Forsendur lífskjarasamningsins brostnar að mati SA

Samtök atvinnulífsins telja forsendur að baki lífskjarasamningnum brostnar í ljósi gjörbreyttra efnahagsaðstæðna.

Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri SA
Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri SA
Auglýsing

Sam­tök atvinnu­lífs­ins telja for­sendur lífs­kjara­sam­ings­ins brostnar og vill að verka­lýðs­hreyf­ingin aðlagi hann að breyttri stöðu efna­hags­mála. Þetta kemur fram í frétta­til­kynn­ingu sem finna má á vef SA.Sam­kvæmt til­kynn­ing­unni var spáð 10,2 pró­senta sam­felldum hag­vexti skömmu út samn­ings­tíma Lífs­kjara­samn­ings­ins skömmu fyrir gerð hans, en nú sé gert ráð fyrir 0,8 pró­senta vexti á sama tíma­bili. Sam­tökin telja að ekki séu nægir fjár­munir til staðar hjá fyr­ir­tækjum til að efna umsamdar launa­hækk­anir í þessu ástandi.

AuglýsingSA leggur til nokkrar leiðir fyrir verka­lýðs­hreyf­ing­una til að kom­ast til móts við fyr­ir­tækin svo að samn­ingnum verði ekki rift, en þær fela í sér frestun umsamdra launa­hækk­ana og leng­ingu samn­ings­tím­ans sem því nem­ur, tíma­bund­inni lækkun á fram­lagi atvinnu­rek­enda í líf­eyr­is­sjóð, eða tíma­bund­inni frestun á end­ur­skoðun kjara­samn­ing­anna. Sam­tökin segja að ASÍ hafi hafnað öllum ofan­greindum til­lögum á for­manna­fundi fyrr í vik­unni. Enn fremur seg­ist SA hafa heim­ild til að segja þessum kjara­samn­ingum upp um kom­andi mán­að­ar­mót, komi verka­lýðs­hreyf­ingin ekki til móts við atvinnu­líf­ið. Styrkir þú Kjarnann?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur í sjö ár og býður almenningi upp á vandaða umfjöllun þar sem áhersla er á gæði og dýpt.  

Ef þú ert nú þegar styrkjandi leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka styrkinn með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Halyna Hutchins fæddist í Úkraínu, ólst upp á herstöð á norðurslóðum og nam kvikmyndatökustjórn í Los Angeles.
Halyna Hutchins – Mögnuð listakona sem var á hraðri uppleið
Hún var elskuleg, hlý, fyndin, heillandi á hraðri uppleið. Og dásamleg móðir. Með þessum hætti er kvikmyndatökustjórans Halyna Hutchins minnst. Hún varð fyrir skoti úr leikmunabyssu á tökustað kvikmyndarinnar Rust í gær.
Kjarninn 22. október 2021
Eggert Gunnþór Jónsson er hér til vinstri í leik gegn Hvíta-Rússlandi á Evrópumóti U-21 landsliða árið 2011.
Eggert Gunnþór segist saklaus
Knattspyrnumaðurinn Eggert Gunnþór Jónsson hafnar ásökunum um kynferðisbrot í Kaupmannahöfn árið 2010 og segist fullkomlega saklaus.
Kjarninn 22. október 2021
Ingrid Kuhlman
Munurinn á dánaraðstoð og sjálfsvígi er mikill
Kjarninn 22. október 2021
Sérfræðingar frá Syndis og Advania hafa tekið þátt í að skoða málið undanfarna daga.
Hætta á að tölvuþrjótar hafi komist yfir tölvupósta frá starfsmönnum HR
Rektor HR tilkynnti starfsfólki skólans það eftir hádegi í dag að möguleiki væri á því að tölvupóstar, jafnvel ár aftur í tímann, væru í höndum tölvuþrjóta. Ekki er þó ljóst hvort svo sé eða ekki, eða hvort afleiðingar af því verði einhverjar.
Kjarninn 22. október 2021
Ari Trausti Guðmundsson
Rafmagnað Grænland og Ísland?
Kjarninn 22. október 2021
Biður hagsmunasamtök að tjá sig ekki um verðhækkanir
Samkeppniseftirlitið brýnir fyrir forsvarsmönnum hagsmunasamtaka að taka ekki þátt í umfjöllunum um hækkandi vöruverð, þar sem samtökin eiga að fara gætilega þegar kemur að umræðu sem hefur áhrif á verðlagningu fyrirtækja.
Kjarninn 22. október 2021
Saga Japans
Saga Japans
Saga Japans – 44. þáttur: Drukkni sjóguninn
Kjarninn 22. október 2021
Samherji hf. er á lista yfir framúrskarandi fyrirtæki og raunar einnig Samherji Ísland ehf. og fleiri dótturfélög Samherja. Hins vegar er Samherji Holding ehf. ekki á lista, líklega þar sem félagið hefur ekki enn skilað ársreikningi fyrir árið 2019.
Bæði Samherji og Init ofarlega á listum yfir „framúrskarandi fyrirtæki“ ársins
Alls eru 878 fyrirtæki á lista CreditInfo yfir Framúrskarandi fyrirtæki árið 2021. Sum þeirra sem skipa efstu sætin á listum hafa verið til umfjöllunar undanfarin misseri fyrir hátterni sem erfitt er að tengja við það að skara fram úr.
Kjarninn 22. október 2021
Meira úr sama flokkiInnlent