Danmörk opnuð fyrir Íslendingum 15. júní og von á góðum fréttum frá Noregi

Danmörk opnar landamæri sín fyrir Íslendingum, Norðmönnum og Þjóðverjum 15. júní. Fyrst um sinn verður ferðamönnum þó bannað að gista í Kaupmannahöfn og þeir beðnir um að sýna fram á að þeir hafi sex nátta dvöl bókaða í landinu.

Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra segir að von sé á góðum tíðindum frá Noregi líka.
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra segir að von sé á góðum tíðindum frá Noregi líka.
Auglýsing

Dan­mörk hefur ákveðið að opna landa­mæri sín fyrir Íslend­ing­um, Þjóð­verjum og Norð­mönnum frá og með 15. júní. Frá þessu greindi Mette Frederik­sen for­sæt­is­ráð­herra lands­ins á blaða­manna­fundi í dag. ­Guð­laugur Þór Þórð­ar­son utan­rík­is­ráð­herra segir við Kjarn­ann að von sé á góðum tíð­indum frá Nor­egi lík­a. 

Allir sem ferð­ast til Dan­merkur eftir 15. júní verða að sýna fram á að þeir hafi bókað sér að minnsta kosti sex nátta dvöl í land­inu, en þó ekki í Kaup­manna­höfn. Danska stjórnin ekki, þar sem í höf­uð­borg­inni eru flest virk smit kór­ónu­veirunn­ar.

Sam­kvæmt frétt DR sagði heil­brigð­is­mála­ráð­herr­ann Magnus Heun­icke á blaða­manna­fundi að ferða­menn mættu þó fara til Kaup­manna­hafnar í dags­ferðir og skoða sig um og fara á veit­inga­staði. En þeir verða að gista ann­ars stað­ar. 

Auglýsing

Von á góðum tíð­indum frá Nor­egi líka

Guð­laugur Þór Þórð­ar­son utan­rík­is­ráð­herra segir í sam­tali við Kjarn­ann að hann hafi fengið að heyra af því í gær að von væri á góðum fréttum frá Dan­mörku í dag og nú hafa þær verið kynnt­ar, en Guð­laugur Þór ræddi opnun landamæra á Norð­ur­lönd­unum á rík­is­stjórn­ar­fundi í morg­un­. Hann segir að við megum eiga von á jákvæðum fréttum frá Nor­egi líka.

Guð­laugur Þór seg­ist einnig hafa fengið það stað­fest í morgun að Fær­eyjar opni fyrir Íslend­ingum þann 15. júní líka. Þá verður Íslend­ingum heim­ilt að fara til Eist­lands frá og með 1. júní.

Einnig verður Ísland í hópi þeirra ríkja sem Þjóð­verjar munu opna fyr­ir, sam­kvæmt frum­varpi sem þar liggur fyrir þing­in­u. 

Utan­rík­is­ráð­herra segir að það megi meðal ann­ars þakka öfl­ugri hags­muna­gæslu sem haldið hafi verið upp fyrir Íslands hönd varð­andi opnun landamæra.Styrkir þú Kjarnann?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur í sjö ár og býður almenningi upp á vandaða umfjöllun þar sem áhersla er á gæði og dýpt.  

Ef þú ert nú þegar styrkjandi leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka styrkinn með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Fjöldi fólks sem var á tónleikum í Hörpu á föstudagskvöld verður skimaður í dag.
107 í sóttkví – sjö í einangrun
Á næstu klukkustundum mun það skýrast hvort að tekist hafi að koma í veg fyrir hópsýkingu í kringum tvo einstaklinga sem greindust með veiruna og voru utan sóttkvíar. Nokkrir dagar geta liðið frá smiti og þar til veiran finnst í fólki við sýnatöku.
Kjarninn 8. mars 2021
Þjóðhættir
Þjóðhættir
Þjóðhættir – Skiptir máli hvernig fæðingarorlofi er háttað?
Kjarninn 8. mars 2021
Drífa Snædal, Sonja Ýr Þorbergsdóttir og Þórunn Sveinbjarnardóttir
Leiðréttum skakkt verðmætamat – Greiðum konum mannsæmandi laun
Kjarninn 8. mars 2021
Sólveig Anna Jónsdóttir
8. mars 2021
Kjarninn 8. mars 2021
Einkaneysla Íslendinga í fyrra var mun meiri en helstu greiningaraðilar gerðu ráð fyrir
Sérfræðingar ofmátu samdráttinn
Síðasta ár fór ekki nákvæmlega eins og sérfræðingar þriggja stærstu bankanna, Seðlabankans, Viðskiptaráðs, ASÍ eða ríkisstjórnarinnar spáðu fyrir um í þeim 15 hagspám sem gerðar hafa verið frá síðustu apríllokum.
Kjarninn 8. mars 2021
Kári Jónasson og Skúli Jóhannsson
Hugmynd um sæstreng frá Straumsvík til Suðurnesja endurvakin
Kjarninn 8. mars 2021
Fasteignafélagið Eik tapaði mikið á rekstri hótels 1919, sem er í eigu þess
6 milljarða samdráttur í rekstri fasteignafélaganna
Fasteignafélögin Reitir, Reginn og Eik högnuðust öll á rekstri sínum í fyrra. Þó var hagnaðurinn töluvert minni en á síðasta ári, en samkvæmt félögunum leiddi heimsfaraldurinn til mikils samdráttar í tekjum.
Kjarninn 8. mars 2021
Steinunn Böðvarsdóttir, sérfræðingur á hagdeild VR
Lýðræði á vinnustöðum mun meira á hinum Norðurlöndunum
Sérfræðingur hjá VR segir starfsfólk hérlendis ekki geta haft jafnmikil áhrif á ákvarðanir sem varða vinnustaði þeirra og starfsmenn á hinum Norðurlöndunum í nýjasta tölublaði Vísbendingar.
Kjarninn 7. mars 2021
Meira úr sama flokkiInnlent