Bændur þurrka upp vatnslindir í Kaliforníu

obama_kalifornia.jpg
Auglýsing

Þurrð­inni sem hefur plagað Kali­forníu und­an­farin fjögur ár virð­ist ekki ætla að ljúka í nán­ustu fram­tíð. Vatns­skort­inn má rekja til minni úrkomu, hærra hita­stigs og styttra regn­tíma­bils. Í nýlegri skoð­ana­könnun sem gerð var í Kali­forn­íu­ríki svör­uðu 94 pró­sent við­mæl­enda að þeir töldu ástandið alvara­legt og þriðj­ungur studdi vatns­skömmtun.

Þrátt fyrir að íbúar sam­mælist um alvara­leika máls­ins er með­al­neysla vatns á mann í borgum Kali­forníu 674 lítrar á dag, sem er 40 pró­sent meira en á hvern íbúa í New York og rúm­lega tvisvar sinnum meira en í Sydney. Þrátt fyrir mikla eft­ir­spurn og dvín­andi fram­boð kosta þessir 674 lítrar ein­ungis um 80 sent eða rúm­lega 100 íslenskar krónur miðað við núver­andi gengi. Gamlar reglur og lög sem voru sett til að tryggja vatsnd­reif­ingu um ríkið ýta verð­inu niður og kynda undir ofneyslu.

Hag­fræð­ing­ar hafa bent á mis­ræmið í því að halda vatsnverði svo lágu þrátt fyrir vatns­skort­inn en lít­ill póli­tískur vilji virð­ist vera til staðar til að hækka verð­ið. Þess í stað er leitað ann­arra leiða til að bregð­ast við þurrð­inni. Veit­inga­staðir er hvattir til að afgreiða ekki vatn og borg­ar­búar hvattir til að vökva ekki garð­ana sína.

Auglýsing

Jerry Brown, rík­is­stjóri í Kali­forn­íu, setti lög í byrjun apríl sem neyðir vatns­veitur að minnka dreif­ingu á vatni um 25 pró­sent og sagði að „fólk verði að átta sig á því að við lifum á nýrri öld“. Gagn­rýn­is­raddir benda á að nýju regl­urnar gilda ekki um land­búnað sem notar 80 pró­sent af vatn­inu en skilar aðeins tveimur pró­sentum af vergri lands­fram­leiðslu í Kali­forn­íu.

Sér­fræð­ingar hafa bent á að með því að minnka vatns­freka ræktun (eins og möndl­ur, bómul, og refa­smára) og notkun óhag­kvæmra vökv­un­ar­að­ferða væri hægt að minnka vatns­neyslu svo hún verði ásætt­an­leg. Margir bændur virð­ast ekki taka það í mál og halda áfram að reyna að rækta þessar vatns­freku plöntur á nýjum ekrum á meðan þær gömlu þorna upp.

Margir stjórn­mála- og emb­ætt­is­menn hafa lýst yfir þeirri skoðun að nýsköpun muni reyn­ast lausnin að þessu vanda­máli. Kali­fornía er þekkt fyrir öfl­ugt frum­kvöðla­sam­fé­lag og nýsköp­un. Helsta vanda­mál fylk­is­ins virð­ist hins­vegar vera stjórn­mála­legt og efna­hags­legt frekar en tækni­legt. Þó það sé óvíst hvort lofts­lags­breyt­ingar séu aðal­or­sök þurrð­ar­innar er sam­hljómur meðal lofts­lags­vís­inda­manna að jarð­hlýnun muni auka áhrif henn­ar. Þetta er því ekki tíma­bundið vanda­mál heldur mun Kali­fornía þurfa að aðlag­ast breyttum aðstæðum og þurr­ara lofts­lagi.

Skiptir Kjarninn þig máli?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Við erum til staðar fyrir lesendur og fjöllum um það sem skiptir máli.

Ef Kjarninn skiptir þig máli þá máttu endilega vera með okkur í liði.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Alls segjast 55 prósent svarenda í könnun Maskínu fremur eða mjög andvíg gjaldtöku í öllum jarðgöngum á Íslandi.
Andstaða við gjaldtöku í jarðgöngum mismikil eftir því hvaða flokk fólk kýs
Kjósendur Viðreisnar eru líklegastir til að styðja gjaldtöku í jarðgöngum en kjósendur Sósíalistaflokksins eru líklegastir til að vera andvígir gjaldtöku, samkvæmt niðurstöðum úr könnun Maskínu á afstöðu til gjaldtöku í öllum jarðgöngum á Íslandi.
Kjarninn 7. ágúst 2022
Hið sænska velferðarríki í faðmi nýfrjálshyggju
Á síðustu þrjátíu árum hafa átt sér stað talsverðar breytingar í bæði heilbrigðis- og menntakerfi Svíþjóðar. Ef til vill má rekja þau samfélagsvandamál sem nú tekist er á um í aðdraganda þingkosninga til þessara breytinga.
Kjarninn 7. ágúst 2022
Draugaskipið
Skammt undan ströndum Jemen liggur skip við festar. Ekki væri slíkt í frásögur færandi nema vegna þess að skipið, sem er hlaðið olíu, hefur legið þarna í sjö ár og er að ryðga í sundur. Ef olían færi í sjóinn yrði tjónið gríðarlegt.
Kjarninn 7. ágúst 2022
Róbert Wessman er forstjóri Alvogen og Alvotech.
Dalur Róberts Wessman afskrifaði 135,2 milljónir af skuldum Birtings
Velta tímaritaútgáfunnar Birtings dróst saman um fimmtung í fyrra og föstum starfsmönnum var fækkað úr 25 í 12. Rekstrartap var 74 milljónir króna og eigið fé er neikvætt. Samt skilaði Birtingur hagnaði, vegna þess að seljendalán var afskrifað.
Kjarninn 6. ágúst 2022
Örn Bárður Jónsson
Víða leynist viðurstyggðin
Kjarninn 6. ágúst 2022
Ásgeir Jónsson er seðlabankastjóri.
Seðlabankastjóri verði formaður fjármálaeftirlitsnefndar bankans
Alþingi ákvað, er verið var að sameina Seðlabankann og Fjármálaeftirlitið, að láta seðlabankastjóra ekki leiða fjármálaeftirlitsnefnd bankans, m.a. vegna mögulegrar orðsporðsáhættu. Það fyrirkomulag hefur ekki reynst sérlega vel og nú á að breyta lögum.
Kjarninn 6. ágúst 2022
Árfarvegur Esteron árinnar, sem er skammt frá Nice í suðurhluta Frakklands, þornaði upp í hitanum og þurrkinum sem ríkt hefur í landinu á síðustu vikum. Þessi mynd er frá því í lok júlí.
Frakkar glíma við fordæmalausa þurrka
Draga hefur þurft úr orkuframleiðslu í frönskum kjarnorkuverum vegna þess að kælivatn sem fengið er úr ám hefur verið of heitt. Talið er að ástandið muni vara í það minnsta í tvær vikur í viðbót.
Kjarninn 6. ágúst 2022
Bein og blöð brotin í sögu Grand Theft Auto
Síðustu ár hefur Rockstar Games bætt aðstæður starfsmanna sína talsvert. Næsta leik í umdeildri tölvuleikjaseríu hefur seinkað sökum þess. Sá leikur fær því til viðbótar yfirhalningu, þar má helst nefna kvenkyns aðalpersónu.
Kjarninn 6. ágúst 2022
Meira úr sama flokkiErlent
None