Dæmi um að fólk ýki stöðuna til að fá lán

svanborg.png
Auglýsing

Dæmi eru um að fólk hafi fiffað ýmis­legt til þess að geta sýnt fram á nægi­lega greiðslu­getu og fá afgreitt lán. Því miður hafi lán­veit­endur tekið þátt í því, sagði Svan­borg Sig­mars­dótt­ir, upp­lýs­inga­full­trúi Umboðs­manns skuld­ara, í örfyr­ir­lestri á pop-up ráð­stefnu í Háskól­anum í Reykja­vík í síð­ustu viku. Erindi hennar fjall­aði um lán­töku og mik­il­vægi þess að lán­takar hafi efni á henni. Að því loknu fékk hún spurn­ingu úr sal um ábyrgð lán­veit­anda.

„Það er búið að gera ýmis­legt í ábyrgð lán­veit­anda. Hann þarf að gera láns­hæf­is­mat þegar hann veitir lán og ef það er yfir tvær millj­ónir þá þarf að gera greiðslu­mat, auk þess sem gera þarf ráð fyrir að mögu­lega komi eitt­hvað upp á,“ sagði Svan­borg en fjallað var nánar um erindið hér.

Auglýsing


Því miður séu þó einnig dæmi um að fólk „fiffi“ stöð­una til þess að fá lán, og að lán­veit­endur hafi tekið þátt í því. Svan­borg nefndi sem dæmi að fólk fái lán­aða pen­inga til skamms tíma og þyk­ist þannig eiga meiri pen­inga en það raun­veru­lega á, eða seg­ist hafa verk­taka­tekjur sem séu óraun­veru­leg­ar. „Þetta er ábyrgð á báða bóga,“ sagði hún.Tengt efni:Ekki taka lán ef þú átt ekki efni á því.ferd-til-fjar_bordi

Hitamet í heiminum í júlí – enn á ný
Júlímánuður var sá heitasti frá því að mælingar hófust, fyrir 140 árum. Því fylgja fleiri jakkalausir dagar fyrir Íslendinga, en líka sýnilegar hamfarir víða um heim.
Kjarninn 24. ágúst 2019
Gunnar Hólmsteinn Ársælsson
Út fer Boris með Breta – hvað sem það kostar!
Kjarninn 24. ágúst 2019
Kristbjörn Árnason
Gleðidagur
Leslistinn 24. ágúst 2019
Vonast enn til að selja vörumerkið WOW air
Skiptastjórar WOW air segja að viðræður um að selja vörumerki, lén og bókunarvél félagsins gangi ágætlega.
Kjarninn 24. ágúst 2019
Ásgeir Jónsson, seðlabankastjóri.
„Ég þekki nú fullvel þau víti sem þarf að varast“
Ásgeir Jónsson, nýskipaður seðlabankastjóri, segist hafa verið frekar bláeygður á stöðu bankanna fyrir hrun. Hann álítur þó að sú reynsla sé verðmæt fyrir hann sem seðlabankastjóra þar sem hann þekki nú vel þau víti sem þarf að varast.
Kjarninn 24. ágúst 2019
Netógnir nýrrar aldar: Árásir á lýðræðið
Það er ekki lengur tekist á um það af neinni alvöru að netárásir eru notaðar til að hafa áhrif á hið lýðræðislega ferli og til að grafa undan lýðræðislegum stofnunum. Það hefur gerst í hverju landinu á eftir öðru.
Kjarninn 24. ágúst 2019
Svona geta stjórnvöld orsakað nýtt fjármálaáfall
Gylfi Zoega, prófessor í hagfræði, hefur búið til lista yfir átta aðgerðir sem ríkisstjórn og Seðlabanki gætu gripið til sem gætu leitt að sér nýtt hrun. Hann biður fólk um að krossa við ef aðgerðirnar verði að veruleika.
Kjarninn 24. ágúst 2019
Ná sáttum um stjórnarmenn Lífeyrissjóðs verzlunarmanna
VR hefur náð samkomulagi við Lífeyrissjóð verzlunarmanna um að þeir stjórnarmenn sem nú sitja í stjórninni í nafni VR munu láta af störfum og í stað þeirra munu þeir stjórnarmenn sem VR skipaði í síðustu viku taka sæti í stjórninni.
Kjarninn 23. ágúst 2019
Meira úr sama flokkiInnlent
None