Eldri borgarar tregir til að ganga á eigin sparnað

Sparnaður Íslendinga minnkar ekki þegar þeir komast á eftirlaunaaldur, heldur eykst hann enn frekar, samkvæmt greiningu Benedikts Jóhannessonar í nýjasta tölublaði Vísbendingar.

gamall ríkur maður með peninga
Auglýsing

Árlegur sparn­aður ein­stak­linga eykst með aldri og heldur áfram að aukast hér á landi þrátt fyrir að tekjur minnka þegar komið er á eft­ir­launa­ald­ur. Þetta eru nið­ur­stöður Bene­dikts Jóhann­es­son­ar, stærð­fræð­ings og fyrr­ver­andi fjár­mála­ráð­herra í grein sinni sem birt­ist í nýjasta tölu­blaði Vís­bend­ingar, sem kom út á föstu­dag­inn.

Í grein­ingu Bene­dikts, sem byggir að miklu leyti á rann­sóknum fyrir skýrslu sem Talna­könnun vann fyrir Birtu líf­eyr­is­sjóð, er líf­eyr­is­sparn­aður Íslend­inga skoð­aður frá árinu 1993 til 2019. Sam­kvæmt henni hækkar árlegur sparn­aður frá þrí­tugu til sex­tugs úr 200 þús­und krónum í 600 þús­und krón­ur.

Bene­dikt segir slíka hækkun rök­rétta, þar sem ungt fólk skuldi hlut­falls­lega meira en þeir sem eru á miðjum aldri. Á elli­árum segir hann svo að búast mætti við að fólk gangi á sparn­að­inn sinn þangað til að hann verður að núlli.

Auglýsing

Hins vegar leiðir grein­ingin hið gagn­stæða í ljós. Sparn­aður Íslend­inga hélt áfram að aukast á eft­ir­launa­aldri, en árlegt með­al­tal hans var komið upp í milljón krónur hjá þeim sem eru yfir átt­rætt.

Að mati Bene­dikts er auk­inn sparn­aður sam­hliða minni tekjum þvert á það sem til­gang­ur­inn er með sparn­að­in­um. Sparn­að­ur­inn verður til vegna hækk­andi eigna­stöðu og minni skulda, en með því eykst hrein eign ein­stak­linga.

Bene­dikt bætir einnig við að fasta­fjár­munir séu lægra hlut­fall af eignum hjá eldri borg­urum heldur en hjá þeim sem eru yngri og því sé ekki rétt að sparn­aður elli­líf­eyr­is­þega hafi ein­ungis auk­ist vegna hærra fast­eigna­verðs.

Lesa má grein Bene­dikts í heild sinni með því að ger­ast áskrif­andi að Vís­bend­ingu.

Styrkir þú Kjarnann?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur í sjö ár og býður almenningi upp á vandaða umfjöllun þar sem áhersla er á gæði og dýpt.  

Ef þú ert nú þegar styrkjandi leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka styrkinn með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Eggert Gunnþór Jónsson er hér til vinstri í leik gegn Hvíta-Rússlandi á Evrópumóti U-21 landsliða árið 2011.
Eggert Gunnþór segist saklaus
Knattspyrnumaðurinn Eggert Gunnþór Jónsson hafnar ásökunum um kynferðisbrot í Kaupmannahöfn árið 2010 og segist fullkomlega saklaus.
Kjarninn 22. október 2021
Ingrid Kuhlman
Munurinn á dánaraðstoð og sjálfsvígi er mikill
Kjarninn 22. október 2021
Sérfræðingar frá Syndis og Advania hafa tekið þátt í að skoða málið undanfarna daga.
Hætta á að tölvuþrjótar hafi komist yfir tölvupósta frá starfsmönnum HR
Rektor HR tilkynnti starfsfólki skólans það eftir hádegi í dag að möguleiki væri á því að tölvupóstar, jafnvel ár aftur í tímann, væru í höndum tölvuþrjóta. Ekki er þó ljóst hvort svo sé eða ekki, eða hvort afleiðingar af því verði einhverjar.
Kjarninn 22. október 2021
Ari Trausti Guðmundsson
Rafmagnað Grænland og Ísland?
Kjarninn 22. október 2021
Biður hagsmunasamtök að tjá sig ekki um verðhækkanir
Samkeppniseftirlitið brýnir fyrir forsvarsmönnum hagsmunasamtaka að taka ekki þátt í umfjöllunum um hækkandi vöruverð, þar sem samtökin eiga að fara gætilega þegar kemur að umræðu sem hefur áhrif á verðlagningu fyrirtækja.
Kjarninn 22. október 2021
Saga Japans
Saga Japans
Saga Japans – 44. þáttur: Drukkni sjóguninn
Kjarninn 22. október 2021
Samherji hf. er á lista yfir framúrskarandi fyrirtæki og raunar einnig Samherji Ísland ehf. og fleiri dótturfélög Samherja. Hins vegar er Samherji Holding ehf. ekki á lista, líklega þar sem félagið hefur ekki enn skilað ársreikningi fyrir árið 2019.
Bæði Samherji og Init ofarlega á listum yfir „framúrskarandi fyrirtæki“ ársins
Alls eru 878 fyrirtæki á lista CreditInfo yfir Framúrskarandi fyrirtæki árið 2021. Sum þeirra sem skipa efstu sætin á listum hafa verið til umfjöllunar undanfarin misseri fyrir hátterni sem erfitt er að tengja við það að skara fram úr.
Kjarninn 22. október 2021
Hallgrímskirkja
„Við eigum sögu sem við þurfum heldur betur að læra af“
Sam­skipta­stjóri Bisk­ups­stofu segir að það sé skylda kirkj­unnar að læra af sögu hennar er varðar við­brögð við kyn­ferð­is­legri áreitni og ofbeldi. Ein formleg ásökun hefur borist á borð Biskupsstofu frá því Agnes M. Sigurðar­dóttir tók við embætti.
Kjarninn 22. október 2021
Meira úr sama flokkiInnlent