Ásgeir Brynjar: Vextir eru verð á peningum

asgeir-brynjar.png
Auglýsing

„Vextir eru ein­fald­lega verðið á pen­ing­um, þeir eru verðið sem þú þarft að borga til að fá pen­ing lán­að­an. Eins ef þú leggur pen­ing inn á banka­bók, þá ertu að lána bank­anum pen­inga, þá færð þú borg­aða vexti af pen­ing­unum sem þú leggur inn,“ sagði Ásgeir Brynjar Torfa­son, lektor við Háskóla Íslands, í sjötta þætti Ferðar til fjár sem sýndir voru á RÚV og eru aðgengi­legir hér.

Vöffin þrjú voru til umfjöll­unar í þætt­in­um, það eru verð­bólga, verð­trygg­ing og vext­ir.

Auglýsing


Helgi Selj­an, annar umsjón­ar­manna þátt­anna, spurði Ásgeir Brynjar hvers vegna hann fái lægri vexti frá bank­anum heldur en hann greiðir þegar hann tekur lán hjá bank­an­um. Mun­ur­inn á inn­láns- og útláns­vöxtum rennur til bank­ans sem þarf að reka sig, sagði Ásgeir Brynj­ar. „Síðan er mis­mun­andi áhætta á lán­un­um. Til dæmis þarftu að borga hærri vexti af bíla­lán­inu en hús­næð­is­lán­inu vegna þess að það eru betri veð að baki hús­næð­is­lán­in­u,“ skýrði hann. Eftir því sem lánið er örugg­ara fyrir bank­ann, því lægri eru vext­irn­ir.ferd-til-fjar_bordi

Libra skjálfti hjá seðlabönkum
Áform Facebook um að setja í loftið Libra rafmyntina á næsta ári hafa valdið miklum titringi hjá seðlabönkum. Hver verða áhrifin? Þegar stórt er spurt, er fátt um svör og óvissan virðist valda áhyggjum hjá seðlabönkum heimsins.
Kjarninn 24. júní 2019
Lögfræðikostnaður vegna orkupakkans rúmlega 16 milljónir
Lögfræðiráðgjafar var aflað frá sex aðilum.
Kjarninn 24. júní 2019
Helga Dögg Sverrisdóttir
Þörf á rannsóknum á ofbeldi í garð kennara hér á landi
Kjarninn 24. júní 2019
Stuðningur við þriðja orkupakkan eykst mest meðal kjósenda Vinstri grænna
90 prósent kjósenda Miðflokksins eru mjög eða frekar andvíg innleiðingu þriðja orkupakkans.
Kjarninn 24. júní 2019
Vilja koma böndum á óhóflega sykurneyslu landsmanna
Skipaður hefur starfshópur til að innleiða aðgerðaáætlun Embættis landlæknis til að draga úr sykurneyslu landsmanna. Landlæknir telur að vörugjöld og skattlagning á sykruð matvæli sé sú aðgerð sem beri hvað mestan árangur þegar draga á úr sykurneyslu.
Kjarninn 24. júní 2019
Kjósendur Miðflokks, Flokks fólksins og Framsóknar helst á móti Borgarlínu
Kjósendur Samfylkingar, Viðreisnar og Pírata eru hlynntastir Borgarlínu.
Kjarninn 24. júní 2019
Snæbjörn Guðmundsson
Hvalárvirkjun í óþökk landeigenda
Leslistinn 24. júní 2019
Borgarlínan
Stuðningur við Borgarlínu aldrei mælst meiri
54 prósent Íslendinga eru hlynnt Borgarlínunni en um 22 prósent andvíg.
Kjarninn 24. júní 2019
Meira úr sama flokkiInnlent
None