Segir sumargjafir eigenda Samherja til afkomenda „kannski í stærri kantinum“

Þingmaður VG segir að tilfærsla eigenda Samherja á fjármunum til afkomendanna endurspegli stórgallað kvótakerfi hér á landi.

Lilja Rafney Magnúsdóttir
Lilja Rafney Magnúsdóttir
Auglýsing

„Sum­ar­gjafir eru góður og þjóð­legur siður – að gefa börn­unum sínum sum­ar­gjafir – en sum­ar­gjafir eig­enda Sam­herja til barn­anna sinna eru kannski í stærri kant­in­um. Þær nema tugum millj­arða króna í til­færslu frá eig­endum Sam­herja til afkom­enda sinna og þetta end­ur­speglar stór­gallað kvóta­kerfi með óheftu fram­sali og sam­þjöppun til stórra fjár­magns­eig­enda.“

Þetta sagði Lilja Raf­ney Magn­ús­dótt­ir, þing­maður Vinstri grænna, undir dag­skrár­liðnum störf þings­ins á Alþingi í dag.

Fjár­magns­eig­endur í stórum útgerð­ar­fé­lögum í engum tengslum við hags­muni þjóð­ar­innar

„Fjár­magnið stýrir að stórum hluta hverjir nýta sjáv­ar­auð­lind­ina og hvar hún er nýtt og hvar arð­ur­inn á auð­lind­inni lend­ir. Það hefur orðið gíf­ur­leg sam­þjöppun í grein­inni á þessum þrjá­tíu árum sem óhefta fram­salið var sett á og fjár­magns­eig­endur hluta­bréfa í stórum útgerð­ar­fé­lögum eru í engum tengslum við hags­muni þjóð­ar­innar eða íbúa sjáv­ar­byggð­anna sem hafa margoft þurft að blæða fyrir þegar lifi­brauð þeirra og afkoma fer á einni nótt­u.“

Hún sagði að þetta gæti varla kall­ast ásætt­an­legt við stjórn á sam­eig­in­legu auð­lind Íslend­inga.

Auglýsing

Gall­arnir komið í ljós

Lilja Raf­ney sagði enn fremur að þegar óhefta fram­salið hefði verið sett á árið 1990 með lögum þá hefði það verið gert með hag­ræð­ing­ar­kröfu að leið­ar­ljósi – að lög­mál mark­að­ar­ins myndu auka hag­kvæmi veið­anna. „En frá þeim tíma hafa allir þessir gallar komið í ljós og komið í veg fyrir eðli­lega þróun í sjáv­ar­byggðum lands­ins. Græðgi, brask og miklir fjár­munir hafa runnið frá grein­inni í óskylda starf­sem­i.“

Þing­mað­ur­inn benti á að hægt væri að stýra auð­lind­inni með öðrum hætti með nýt­ing­ar­samn­ing­um, end­ur­út­hlutun og að koma auð­linda­á­kvæði í stjórn­ar­skrá. „Það verður að koma í veg fyrir að svona miklir fjár­munir af sam­eig­in­legum auð­lindum okkar renni á milli kyn­slóða sem byggj­ast á sam­eign þjóð­ar­inn­ar.“

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Eiríkur Rögnvaldsson
Tölum íslensku við útlendinga
Kjarninn 1. júní 2020
Unnur Sverrisdóttir, forstjóri Vinnumálastofnunar.
Fyrirtækin sem ætla að endurgreiða hlutabætur fá reikning í vikunni
Stöndug fyrirtæki sem nýttu sér hlutabótaleiðina, en hafa óskað eftir því að fá að endurgreiða það sem þau fengu úr ríkissjóði í gegnum hana, munu fá send skilaboð í vikunni um hvað þau skulda og hvernig þau eiga að borga.
Kjarninn 1. júní 2020
Landamæri margra landa opna á nýjan leik á næstunni. En ferðamennska sumarsins 2020 verður með öðru sniði en venjulega.
Lokkandi ferðatilboð í skugga hættu á annarri bylgju
Lægri skattar, niðurgreiðslur á ferðum og gistingu, ókeypis gisting og læknisaðstoð ef til veikinda kemur eru meðal þeirra aðferða sem lönd ætla að beita til að lokka ferðamenn til sín. Á sama tíma vara heilbrigðisyfirvöld við hættunni á annarri bylgju.
Kjarninn 1. júní 2020
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið – Glæpur og refsing: Skipta kyn og kynþáttur máli?
Kjarninn 1. júní 2020
Minkar eru ræktaðir á búum víða um heim, m .a. á Íslandi, vegna feldsins.
Menn smituðust af minkum
Fólk er talið hafa borið kórónuveiruna inn í minkabú í Hollandi. Minkarnir sýktust og smituðu svo að minnsta kosti tvo starfsmenn. Engin grunur hefur vaknað um kórónuveirusmit i minkum eða öðrum dýrum hér á landi.
Kjarninn 1. júní 2020
Stóru viðskiptabankarnir þrír tilkynntu allir vaxtalækkanir í vikunni sem leið.
Bankarnir taka aftur forystu í húsnæðislánum
Stýrivaxtalækkanir, lækkun bankaskatts og afnám sveiflujöfnunarauka hafa haft áhrif á vaxtakjör sem og getu bankanna til að lána fé. Með tilliti til verðbólgu verða hagstæðustu vextirnir til húsnæðiskaupa nú hjá bönkum í stað lífeyrissjóða.
Kjarninn 31. maí 2020
Barnabókin „Ævintýri í Bulllandi“
Mæðgin dunduðu sér við að skrifa barnabók á meðan að COVID-faraldurinn hélt samfélaginu í samkomubanni. Þau safna nú fyrir útgáfu hennar á Karolina fund.
Kjarninn 31. maí 2020
Þorri landsmanna greiðir tekjuskatt og útsvar. Hluti greiðir hins vegar fyrst og fremst fjármagnstekjuskatt.
Tekjur vegna arðgreiðslna jukust í fyrra en runnu til færri einstaklinga
Alls voru tekjur vegna arðs 46,1 milljarður króna í fyrra. Þeim einstaklingum sem höfðu slíkar tekjur fækkaði á því ári. Alls eru 75 prósent eigna heimila landsins bundnar í fasteignum.
Kjarninn 31. maí 2020
Meira úr sama flokkiInnlent