DV-upptaka: Hallgrímur segir Sigurð G. haga sér fáránlega

15003216120-c28ef99ddf-z.jpg
Auglýsing

Hall­grímur Thor­steins­son, nýráð­inn rit­stjóri DV, segir Sig­urð G. Guð­jóns­son, lög­mann sem hefur verið lyk­il­leik­ari í yfir­töku nýrra eig­enda á DV, hafa hagað sér fárán­lega. Hall­grímur lét þau orð falla á starfs­manna­fundi á mánu­dag. Kjarn­inn hefur upp­tökur af fund­inum undir hönd­um.

Orð­rétt sagði Hall­grím­ur: „Mér finnst það fárán­legt hvernig Sig­urður G. Guð­jóns­son hefur hegðað sér í þessu máli. Ég verð að segja það.“ Til­efni umræð­unnar var óánægja starfs­manna DV með það sem Sig­urður G. hafði sagt í opin­berri umræðu dag­anna á undan og hvernig hann hag­aði sér þegar fyrsti stjórn­ar­fundur nýrrar stjórnar DV var hald­in. Sig­urður G. sást þá í frétta­tímum með hatt, sam­bæri­legan ein­kenn­is­klæðn­aði Reynis Trausta­son­ar, og glott­andi út að eyr­um. Starfs­fólki fannst Sig­urður G. ekki hafa hagað sér með mik­illi reisn.

Hall­grímur tekur að sumu leyti undir gagn­rýni starfs­manna á brott­hvarf Reyn­is, en hann hefur verið sendur í leyfi og er því tækni­lega enn starfs­maður DV. Ljóst er þó að honum verður sagt upp og starfs­menn fóru fram á að slíkt yrði gert. Hall­grímur segir á upp­tök­unni að hann „hefði kosið að þessi skil í rekstr­inum væru miklu hrein­legri.“ Hann segir einnig að þetta sé ekki í fyrsta sinn sem hann upp­lifi svona glund­roða á vinnu­stað. Aðstæð­urnar séu þvert á móti ákveðið dejavú frá þeim tíma sem hann starf­aði á Útvarpi Sögu.

Auglýsing

Hægt er að hlusta á upp­töku af fund­inum hér að neð­an.

[audio mp3="htt­p://kjarn­inn.s3.amazonaws.com/old/2014/09/­upp­taka_04.mp3"][/audio]

Skiptir Kjarninn þig máli?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Við erum til staðar fyrir lesendur og fjöllum um það sem skiptir máli.

Ef Kjarninn skiptir þig máli þá máttu endilega vera með okkur í liði.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Davíð Oddsson er annar ritstjóra Morgunblaðsins og hefur verið það frá haustinu 2009.
Davíð Oddsson með 5,6 milljónir króna á mánuði – Í sérflokki á meðal fjölmiðlamanna
Alls voru tólf starfsmenn RÚV með yfir milljón á mánuði í fyrra og þann þrettánda vantaði einungis tvö þúsund krónur á mánuði til að slást í hópinn. Ritstjóri Viljans var með tæplega 4,5 milljónir króna á mánuði.
Kjarninn 18. ágúst 2022
Kostnaður vegna aksturs þingmanna eykst um fjórar milljónir milli ára
Vilhjálmur Árnason er sá þingmaður sem taldi fram mesta aksturkostnað á fyrri hluta ársins. Hann sker sig einnig úr þar sem hann notar nánast einvörðungu eigin bíl á meðan að aðrir þingmenn nýta bílaleigubíla að uppistöðu.
Kjarninn 18. ágúst 2022
Sólveig Anna Jónsdóttir
Með Salek á sjálfstýringu: Kreppa íslensku verkalýðshreyfingarinnar II
Kjarninn 18. ágúst 2022
Kristrún Frostadóttir og Dagur B. Eggertsson.
Dagur ætlar ekki að bjóða sig fram til formanns – Kristrún tilkynnir á föstudag
Línur eru að skýrast í formannsbaráttunni hjá Samfylkingunni, en nýr formaður verður kosinn í október. Borgarstjórinn í Reykjavík er búinn að staðfesta það sem lá í loftinu, hann fer ekki fram. Kristrún Frostadóttir hefur boðað stuðningsmenn á fund.
Kjarninn 18. ágúst 2022
Rannsóknarskipið Hákon krónprins við rannsóknir í Norður-Íshafi.
Ískyggilegar niðurstöður úr Norður-Íshafi
Lífríkið undir ísnum í Norður-Íshafinu er ekki það sem vísindamenn áttu von á. Í nýrri rannsókn kom í ljós að vistkerfið einkennist ekki af tegundum sem helst einkenna hin köldu heimskautasvæði.
Kjarninn 17. ágúst 2022
Ingrid Kuhlman
Tölum um dauðann
Kjarninn 17. ágúst 2022
Lilja Alfreðsdóttir er menningar- og viðskiptaráðherra.
Stefnt að því að sameina þrjá tónlistarsjóði í einn og skilgreina Sinfó sem þjóðareign
Menningar- og viðskiptaráðherra hefur lagt fram drög að nýjum heildarlögum um tónlist. Stofna á Tónlistarmiðstöð, sjálfseignarstofnun sem á að verða hornsteinn íslensks tónlistarlífs og rekin með svipuðum hætti og Íslandsstofa.
Kjarninn 17. ágúst 2022
Í sumar hafa tugir borga í Kína lýst yfir hættuástandi vegna hita.
Verksmiðjum lokað og mikill uppskerubrestur blasir við
Hitabylgja sumarsins hefur haft gríðarleg áhrif á stórum landsvæðum í Kína. Rafmagn er skammtað og algjörum uppskerubresti hefur þegar verið lýst yfir á nokkrum svæðum.
Kjarninn 17. ágúst 2022
Meira úr sama flokkiInnlent
None