Ein króna orðin að sjö þúsund krónum á Íslandi en 15 krónum í Noregi

snudur-4.jpg
Auglýsing

Snúður sem kost­aði eina krónu fyrir sex­tíu árum kostar í dag tæpar sjö þús­und krón­ur. Aftur á móti kostar snúður í norsku bak­aríi, sem kost­aði eina norska krónu fyrir 60 árum, um 15 krónur í dag. Ástæðan er mis­mun­andi verð­bólga í lönd­unum tveimur á þessum tíma.

snudur-1

Auglýsing


snudur-2Ef við ímyndum okkar að fyrir sex­tíu árum hafi íslenskur snúður kostað eina krónu. Frá þeim tíma hefur verð­bólgan verið 15,9 pró­sent að með­al­tali. Það þýðir að verð íslenska snúðs­ins tvö­fald­ast á tæp­lega fimm ára fresti. Í dag, sex­tíu árum síð­ar, kostar sami snúður tæp­lega sjö þús­und krón­ur.snudur-4Hækkun verð­lags ekki verið nærri jafn hröð í Nor­egi. Snúður þar í landi, sem kost­aði eina krónu fyrir 60 árum, hefur búið við 4,6% verð­bólgu að með­al­tali. Það þýðir að verð snúðs­ins hefur tvö­fald­ast á 15 ára fresti og kostar í dag um 15 krón­ur.Þetta kom fram í sjötta og síð­asta þætti af Ferð til fjár sem sýndir voru á RÚV. Þætt­irnir eru nú aðgengi­legir hér. Auk þess fjall­aði Breki Karls­son, for­stöðu­maður Stofn­unar um fjár­mála­læsi og annar umsjón­ar­manna Ferðar til fjár, um þessa þróun í Spegl­inum í Rík­is­út­varp­inu.Tengt efni:Hvað er verð­bólga?ferd-til-fjar_bordi

Kanntu vel við Kjarnann?

Frjáls framlög lesenda eru mikilvægur þáttur í rekstri Kjarnans. Þau gera okkur kleift að halda áfram að taka þátt í umræðunni á vitrænan hátt og greina kjarnann frá hisminu fyrir lesendur. 

Kjarninn er fjölmiðill sem leggur sig fram við að upplýsa og skýra út það sem á sér stað í samfélaginu með áherslu á gæði og dýpt. 

Okkar tryggð er aðeins við lesendur. Við erum skuldbundin ykkur og værum þakklát ef þið vilduð vera með í að gera Kjarnann enn sterkari. 

Ef þú kannt vel við það efni sem þú lest á Kjarnanum viljum við hvetja þig til að styrkja okkur. Þinn styrkur er okkar styrkur.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Fræða ferðamenn um góða sjúkdómsstöðu íslenskra búfjárstofna
Landbúnaðarráðherra telur mikilvægt að ferðamenn fái fræðslu um góða sjúk­dóma­stöðu íslenskra búfjár­stofna og hversu við­kvæmir þeir eru fyrir nýju smit­i. Því verða sett upp veggspjöld með þeim upplýsingum á helstu komustöðum til landsins.
Kjarninn 17. nóvember 2019
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegsráðherra.
Sjávarútvegsráðherra boðaður á fund atvinnuveganefndar
Rósa Björk Brynjólfsdóttir, þingmaður Vinstri grænna, hefur óskað eftir því að sjávarútvegsráðherra komi fyrir atvinnuveganefnd og ræði meðal annars afleiðingar Samherjamálsins á önnur íslensk fyrirtæki og greinina í heild sinni.
Kjarninn 17. nóvember 2019
Flugvallarstjórn Kastrup braut eigin reglur
Á rúmu ári hafa fjórum sinnum komið upp á Kastrup flugvelli tilvik þar sem öryggi flugvéla, og farþega, hefði getað verið stefnt í voða. Flugvallarstjórninni sem er skylt að loka flugbrautinni samstundis þegar slíkt gerist aðhafðist ekkert.
Kjarninn 17. nóvember 2019
Börkur Smári Kristinsson
Hvað skiptir þig máli?
Kjarninn 16. nóvember 2019
Jóhanna Sigurðardóttir, fyrrverandi forsætisráðherra.
Segir VG standa frammi fyrir prófraun í kjölfar Samherjamálsins
Fyrrverandi forsætisráðherra segir að grannt verði fylgst með viðbrögðum Katrínar Jakobsdóttur og VG í tengslum við Samherjamálið. Hún segir að setja verði á fót sérstaka rannsóknarnefnd sem fari ofan í saumana á málinu.
Kjarninn 16. nóvember 2019
Bára Halldórsdóttir
Klausturgate – ári síðar
Bára Halldórsdóttir hefur skipulagt málþing með það að markmiði að gefa þolendum „Klausturgate“ rödd og rými til að tjá sig og til þess að ræða Klausturmálið og eftirmál þess fyrir samfélagið.
Kjarninn 16. nóvember 2019
Ragnar Þór Ingólfsson er formaður VR.
Vill að verkalýðshreyfingin bjóði fram stjórnmálaafl gegn spillingu
Formaður VR kallar eftir þverpólitísku framboði, sem verkalýðshreyfingin stendur að. „Tökum málin í eigin hendur og stigum fram sem sameinað umbótaafl gegn spillingunni,“ segir hann í pistli.
Kjarninn 16. nóvember 2019
Jón Baldvin Hannibalsson
Ætlar enginn (virkilega) að gera neitt í þessu?
Kjarninn 16. nóvember 2019
Meira úr sama flokkiInnlent
None