Alþjóðleg samtök blaðamanna fordæma Þóreyju Vilhjálmsdóttur

Thorey.Vilhjalmsdottir.jpg
Auglýsing

Alþjóð­leg sam­tök blaða­manna, International Press Institu­te, for­dæma Þóreyju Vil­hjálms­dótt­ur, aðstoð­ar­mann Hönnu Birnu Krist­jáns­dóttur inn­an­rík­is­ráð­herra, fyrir að krefj­ast fang­els­is­dóms yfir blaða­mönnum DV, þeim Jóni Bjarka Magn­ús­syni og Jóhanni Páli Jóhanns­syni. Þetta kemur fram í frétt á vef­síðu blaða­manna­sam­tak­anna, sem birt­ist í gær.

Jón Bjarki og Jóhann Páll full­yrtu í frétt DV að Þórey væri starfs­maður B hjá inn­an­rík­is­ráðu­neyt­inu, sem væri grun­aður af lög­reglu­yf­ir­völdum um að hafa lekið trún­að­ar­upp­lýs­ingum í leka­mál­inu svo­kall­aða. DV dró frétt­ina sam­dæg­urs til baka og bað Þóreyju afsök­unar á mis­tök­un­um.

Scott Grif­fen, sér­stakur ráð­gjafi sam­tak­anna varð­andi rit­stjórn­ar­legt frelsi, segir í áður­nefndri frétt að sam­tökin séu slegin yfir kröfu Þór­eyj­ar, sem sé allt of harka­leg miðað við til­efn­ið. "Að opin­ber starfs­maður sæk­ist eftir fang­els­is­dóm, eða í raun refs­ing­ar, fyrir eitt­hvað sem virð­ist hafa verið heið­ar­leg mis­tök í tengslum við alvar­lega rann­sókn, gefur ekki til kynna að fjöl­miðlar njóti virð­ingar sem varð­hundar almenn­ings."

Auglýsing

Þá hvetur Grif­fen íslensk stjórn­völd til að end­ur­skoða ­meið­yrða­lög­gjöf­ina á Íslandi, til að koma í veg fyrir mis­notkun hennar og mögu­leg áhrif til þögg­unar í fjöl­miðla­sam­fé­lag­inu. Við end­ur­skoðun lög­gjaf­ar­innar verði að huga að því hún verndi blaða­menn frá lög­sókn­um, svo lengi sem þeir hafi unnið í góðri trú og farið að siða­regl­um.

 

Fyrir einu ári síðan: „Við eigum Ísland, það eina sem við eigum eftir að gera er að taka það“
Lífeyrissjóðir landsins eiga stóran hluta af íslensku atvinnulífi. Hávær krafa hefur lengi verið um að þeir verði virkari eigendur og nýti sér þau völd sem í því felast til að beita sér fyrir lífsgæðum sjóðsfélaga í nútíð ekki síður en í framtíð.
Kjarninn 21. september 2019
Bólusótt í hættu
Er réttlætanlegt að geyma veirur eins og bólusótt, sem geta valdið jafnmiklum mannskaða og raun ber vitni?
Kjarninn 21. september 2019
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Uppfærðar græjur, Sambandið og Apple Arcade
Kjarninn 21. september 2019
Birgir Birgisson
Reið hjól
Kjarninn 21. september 2019
Þjálfa þarf peningahund til að berjast gegn peningaþvætti
Embætti tollstjóra skortir bæði þekkingu og úrræði til að geta almennilega haft eftirlit með smygli á reiðufé til Íslands. Á meðal þeirra úrræða sem lagt er til að ráðist verði í er að þjálfa peningahund.
Kjarninn 21. september 2019
Klikkið
Klikkið
Klikkið - Að iðka mannréttindi
Kjarninn 21. september 2019
Athuga hvar eftirlitsaðilar gera ónauðsynlegar kröfur til matvæla
Umhverfisráðherra hefur hrundið af stað aðgerðum til að vinna gegn matarsóun á Íslandi. Meðal annars verður gerð athugun á því hvar eftirlitsaðilar gera mögulega ónauðsynlegur kröfur til matvælaöryggis sem ýtt gætu undir matarsóun.
Kjarninn 21. september 2019
Brim-flétta KS fagnaðarefni fyrir Skagfirðinga
Eftir að hafa keypt hlutabréf í Brimi, og selt nokkrum vikum síðar, hefur Kaupfélag Skagfirðinga styrkt stöðu sína.
Kjarninn 21. september 2019
Meira úr sama flokkiInnlent
None