Ásgeir Brynjar: Vextir eru verð á peningum

asgeir-brynjar.png
Auglýsing

„Vextir eru ein­fald­lega verðið á pen­ing­um, þeir eru verðið sem þú þarft að borga til að fá pen­ing lán­að­an. Eins ef þú leggur pen­ing inn á banka­bók, þá ertu að lána bank­anum pen­inga, þá færð þú borg­aða vexti af pen­ing­unum sem þú leggur inn,“ sagði Ásgeir Brynjar Torfa­son, lektor við Háskóla Íslands, í sjötta þætti Ferðar til fjár sem sýndir voru á RÚV og eru aðgengi­legir hér.

Vöffin þrjú voru til umfjöll­unar í þætt­in­um, það eru verð­bólga, verð­trygg­ing og vext­ir.

Auglýsing


Helgi Selj­an, annar umsjón­ar­manna þátt­anna, spurði Ásgeir Brynjar hvers vegna hann fái lægri vexti frá bank­anum heldur en hann greiðir þegar hann tekur lán hjá bank­an­um. Mun­ur­inn á inn­láns- og útláns­vöxtum rennur til bank­ans sem þarf að reka sig, sagði Ásgeir Brynj­ar. „Síðan er mis­mun­andi áhætta á lán­un­um. Til dæmis þarftu að borga hærri vexti af bíla­lán­inu en hús­næð­is­lán­inu vegna þess að það eru betri veð að baki hús­næð­is­lán­in­u,“ skýrði hann. Eftir því sem lánið er örugg­ara fyrir bank­ann, því lægri eru vext­irn­ir.ferd-til-fjar_bordi

Fyrir einu ári síðan: „Við eigum Ísland, það eina sem við eigum eftir að gera er að taka það“
Lífeyrissjóðir landsins eiga stóran hluta af íslensku atvinnulífi. Hávær krafa hefur lengi verið um að þeir verði virkari eigendur og nýti sér þau völd sem í því felast til að beita sér fyrir lífsgæðum sjóðsfélaga í nútíð ekki síður en í framtíð.
Kjarninn 21. september 2019
Bólusótt í hættu
Er réttlætanlegt að geyma veirur eins og bólusótt, sem geta valdið jafnmiklum mannskaða og raun ber vitni?
Kjarninn 21. september 2019
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Uppfærðar græjur, Sambandið og Apple Arcade
Kjarninn 21. september 2019
Birgir Birgisson
Reið hjól
Kjarninn 21. september 2019
Þjálfa þarf peningahund til að berjast gegn peningaþvætti
Embætti tollstjóra skortir bæði þekkingu og úrræði til að geta almennilega haft eftirlit með smygli á reiðufé til Íslands. Á meðal þeirra úrræða sem lagt er til að ráðist verði í er að þjálfa peningahund.
Kjarninn 21. september 2019
Klikkið
Klikkið
Klikkið - Að iðka mannréttindi
Kjarninn 21. september 2019
Athuga hvar eftirlitsaðilar gera ónauðsynlegar kröfur til matvæla
Umhverfisráðherra hefur hrundið af stað aðgerðum til að vinna gegn matarsóun á Íslandi. Meðal annars verður gerð athugun á því hvar eftirlitsaðilar gera mögulega ónauðsynlegur kröfur til matvælaöryggis sem ýtt gætu undir matarsóun.
Kjarninn 21. september 2019
Brim-flétta KS fagnaðarefni fyrir Skagfirðinga
Eftir að hafa keypt hlutabréf í Brimi, og selt nokkrum vikum síðar, hefur Kaupfélag Skagfirðinga styrkt stöðu sína.
Kjarninn 21. september 2019
Meira úr sama flokkiInnlent
None