Búið að finna skrokk Air Asia flugvélarinnar sem fórst

h_51735130.jpg
Auglýsing

Búið er að finna skrokk Air Asia flug­vél­ar­innar sem fórst í Java­hafi 28. des­em­ber síð­ast­lið­inn. Varn­ar­mála­ráð­herra Singapúr, Ng Eng Hen, setti inn myndir af skrokknum á Face­book-­síðu sína. Mynd­irnar voru teknar úr ómönn­uðu könn­un­ar­fari sjó­hers­ins í Singapúr.

Yfir­völdum í Indónesíu var greint frá þessu svo hægt væri að grípa til aðgerða og koma vél­inni af hafs­botni.

Flug­vélin hvarf af rat­sjám 28. des­em­ber þegar hún var innan við hálfnuð á tveggja klukku­stunda flugi frá Sura­baya í Indónesíu til Singapúr. Flug­mað­ur­inn hafði óskað eftir breyt­ingu á flug­leið­inni vegna óveð­urs, en enn er ekki vitað nákvæm­lega hvað varð til þess að vélin fórst. 162 voru um borð en hingað til hafa 48 lík fund­ist. Yfir­maður leit­ar­inn­ar, Bam­bang Soeli­styo, segir við BBC að ekki sé ljóst hvort lík hinna eru í skrokkn­um, en vonir standa til þess.

Auglýsing

Stél vél­ar­innar fannst um helg­ina og svörtu kass­arnir tveir fund­ust á mánu­dag og þriðju­dag.

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Kristbjörn Árnason
Framlágir sperrileggir
Leslistinn 26. maí 2020
Ró hefur verið yfir í Flugstöð Leifs Eiríkssonar síðustu vikur. Það kann að breytast í sumar.
„Verðum tilbúin þegar flugfélögin koma“
Isavia segist geta brugðist hratt við þegar flugfélög vilja hefja flug til Íslands að nýju. „Við erum þegar tilbúin að taka við vélum og verðum tilbúin þegar flugfélögin koma,“ segir Guðjón Helgason, upplýsingafulltrúi Isavia.
Kjarninn 26. maí 2020
Hluti ríkisstjórnar Íslands.
Fylgisaukning ríkisstjórnarinnar að mestu gengin til baka
Ríkisstjórnarflokkarnir mælast nú sameiginlega með 40,5 prósent fylgi. Það er nánast sama fylgi og Píratar, Samfylking og Viðreisn mælast sameiginlega með. Mestu munar um lítinn stuðning við Framsóknarflokkinn.
Kjarninn 26. maí 2020
Myrka Ísland
Myrka Ísland
Myrka Ísland – Móðir mín í kví kví
Kjarninn 26. maí 2020
Borghildur Sölvey Sturludóttir
Af ást til skipulagsmála
Kjarninn 26. maí 2020
Hin flókna leið Icelandair að framhaldslífi
Þótt hluthafafundur Icelandair hafi samþykkt að leyfa félaginu að halda hlutafjárútboð eru mörg ljón í veginum að því markmiði að tryggja því rekstrarhæfi til framtíðar. Margt hefur verið gert á skömmum tíma til að gera stöðu Icelandair betri.
Kjarninn 26. maí 2020
Samtal við samfélagið – English
Samtal við samfélagið – English
Samtal við samfélagið – Does trust provide the key to changed environmental behaviour?
Kjarninn 25. maí 2020
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra.
„Þurfum að fara varlega í vindorkuna rétt eins og annað“
Umhverfis- og auðlindaráðherra sagði á þingi í dag að Íslendingar þyrftu að skoða vindorku út frá þeim þáttum er snúa að náttúru og náttúruvernd.
Kjarninn 25. maí 2020
Meira úr sama flokkiErlent
None