Flugfreyjufélag Íslands fordæmir óvænt og einhliða viðræðuslit

FFÍ hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna viðræðuslita Icelandair og félagsins.

icelandair
Auglýsing

Stjórn og trún­að­ar­ráð Flug­freyju­fé­lags Íslands (FFÍ) for­dæmir óvænt og ein­hliða við­ræðu­slit Icelandair sem birt voru í fjöl­miðlum í dag.  Afstaða Icelandair setur FFÍ í þá afleitu stöðu að þurfa að hefja und­ir­bún­ing að taf­ar­lausum og víð­tækum verk­falls­að­gerð­u­m.  FFÍ er aðili að Alþýðu­sam­bandi Íslands og alþjóð­legum verka­lýðs­sam­tökum og hefur fullan stuðn­ing við aðgerðir sínar þar. Sam­stöðu­afl­inu verður beitt af fullum þunga.

Þetta kemur fram í yfir­lýs­ingu frá Flug­freyju­fé­lagi Íslands sem send var út í rétt í þessu. 

„Það eru gríð­ar­leg von­brigði að Icelandair kalli eftir því að flug­menn gangi í störf félags­manna FFÍ og ég neita að trúa því fyrr en ég tek á því að vinnu­fé­lagar okkar muni koma þannig fram við sam­starfs­fé­laga sína um ára­bil.  Afstaða og við­horf Icelandair í mál­inu eru til skammar og ég hef trú á að almenn­ingur taki slíkri lít­ils­virð­ingu við laun­fólk ekki þegj­andi og hljóða­laust,“ segir Guð­laug Líney Jóhanns­dótt­ir, for­maður Flug­freyju­fé­lags Íslands.

Auglýsing

Vænta þess að málið verði tekið fyrir á vett­vangi stjórn­valda

Þá kemur fram að Icelandair hafi á und­an­förnum mán­uðum þegið háar fjár­hæðir úr opin­berum sjóðum og FFÍ væntir þess að málið verði tekið fyrir á vett­vangi stjórn­valda hið fyrsta og geri þá kröfu til stjórn­enda fyr­ir­tæk­is­ins að þeir virði lög og leik­reglur á íslenskum vinnu­mark­aði.Styrkir þú Kjarnann?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur í sjö ár og býður almenningi upp á vandaða umfjöllun þar sem áhersla er á gæði og dýpt.  

Ef þú ert nú þegar styrkjandi leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka styrkinn með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
„Nú þurfa Íslendingar að gyrða sig í brók“
Fíknigeðlæknir segir að nú þurfi Íslendingar að gyrða sig í brók svo að hið sama verði ekki upp á teningnum á Íslandi og í Bandaríkjunum varðandi ofnotkun ópíóíða.
Kjarninn 26. október 2021
Á meðal þeirra sakborninga sem setið hafa á bak við lás og slá í Nambíu frá því undir lok árs 2019 er Bernhard Esau, fyrrverandi sjávarútvegsráðherra landsins.
Tvö mál orðin að einu í Namibíu
Í nýju ákæruskjali í sameinuðu sakamáli vegna Fishrot-skandalsins í Namibíu eru engir Íslendingar á meðal sakborninga, en alls eru 10 manns og 18 félög sökuð um margvísleg brot í tengslum við kvótaviðskipti Samherja í landinu.
Kjarninn 26. október 2021
Þjóðhættir
Þjóðhættir
Þjóðhættir – Gamla höfnin í Reykjavík, örverur, kombucha og súrdeig
Kjarninn 26. október 2021
Gagnrýnir aðstöðuleysi fyrir ungmenni í Laugardalnum
Borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins segir að ungmenni í Laugardal þurfi alvöru aðstöðu til íþróttaiðkunar „ekki fleiri vinnuhópa eða góðar hugmyndir á blaði“.
Kjarninn 26. október 2021
Stefán Jón Hafstein sendifulltrúi með orðið á veffundinum í dag.
Ísland lýsir yfir vilja til að halda áfram að styðja við úttekt FAO
Sendifulltrúi Íslands lýsti því yfir á veffundi Alþjóðamatvælastofnunarinnar (FAO) að Ísland vildi halda áfram að styðja við framkvæmd rannsóknarverkefnis sem lýtur að viðskiptaháttum útgerða í þróunarlöndum.
Kjarninn 25. október 2021
Rósa Bjarnadóttir
Enn eitt stefnulaust ár
Kjarninn 25. október 2021
Skortur er á steypu í landinu þessa stundina, samkvæmt framkvæmdastjóra Sementsverksmiðjunnar.
Sementsskortur á landinu
Hrávöruskortur í Evrópu hefur leitt til þess að innflutningur á sementi hefur dregist mikið saman á síðustu vikum. Framkvæmdastjóri Sementsverksmiðjunnar segir að það sé áskorun fyrir fyrirtækið að standa við skuldbindingarnar sínar.
Kjarninn 25. október 2021
Aðalsteinn Kjartansson, blaðamaður á Stundinni, og Árni Guðmundsson, framkvæmdastjóri Gildis.
Framkvæmdastjóri Gildis neitar að mæta á fund um Init-málið
Framkvæmdastjóri Gildis hafði áður fallist á boð um að koma á fund Eflingar um Init-málið en samkvæmt stéttarfélaginu dró hann það til baka þegar honum var tilkynnt að Aðalsteinn Kjartansson blaðamaður yrði fundarstjóri.
Kjarninn 25. október 2021
Meira úr sama flokkiInnlent