Danska lögreglan keypti njósnaforrit af Hacking Team fyrir tugi milljóna

2830319467_1faaecc974_o-1.jpg
Auglýsing

Sam­kvæmt tölvu­póstum ítalska tækni­fyr­ir­tæk­is­ins Hack­ing Team, sem upp­ljóstr­un­ar­síðan Wiki­leaks birti nýverið á vef­síðu sinni, keypti danska lög­reglan umdeilt njósn­a­for­rit af fyr­ir­tæk­inu. Danska tækni­frétta­síðan Version2 greinir frá mál­inu.

Eins og fjöl­miðlar hafa greint frá­, eru tölu­vpóstar milli íslenskra lög­reglu­manna og Hack­ing Tema á meðal ríf­lega milljón tölvu­pósta tækni­fyr­ir­tæk­is­ins sem Wiki­leaks hefur nú birt. Þar for­vitn­ast lög­reglu­menn­irnir um sér­stakt njósn­a­for­rit sem gerir þriðja aðila kleift að fylgj­ast með nán­ast hverju sem er sem við­kom­andi gerir á snjall­sím­ann sinn.

Hack­ing Team hefur verið harð­lega gagn­rýnt fyrir að búa til njósn­a­for­rit sem gerir aðilum kleyft að brjóta á frið­helgi einka­lífs­ins. Fyr­ir­tækið hefur selt for­ritið til lög­reglu­yf­ir­valda sem og fyr­ir­tækja.

Auglýsing

Sam­kvæmt umfjöllun Version2 greiddu dönsk lög­reglu­yf­ir­völd Hack­int Team 4,2 millj­ónir danskra króna, eða sem sam­svarar hátt í 84 millj­ónir íslenskra króna, fyrir njósn­a­for­rit sem getur fylgst með snjall­síma- og tölvu­notk­un. Tals­maður hjá dönsku lög­regl­unni hefur stað­fest þetta í sam­tali við Version2.

Njósn­a­for­rit Hack­ing Team gefur aðgang að tölvu­póst­um, myndum og öðrum skrám í við­kom­andi snjall­síma eða tölvu, og getur sótt mynd­bands­upp­tökur og kveikt á hljóð­nemum án vit­undar eig­and­ans.

Sam­kvæmt gögnum Wiki­leaks eru lönd eins og Banda­rík­in, Dan­mörk, Kasakstan, Súd­an, Bahrein og Sádi-­Ar­abía á meðal við­skipta­vina Hack­ing Team. Danska lög­reglan hefur verið harð­lega gagn­rýnd fyrir að hafa verslað jafn umdeildan búnað af ítalska tækni­fyr­ir­tæk­inu.

 

140 þúsund Evrópubúar skrifa undir áskorun gegn laxeldi í opnum sjókvíum
Nú hafa tæplega 140 þúsund manns víðs vegar úr Evrópu skrifað undir áskorun um að laxeldi í opnum sjókvíum verið hætt við Ísland, Noreg, Skotland og Írland.
Kjarninn 17. júní 2019
Fjórir umsækjendur um starf seðlabankastjóra metnir mjög vel hæfir
Forsætisráðherra mun að lokum skipa seðlabankastjóra.
Kjarninn 16. júní 2019
Karolina Fund: Flammeus - „The Yellow“
Akureyringur safnar fyrir plötu.
Kjarninn 16. júní 2019
Listi yfir fyrirtæki án jafnlaunavottunar birtur í lok árs
Einungis 2,8 prósent fyrirtækja með 25-89 starfsmenn hafa hlotið jafnlaunavottun enn sem komið er.
Kjarninn 16. júní 2019
Samskiptaforritum  hefur fjölgað hratt á síðustu árum.
SMS skilaboðum fjölgaði í fyrsta sinn í mörg ár
Þrátt fyrir stóraukna samkeppni frá öðrum stafrænum samskiptaforritum þá fjölgaði SMS skilaboðasendinum sem send voru innan íslenska farsímakerfisins í fyrra. Það var í fyrsta sinn frá 2012 sem slíkt gerist.
Kjarninn 16. júní 2019
Sjálfstæði Grænlands mun verða
Hin 22 ára Aki-Matilda Høegh-Dam er grænlenskur sjálfstæðissinni og komst inn á danskt þing í nýafstöðnum kosningum.
Kjarninn 16. júní 2019
Klikkið
Klikkið
Klikkið - Viðtal við Söndru Sif Jónsdóttur
Kjarninn 16. júní 2019
Dýrasta málverk í heimi fundið
Hver er rétti staðurinn fyrir dýrasta málverk sem selt hefur verið á uppboði? Flestir myndu kannski svara: safn. Kaupandinn, sem borgaði jafngildi 56 milljarða íslenskra króna fyrir verkið, valdi annan stað fyrir þetta verðmæta skilirí.
Kjarninn 16. júní 2019
Meira úr sama flokkiErlent
None