Breskir bankaskandalar hafa þurrkað út 60 prósent af hagnaðinum

h_51738251.jpg
Auglýsing

Bankaskandalar í Bret­landi, það er greiðslur vegna lög­brota banka til rík­is­ins og við­skipta­vina, hafa þurrkað út um 60 pró­sent af hagn­aði þeirra frá árinu 2011. Þetta kemur fram í skýrslu KPMG, sem nefn­ist A Para­dox of Forces, sem Business Insider vitnar til.

Bank­arnir Royal Bank of Scotland, Lloyds Bank­ing Group, HSBC, Barclays og Stand­ard Chartered hafa greitt sam­tals 57,6 millj­arða Banda­ríkja­dala vegna lög­brota og sátta­greiðslna frá árinu 2011.

Í skýrslu KPMG segir að þessar háu greiðslur séu farnar að hafa mikil áhrif á rekstur bank­anna, ekki síst þar sem ekki sér fyrir end­ann á því að greiðsl­urnar muni hækka enn meira, þar sem fjöl­mörg lög­brot hafa ekki verið til lykta leidd í dóms­kerfi eða sátt­ferli enn­þá.

Auglýsing

Bill Micheal, yfir­maður fjár­mála­ráð­gjafar KPMG, segir að bankar séu nú að fara í gegnum gríð­ar­lega hraðar og miklar breyt­ing­ar, þar sem eft­ir­lits­starf­inu hefur verið breytt, tækn­inni fleytir fram og vænt­ingar til fjár­mála­starfs­semi í sam­fé­lag­inu væru að breyt­ast mik­ið. Hann segir breyt­ingar sem þessar aðeins koma einu sinni í lífs­leið­inni, svo miklar séu þær.

 

Fjórir umsækjendur um starf seðlabankastjóra metnir mjög vel hæfir
Forsætisráðherra mun að lokum skipa seðlabankastjóra.
Kjarninn 16. júní 2019
Karolina Fund: Flammeus - „The Yellow”
Akureyringur safnar fyrir plötu.
Kjarninn 16. júní 2019
Listi yfir fyrirtæki án jafnlaunavottunar birtur í lok árs
Einungis 2,8 prósent fyrirtækja með 25-89 starfsmenn hafa hlotið jafnlaunavottun enn sem komið er.
Kjarninn 16. júní 2019
Samskiptaforritum  hefur fjölgað hratt á síðustu árum.
SMS skilaboðum fjölgaði í fyrsta sinn í mörg ár
Þrátt fyrir stóraukna samkeppni frá öðrum stafrænum samskiptaforritum þá fjölgaði SMS skilaboðasendinum sem send voru innan íslenska farsímakerfisins í fyrra. Það var í fyrsta sinn frá 2012 sem slíkt gerist.
Kjarninn 16. júní 2019
Sjálfstæði Grænlands mun verða
Hin 22 ára Aki-Matilda Høegh-Dam er grænlenskur sjálfstæðissinni og komst inn á danskt þing í nýafstöðnum kosningum.
Kjarninn 16. júní 2019
Klikkið
Klikkið
Klikkið - Viðtal við Söndru Sif Jónsdóttur
Kjarninn 16. júní 2019
Dýrasta málverk í heimi fundið
Hver er rétti staðurinn fyrir dýrasta málverk sem selt hefur verið á uppboði? Flestir myndu kannski svara: safn. Kaupandinn, sem borgaði jafngildi 56 milljarða íslenskra króna fyrir verkið, valdi annan stað fyrir þetta verðmæta skilirí.
Kjarninn 16. júní 2019
Höskuldur H. Ólafsson hringir bjöllunni frægu við upphaf viðskipta með bréf í Arion banka fyrir einu ári.
Fyrir einu ári síðan: Arion banki skráður á markað
Á þessum degi fyrir einu ári síðan, þann 15. júní 2018, voru bréf í Arion banka tekin til viðskipta í Kauphöll Íslands. Hann varð þar með fyrsti íslenski bankinn til að verða skráður á markað eftir bankahrunið í október 2008.
Kjarninn 15. júní 2019
Meira úr sama flokkiErlent
None