Controlant hefur safnað tveimur milljörðum í hlutafjárútboði

Íslenskt upplýsingatæknifyrirtæki sem segist munu gegna lykilhlutverki í dreifingu á bóluefni gegn COVID-19 hefur tryggt sér tveggja milljarða króna fjármögnun í hlutafjárútboði.

Gísli Herjólfsson, framkvæmdastjóri Controlant
Gísli Herjólfsson, framkvæmdastjóri Controlant
Auglýsing

Íslenska upp­lýs­inga­tækni­fyr­ir­tækið Controlant hefur lokið tveggja millj­arða króna hluta­fjár­út­boði, þar sem meðal ann­ars Sjóvá og VÍS voru á meðal fjár­festa. Þetta kemur fram í frétta­til­kynn­ingu frá fyr­ir­tæk­inu sem send var á fjöl­miðla í dag.Sam­kvæmt til­kynn­ing­unni hefur Controlant þróað hug­bún­að­ar­lausnir með sér­staka áherslu á lyfja­iðn­að­inn. Fyr­ir­tækið segj­ast munu verða í lyk­il­hlut­verki í dreif­ingu á bólu­efni gegn COVID-19, sem við­skipta­vinir þess stefna að því að dreifa í lok árs og á fyrri hluta næsta árs. Í til­kynn­ing­unni segir að félagið hafi þróað raun­tíma­lausnir til að fylgj­ast með hita­stigi og stað­setn­ingu á við­kvæmum vörum í flutn­ingi í geymslu. 

AuglýsingControlant var að mestu leyti í eigu íslenska einka­fjár­fest­ins Frum­tak Ventures fyrir hluta­fjár­út­boð­ið, en sjóðir á vegum Frum­taks áttu 45,4 pró­sent í því við síð­ustu ára­mót. Aðrir eig­end­ur­fé­lags­ins voru Líra ehf, Storm­tré ehf og TT Invest­ments ehf. Frum­tak fjár­festi fyrst í fyr­ir­tæk­inu árið 2011 og er fram­kvæmda­stjóri þess Gísli Herj­ólfs­son. Á heima­síðu fyr­ir­tæk­is­ins segir að Controlant hafi þróað vökt­un­ar­lausnir sem koma í veg fyrir skemmdir á lyfjum og mat­vælum í allri virð­is­keðj­unn­ni. Yfir 100 manns starfa fyrir fyr­ir­tækið og fer starf­semi þess fram í yfir 100 lönd­um.

Í fyrri útgáfu frétt­ar­innar kom fram að starf­semi þessi fari fram í yfir 200 lönd­um. Hið rétta er að löndin eru yfir 100.  

Styrkir þú Kjarnann?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur í sjö ár og býður almenningi upp á vandaða umfjöllun þar sem áhersla er á gæði og dýpt.  

Ef þú ert nú þegar styrkjandi leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka styrkinn með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Rögnvaldur Ólafsson aðstoðaryfirlögregluþjónn og Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir.
Þórólfur: Ekki senda okkur póst til að reyna að komast framar í röðina
Veiran er ennþá þarna úti, segir sóttvarnalæknir. Í lok mars á að hafa borist hingað til lands bóluefni fyrir um 30 þúsund manns. Frekari dreifingaráætlanir lyfjafyrirtækjanna hafa ekki verið gefnar út.
Kjarninn 21. janúar 2021
Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra.
Bjarni: Hefði verið mjög djarft að binda okkur ekki við Evrópusambandið
Bjarni Benediktsson segir nauðsynlegt að horfa til þess að þegar Ísland var að semja um samflot við ESB í bóluefnakaupum hafi ekkert verið fast í hendi hvað bóluefni varðaði. Það hefði verið „mjög djörf ákvörðun“ að reyna að feta veginn ein.
Kjarninn 21. janúar 2021
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Þáttur ársins
Kjarninn 21. janúar 2021
Leið evrópskra fótboltamanna til Englands þrengdist vegna Brexit
Frjálst flæði evrópsks vinnuafls til Bretlands heyrir sögunni til. Það á einnig við um fótboltamenn, sem nú þurfa að uppfylla ákveðnar gæðakröfur til að fá atvinnuleyfi. Leið ungra leikmanna til Englands er orðin þrengri. Kjarninn rýndi í breytingarnar.
Kjarninn 21. janúar 2021
Haukur V. Alfreðsson
Læsi og lífsgæði
Kjarninn 21. janúar 2021
Ursula von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar ESB.
ESB þrýstir á Biden til að setja tæknifyrirtækjunum þröngar skorður
Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins fagnaði í gær innsetningu Joe Biden í embætti Bandaríkjaforseta, en hvatti til aukins samstarfs milli ríkjanna við að takmarka vald stóru tæknifyrirtækjanna.
Kjarninn 21. janúar 2021
ESA hefur verið með augun á íslensku leigubílalöggjöfinni allt frá árinu 2017.
ESA boðar samningsbrotamál út af íslensku leigubílalöggjöfinni
Þrátt fyrir að frumvarp um breytingar á lögum liggi fyrir Alþingi sendi Eftirlitsstofnun EFTA íslenskum stjórnvöldum bréf í dag og boðar að mögulega verði farið í mál út af núgildandi lögum, sem brjóti gegn EES-samningnum.
Kjarninn 20. janúar 2021
Joe Biden, forseti Bandaríkjanna, sór embættiseið fyrr í dag.
Biden: „Það verður enginn friður án samheldni“
Joe Biden var svarinn í embætti forseta Bandaríkjanna fyrr í dag. Í innsetningarræðu sinni kallaði hann eftir aukinni samheldni meðal Bandaríkjamanna svo að hægt yrði að takast á við þau erfiðu verkefni sem biðu þjóðarinnar.
Kjarninn 20. janúar 2021
Meira úr sama flokkiInnlent