Lífeyrissjóðirnir umsvifamiklir á hlutabréfamarkaði í mars

Svo virðist sem lífeyrissjóðirnir hafi fjárfest fyrir tugi milljarða króna í innlendum hlutabréfum í mars, ef eignir þeirra eru bornar saman við vísitölu Kauphallarinnar.

Kauphöll 25.09.2017 eftir birgi ísleif
Auglýsing

Líf­eyr­is­sjóð­irnir virð­ast hafa fjár­fest fyrir 68 millj­arða króna í inn­lendum hluta­bréfum í mars, ef litið er á breyt­ingar á virði þeirra umfram breyt­ingu í vísi­tölu hluta­bréfa. Þetta er mesti mis­mun­ur­inn milli þessa tveggja stærða milli mán­aða. Þetta kemur fram ef tölur Seðla­bank­ans um eignir líf­eyr­is­sjóð­anna eru bornar saman við vísi­tölu Kaup­hall­ar­innar.

Þar sem til­tölu­lega lítil breyt­ing hefur verið á fjár­fest­ingum íslenskra líf­eyr­is­sjóða inn­an­lands  milli mán­aða hefur eign þeirra í inn­lendum hluta­bréfum hald­ist í hendur við vísi­tölu kaup­hall­ar­inn­ar. Þetta sést á mynd hér að neð­an, sem sýnir þróun beggja stærða frá árs­byrjun 2018. 

Hlutabréfaeignir lífeyrissjóðanna og vísitala Kauphallarinnar. Heimild: Keldan.is og Seðlabankinn

Í mars var hins vegar mik­ill mun­ur, en þá lækk­aði virði hluta­bréfa þeirra um 4 pró­sent á meðan vísi­tala Kaup­hall­ar­innar lækk­aði um 17 pró­sent. Þetta gefur til kynna að líf­eyr­is­sjóð­irnir hafi fjár­fest tölu­vert í íslenskum hluta­bréfum í mán­uð­in­um.

Auglýsing

68 millj­arða fjár­fest­ing í mars

Ef gert er ráð fyrir að eigna­safn líf­eyr­is­sjóð­anna hafi fylgt vísi­tölu Kaup­hall­ar­innar í mars má því ætla að sjóð­irnir hafi fjár­fest í íslenskum félögum fyrir um 68 millj­arða íslenskra króna í inn­lendum bréfum í mars. Breyt­ingin var þó nær engin í maí og apr­íl, en í júní og júlí virð­ast þeir hafa selt hluti í inn­lendum fyr­ir­tækjum fyrir um 38 millj­arða króna, ef sömu for­sendur eru not­að­ar.Mis­mun­ur­inn á milli breyt­ingu eigna líf­eyr­is­sjóð­anna í íslenskum hluta­bréfum og vísi­tölu kaup­hall­ar­innar hefur ekki mælst jafn­mik­ill í að minnsta kosti tíu ár, ef tekið er til­lit til magns inn­lendra eigna líf­eyr­is­sjóð­anna.  

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Vilhjálmur Árnason gagnrýndi nýtt frumvarp um fæðingarorlof í aðsendri grein í Morgunblaðinu í morgun.
Telur ný heildarlög um fæðingarorlof skerða frelsi fjölskyldna
Í aðsendri grein í Morgunblaðinu segir Vilhjálmur Árnason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, að nýtt frumvarp um fæðingarorlof feli í sér skerðingu á frelsi fjölskyldna. Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, segir frumvarpið auka jafnrétti.
Kjarninn 26. september 2020
Jón Guðni Kristjánsson
Diplómatískt stórslys
Kjarninn 26. september 2020
Stefán Ólafsson
Lækkun tryggingagjalds leysir vandann
Kjarninn 26. september 2020
Sjávarútvegurinn sterk stoð þegar aðrar bresta
Rækja selst illa þegar Bretum er sagt að vinna heima og fáir borða þorskhnakka á Zoom-fundum. Heiðrún Lind Marteinsdóttir framkvæmdastjóri SFS segir í ítarlegu viðtali við Kjarnann að áskoranir séu í sjávarútvegi vegna óvissunnar sem fylgir faraldrinum.
Kjarninn 26. september 2020
38 ný smit í gær
Alls greindust 38 manns með COVID-19 hér á landi í gær. Nú eru 435 í einangrun vegna sjúkdómsins en í sóttkví eru 1.780.
Kjarninn 26. september 2020
Brenglað bragðskyn eftir COVID –„Þetta er bara allt svo steikt!“
Hann finnur myglubragð af papriku og „COVID-lykt“ í miðbænum. Það skrítnasta er þó að hann finnur alls enga skítafýlu. Háskólaneminn Kolbeinn Arnarson fékk COVID-19 síðasta vetur og segir einangrunina, sem stóð í mánuð, hafa tekið verulega á.
Kjarninn 26. september 2020
Bjarni Jónsson og Sylviane Lecoultre
Heilbrigðisstarfsfólk og dánaraðstoð
Kjarninn 26. september 2020
Ásmundur Friðriksson, þingmaður Sjálfstæðisflokks.
Ásmundur Friðriksson: „Eigum við ekki nóg með okkur sjálf núna?“
Þingmaður Sjálfstæðisflokks segir flóttamenn sem hafi komið til landsins nýverið muni „þyngja yfirlestað heilbrigðiskerfi“. Hann segir að fiskisagan um að á Íslandi fái fólk hæli hafi fengið byr undir báða vængi. Engar tölur styðja afstöðu þingmannsins.
Kjarninn 26. september 2020
Meira úr sama flokkiInnlent