um Hálendisþjóðgarð
Samkvæmt könnun frá Gallup segjast 43 prósent andvíg frumvarpi umhverfis- og auðlindaráðherra um stofnun Hálendisþjóðgarðs, en 31 prósent fylgjandi. Rúmlega fjórir af tíu segjast hafa litla þekkingu á frumvarpinu.
Kjarninn 16. janúar 2021
Meira úr sama flokkiInnlent