Kvika hagnast um milljarð á fyrri árshelmingi

Hagnaður Kviku banka á fyrri árshelmingi fyrir skatta nam 1.016 milljónum króna, þrátt fyrir mikinn samdrátt í fjárfestingatekjum.

kvika banki
Auglýsing

Kvika banki hagn­að­ist um 1.016  millj­ónir króna á fyrri hluta árs­ins, sam­kvæmt nýtúgefnu árs­helm­ings­upp­gjöri bank­ans. Nokkur aukn­ing var á vaxta- og þókn­ana­tekj­um, en mik­ill sam­dráttur í fjár­fest­inga­tekjum

Hagn­aður eftir skatta nam 924 millj­ónum króna og arð­semi eigin fjár eftir skatta nam 11,8 pró­sent­um. Bæði vaxta- og þókn­ana­tekjur bank­ans juk­ust um  u.þ.b. 3 pró­sent, á meðan rekstr­ar­kostn­aður hækk­aði um 0,5 pró­sent.

Auglýsing

41 pró­sent sam­dráttur í fjár­fest­inga­tekjum

Hreinar fár­fest­inga­tekjur á fyrsta árs­helm­ingi námu 222 millj­ónum og er það 41 pró­senta sam­dráttur miðað við sama tíma­bil í fyrra. Á fyrsta árs­fjórð­ungi tap­aði bank­inn 157 millj­ónum í fjár­fest­ingum sín­um, en hagn­að­ist svo um 379 millj­ónir á öðrum árs­fjórð­ung­i. 

Hrein virð­is­breyt­ing var nei­kvæð um 209 millj­ón­ir, en sam­kvæmt bank­anum var það aðal­lega vegna var­úð­ar­færslna vegna COVID-19. Styrkir þú Kjarnann?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur í sjö ár og býður almenningi upp á vandaða umfjöllun þar sem áhersla er á gæði og dýpt.  

Ef þú ert nú þegar styrkjandi leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka styrkinn með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
„Nú þurfa Íslendingar að gyrða sig í brók“
Fíknigeðlæknir segir að nú þurfi Íslendingar að gyrða sig í brók svo að hið sama verði ekki upp á teningnum á Íslandi og í Bandaríkjunum varðandi ofnotkun ópíóíða.
Kjarninn 26. október 2021
Á meðal þeirra sakborninga sem setið hafa á bak við lás og slá í Nambíu frá því undir lok árs 2019 er Bernhard Esau, fyrrverandi sjávarútvegsráðherra landsins.
Tvö mál orðin að einu í Namibíu
Í nýju ákæruskjali í sameinuðu sakamáli vegna Fishrot-skandalsins í Namibíu eru engir Íslendingar á meðal sakborninga, en alls eru 10 manns og 18 félög sökuð um margvísleg brot í tengslum við kvótaviðskipti Samherja í landinu.
Kjarninn 26. október 2021
Þjóðhættir
Þjóðhættir
Þjóðhættir – Gamla höfnin í Reykjavík, örverur, kombucha og súrdeig
Kjarninn 26. október 2021
Gagnrýnir aðstöðuleysi fyrir ungmenni í Laugardalnum
Borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins segir að ungmenni í Laugardal þurfi alvöru aðstöðu til íþróttaiðkunar „ekki fleiri vinnuhópa eða góðar hugmyndir á blaði“.
Kjarninn 26. október 2021
Stefán Jón Hafstein sendifulltrúi með orðið á veffundinum í dag.
Ísland lýsir yfir vilja til að halda áfram að styðja við úttekt FAO
Sendifulltrúi Íslands lýsti því yfir á veffundi Alþjóðamatvælastofnunarinnar (FAO) að Ísland vildi halda áfram að styðja við framkvæmd rannsóknarverkefnis sem lýtur að viðskiptaháttum útgerða í þróunarlöndum.
Kjarninn 25. október 2021
Rósa Bjarnadóttir
Enn eitt stefnulaust ár
Kjarninn 25. október 2021
Skortur er á steypu í landinu þessa stundina, samkvæmt framkvæmdastjóra Sementsverksmiðjunnar.
Sementsskortur á landinu
Hrávöruskortur í Evrópu hefur leitt til þess að innflutningur á sementi hefur dregist mikið saman á síðustu vikum. Framkvæmdastjóri Sementsverksmiðjunnar segir að það sé áskorun fyrir fyrirtækið að standa við skuldbindingarnar sínar.
Kjarninn 25. október 2021
Aðalsteinn Kjartansson, blaðamaður á Stundinni, og Árni Guðmundsson, framkvæmdastjóri Gildis.
Framkvæmdastjóri Gildis neitar að mæta á fund um Init-málið
Framkvæmdastjóri Gildis hafði áður fallist á boð um að koma á fund Eflingar um Init-málið en samkvæmt stéttarfélaginu dró hann það til baka þegar honum var tilkynnt að Aðalsteinn Kjartansson blaðamaður yrði fundarstjóri.
Kjarninn 25. október 2021
Meira úr sama flokkiInnlent