Forsendur lífskjarasamningsins brostnar að mati SA

Samtök atvinnulífsins telja forsendur að baki lífskjarasamningnum brostnar í ljósi gjörbreyttra efnahagsaðstæðna.

Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri SA
Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri SA
Auglýsing

Sam­tök atvinnu­lífs­ins telja for­sendur lífs­kjara­sam­ings­ins brostnar og vill að verka­lýðs­hreyf­ingin aðlagi hann að breyttri stöðu efna­hags­mála. Þetta kemur fram í frétta­til­kynn­ingu sem finna má á vef SA.Sam­kvæmt til­kynn­ing­unni var spáð 10,2 pró­senta sam­felldum hag­vexti skömmu út samn­ings­tíma Lífs­kjara­samn­ings­ins skömmu fyrir gerð hans, en nú sé gert ráð fyrir 0,8 pró­senta vexti á sama tíma­bili. Sam­tökin telja að ekki séu nægir fjár­munir til staðar hjá fyr­ir­tækjum til að efna umsamdar launa­hækk­anir í þessu ástandi.

AuglýsingSA leggur til nokkrar leiðir fyrir verka­lýðs­hreyf­ing­una til að kom­ast til móts við fyr­ir­tækin svo að samn­ingnum verði ekki rift, en þær fela í sér frestun umsamdra launa­hækk­ana og leng­ingu samn­ings­tím­ans sem því nem­ur, tíma­bund­inni lækkun á fram­lagi atvinnu­rek­enda í líf­eyr­is­sjóð, eða tíma­bund­inni frestun á end­ur­skoðun kjara­samn­ing­anna. Sam­tökin segja að ASÍ hafi hafnað öllum ofan­greindum til­lögum á for­manna­fundi fyrr í vik­unni. Enn fremur seg­ist SA hafa heim­ild til að segja þessum kjara­samn­ingum upp um kom­andi mán­að­ar­mót, komi verka­lýðs­hreyf­ingin ekki til móts við atvinnu­líf­ið. Styrkir þú Kjarnann?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur í sjö ár og býður almenningi upp á vandaða umfjöllun þar sem áhersla er á gæði og dýpt.  

Ef þú ert nú þegar styrkjandi leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka styrkinn með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra.
Segir það enga skoðun standast að tala um að stúdentar hafi verið skildir eftir
Þingmaður Flokks fólksins spurði forsætisráðherra út í málefni námsmanna á Alþingi í dag. „Er ekki kom­inn tími til að grípa alla sem hafa orðið fyrir þessum hörm­ung­um, atvinnu­leysi, og eiga jafn­vel ekki fyrir húsa­leigu og ekki fyrir mat?“
Kjarninn 26. janúar 2021
Lilja D. Alfreðsdóttir stendur frammi fyrir brekku til að halda sér inni á þingi samkvæmt könnunum.
Hvorki Miðflokkur né Framsókn mælast með mann inni í Reykjavík
Samfylkingin, Sósíalistaflokkur Íslands og Viðreisn mælast á góðri siglingu í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur. Staða stjórnarflokkanna í höfuðborginni veikist mikið og Framsóknarflokkurinn myndi ekki ná inn manni þar að óbreyttu.
Kjarninn 26. janúar 2021
Verkefnisstjórn 4. áfanga rammaáætlunar fékk 34 vindorkukosti inn á sitt borð í fyrra.
Vindorkukostir sem eru 10 MW eða meira heyri undir rammaáætlun
Lagt er til að land verði flokkað með tilliti til vindorkuvera í tengslum við breytingar á frumvarpi um rammaáætlun. „Telja verður að vindorkuver geti haft í för með sér minna óafturkræft rask en hefðbundnari orkukostir,“ segir í greinargerð.
Kjarninn 26. janúar 2021
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.
Loðnukvótinn aukinn – Fá að veiða 61 þúsund tonn
Tekist hefur að afstýra loðnubresti þriðja árið í röð. Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra segir að mikið sé í húfi fyrir viðspyrnu efnahagslífsins að loðnuvertíðin verði eins öflug og kostur sé.
Kjarninn 26. janúar 2021
Hámarksálag á reikisímtöl verður lækkað um tæp fjögur prósent
Evrópusambandið hefur sett reglugerð sem lækkar þá upphæð sem fjarskiptafyrirtæki mega rukka fyrir umframnotkun reikisímtala. Til stendur að taka reglugerðina upp í EES-samningnum og þar með hérlendis.
Kjarninn 26. janúar 2021
Tólf gefa kost á sér í forvali um fimm efstu sætin fyrir VG í Norðausturkjördæmi
Framboðsfrestur Vinstri grænna í Norðausturkjördæmi er runninn út.
Kjarninn 26. janúar 2021
Þjóðhættir
Þjóðhættir
Þjóðhættir – Fatnaður, geimferðir og sjálfbærni: Þjóðfræðirannsóknir fyrir framtíðina
Kjarninn 26. janúar 2021
Einná ferð á alþjóðaflugvellinum í Aþenu í Grikklandi.
Ísland fyrst Schengen-ríkja til að gefa út rafræn bólusetningarvottorð
Lönd sunnarlega í Evrópu vilja svör við því hvort að samræmd bólusetningarvottorð séu væntanleg á næstunni. Annað sumar án ferðamanna myndi hafa skelfilegar afleiðingar.
Kjarninn 26. janúar 2021
Meira úr sama flokkiInnlent