Danska lögreglan keypti njósnaforrit af Hacking Team fyrir tugi milljóna

2830319467_1faaecc974_o-1.jpg
Auglýsing

Sam­kvæmt tölvu­póstum ítalska tækni­fyr­ir­tæk­is­ins Hack­ing Team, sem upp­ljóstr­un­ar­síðan Wiki­leaks birti nýverið á vef­síðu sinni, keypti danska lög­reglan umdeilt njósn­a­for­rit af fyr­ir­tæk­inu. Danska tækni­frétta­síðan Version2 greinir frá mál­inu.

Eins og fjöl­miðlar hafa greint frá­, eru tölu­vpóstar milli íslenskra lög­reglu­manna og Hack­ing Tema á meðal ríf­lega milljón tölvu­pósta tækni­fyr­ir­tæk­is­ins sem Wiki­leaks hefur nú birt. Þar for­vitn­ast lög­reglu­menn­irnir um sér­stakt njósn­a­for­rit sem gerir þriðja aðila kleift að fylgj­ast með nán­ast hverju sem er sem við­kom­andi gerir á snjall­sím­ann sinn.

Hack­ing Team hefur verið harð­lega gagn­rýnt fyrir að búa til njósn­a­for­rit sem gerir aðilum kleyft að brjóta á frið­helgi einka­lífs­ins. Fyr­ir­tækið hefur selt for­ritið til lög­reglu­yf­ir­valda sem og fyr­ir­tækja.

Auglýsing

Sam­kvæmt umfjöllun Version2 greiddu dönsk lög­reglu­yf­ir­völd Hack­int Team 4,2 millj­ónir danskra króna, eða sem sam­svarar hátt í 84 millj­ónir íslenskra króna, fyrir njósn­a­for­rit sem getur fylgst með snjall­síma- og tölvu­notk­un. Tals­maður hjá dönsku lög­regl­unni hefur stað­fest þetta í sam­tali við Version2.

Njósn­a­for­rit Hack­ing Team gefur aðgang að tölvu­póst­um, myndum og öðrum skrám í við­kom­andi snjall­síma eða tölvu, og getur sótt mynd­bands­upp­tökur og kveikt á hljóð­nemum án vit­undar eig­and­ans.

Sam­kvæmt gögnum Wiki­leaks eru lönd eins og Banda­rík­in, Dan­mörk, Kasakstan, Súd­an, Bahrein og Sádi-­Ar­abía á meðal við­skipta­vina Hack­ing Team. Danska lög­reglan hefur verið harð­lega gagn­rýnd fyrir að hafa verslað jafn umdeildan búnað af ítalska tækni­fyr­ir­tæk­inu.

 

Tryggvi Felixson
Norrænt samstarf – öflugt eða orðin tóm?
Kjarninn 20. ágúst 2019
Ásakar Samtök atvinnulífsins um valdarán
Formaður VR vill að atvinnurekendur víki úr stjórnum lífeyrissjóða þar sem þeir vilji hafa sjóðina út af fyrir sig „svo hægt sé að halda braskinu áfram með peninga og fjármuni launafólks.“
Kjarninn 20. ágúst 2019
Eigendur Aton.JL. Frá vinstri: Agnar Tr. Lemacks, Ingvar Sverrisson, Viggó Örn Jónsson og Huginn Freyr Þorsteinsson.
Jónsson & Le’macks og Aton sameinast
Ráðgjafarfyrirtækið Aton og auglýsingastofan Jónsson & Le‘macks hafa nú sameinast undir nafninu Aton.JL.
Kjarninn 20. ágúst 2019
Sýn ofmat tekjur sínar og vanmat kostnað við útsendingu miðla
Sýn sendi frá sér afkomuviðvörun í dag. Tekjur 2019 verða tæplega 400 milljónum krónum lægri en áætlað var. Félagið mun kynna stefnumótun til framtíðar samhliða næsta uppgjöri sínu, sem birt verður í næstu viku.
Kjarninn 20. ágúst 2019
Mike Pence, varaforseti Bandaríkjanna.
Undirbúa mótmæli vegna komu Pence
Samtök hernaðarandstæðinga boða til opins fundar þar sem skipulögð verða mótmæli vegna heimsóknar Mike Pence, varaforseta Bandaríkjanna til landsins.
Kjarninn 20. ágúst 2019
Þórdís Lóa Þórhallsdóttir
Fyrirtækjarekstur, Secret Solstice, samgöngustyrkir og Hinsegin dagar
Kjarninn 20. ágúst 2019
Björn Ingi Hrafnsson.
Björn Ingi segir kyrrsetningu hafa valdið sér fjártjóni og vandræðum
Ritstjóri Viljans segir að íþyngjandi og óréttmæt kyrrsetning eigna hans sé ástæða fjárhagsvandræða sem hann hafi átt við. Hann býst við að tjón sitt verði bætt af hinu opinbera.
Kjarninn 20. ágúst 2019
Forsætisráðherrar Norðurlandanna og hópur norænna forstjóra.
Norrænt samstarf til að sporna gegn loftslagsbreytingum
Forsætisráðherrar Norðurlanda ásamt leiðtogum Álandseyja og Grænlands og forstjórum fjórtán norrænna fyrirtækja undirrituðu yfirlýsingu um samstarf um loftlagsmál í Hörpu í dag.
Kjarninn 20. ágúst 2019
Meira úr sama flokkiErlent
None