Þórhildur Ólöf ráðin forstjóri Íslandspósts

Þórhildur Ólöf Helgadóttir hefur verið ráðin sem nýr forstjóri Íslandspósts, en hún hefur gegnt starfi framkvæmdastjóra fjármálasviðs þar síðan í fyrra. Hún er fyrsta konan sem sest í forstjórastólinn hjá Íslandspósti.

Þórhildur Ólöf Helgadóttir, forstjóri Íslandspósts.
Þórhildur Ólöf Helgadóttir, forstjóri Íslandspósts.
Auglýsing

Þór­hildur Ólöf Helga­dóttir hefur verið ráðin í starf for­stjóra Íslands­pósts og hefur hún þegar tekið til­ ­starfa. Áður gegndi Þór­hildur starfi fram­kvæmda­stjóra fjár­mála­sviðs fyr­ir­tæk­is­ins en hún tók við þeirri ­stöðu í lok sum­ars 2019. 

Þór­hildur er fyrsta konan til að gegna stöðu for­stjóra Pósts­ins, sam­kvæmt frétta­til­kynn­ingu það­an. Hún tekur við af Birgi Jóns­syni, sem sagði starfi sínu lausu nýlega.

„Ég er mjög ánægð með að fá þetta tæki­færi og það mikla traust sem mér er sýnt. Póst­ur­inn hef­ur ­gengið í gegnum mikið umbreyt­ing­ar­ferli á síð­ustu miss­erum til þess að takast á við áskor­anir í starf­sem­i ­fé­lags­ins. Við erum stolt af árangri okkur en höldum áfram að styrkja fyr­ir­tækið og bæta þjón­ust­una,“ er haft eftir Þór­hildur Ólöfu í frétta­til­kynn­ingu pósts­ins.

Auglýsing

Auk starfa sinna fyrir Íslands­póst hefur Þór­hildur verið fjár­mála­stjóri 66°Norð­ur, bíla­um­boðs­ins Heklu og Secur­it­as. Þá hefur hún setið í stjórn Sjó­vá­r-Al­mennra og átt sæti í stjórnum dótt­ur­fé­laga þeirra fyr­ir­tækja sem hún hefur starfað hjá. Þór­hildur er ­með cand. oecon-­próf frá Háskóla Íslands.

„Við fögnum því sann­ar­lega að fá jafn öfl­ugan stjórn­anda og Þór­hildi Ólöfu Helga­dóttur til að takast á við þau fjöl­breyttu verk­efni sem bíða Pósts­ins á miklum breyt­inga­tímum og leiða þetta mik­il­væga al­manna­þjón­ustu­fyr­ir­tæki inn í fram­tíð­ina,“ er haft eftir Bjarni Jóns­syni, for­manni stjórnar Íslands­pósts, í frétta­til­kynn­ingu fyr­ir­tæk­is­ins.

Styrkir þú Kjarnann?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur í sjö ár og býður almenningi upp á vandaða umfjöllun þar sem áhersla er á gæði og dýpt.  

Ef þú ert nú þegar styrkjandi leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka styrkinn með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Svona á gangnamunnurinn að líta út frá Rødby
Gullöld á pönnukökueyjunni
Eftir mörg erfiðleikaár, og fólksflótta, sjá íbúar dönsku eyjunnar Lálands nú fram á betri tíð með þúsundum nýrra starfa. Ástæðan er Femern tengingin svonefnda milli Danmerkur og Þýskalands.
Kjarninn 7. mars 2021
Jörð hefur skolfið í grennd við Keili frá því í síðustu viku.
Vefur Veðurstofunnar tilbúinn í slaginn
Álagið á vef Veðurstofunnar hefur verið mikið frá því að jarðskjálftahrina hófst á Reykjanesskaga í síðustu viku. Einu sinni datt vefurinn alveg niður en nú er búið að efla þol hans til muna.
Kjarninn 6. mars 2021
Jón Baldvin Hannibalsson
Stefnuskráin
Kjarninn 6. mars 2021
Heimir Snorrason
Til varnar algóritmanum
Kjarninn 6. mars 2021
Mjólkurvörur frá MS
Segir yfirlýsingar MS „í besta falli hlægilegar“
Forsvarsmenn Mjólku gefa lítið fyrir yfirlýsingar Mjólkursamsölunnar, sem dæmd var fyrir að misnota markaðsráðandi stöðu sína, um að aðgerðir hennar hefðu verið gerðar í góðri trú.
Kjarninn 6. mars 2021
Brugghúsafrumvarp Áslaugar Örnu vekur litla kátínu hjá Landlæknisembættinu og ÁTVR
Embætti landlæknis telur „góða sátt“ um núverandi fyrirkomulag áfengissölu, en lítil merki eru um það í þeim fjölmörgu umsögnum sem borist hafa Alþingi undanfarna daga vegna frumvarps dómsmálaráðherra um sölu bjórs beint frá brugghúsum.
Kjarninn 6. mars 2021
Tíu staðreyndir um Ásmundarsalsmálið og eftirmála þess
Ráðherra varð uppvís að því að vera viðstaddur viðburð/samkvæmi/listaverkasölu á Þorláksmessu, þegar strangar sóttvarnarreglur voru við lýði. Grunur var um brot á þeim. Síðan þá hefur málið tekið marga pólitíska snúninga. Hér eru helstu staðreyndir þess.
Kjarninn 6. mars 2021
Sara Stef. Hildardóttir
Um upplýsingalæsi og fjölmiðlanefnd
Kjarninn 6. mars 2021
Meira úr sama flokkiInnlent