000-Hkg10100090.jpg
Auglýsing

Ástr­alska strand­gæslan leitar enn að þotu Mala­ysian Air­lines sem hvarf af rat­sjám 8. mars síð­ast­lið­inn, fyrir sjö mán­uðum síð­an. Sjáv­ar­botn­inn á suð­austur Ind­lands­hafi hefur verið kort­lagður ítar­lega síð­ustu mán­uði en leit­ar­svæðið þar sem vélin er talin hafa fallið í hafið er gríð­ar­stórt; um það bil 110.000 fer­kíló­metr­ar. Til sam­an­burðar er Ísland 103.000 fer­kíló­metra stórt að flat­ar­máli. Leitin varð snemma víð­tæk­asta og lang dýrasta leitar­að­gerð í sög­unni.

Leit hófst að nýju í síð­ustu viku þegar leit­ar­hóp­ur­inn hóf að nota sjálf­virkan kaf­bát sem á að varpa enn betra ljósi á hafs­botn­inn þar sem flak vél­ar­innar er talið liggja. Síðan hefð­bund­inni leit á svæð­inu var hætt hefur hugs­an­leg flug­leið vél­ar­innar verið kort­lögð upp á nýtt og leit­ar­svæðið þrengt niður í 60.000 fer­kíló­metra.

Kaf­bát­ur­inn er fram­leiddur af hol­lenska fyr­ir­tæk­inu Furgo sem sér­hæfir sig í rann­sóknum á botni sjáv­ar. Tækið sendir þráð­laus boð til yfir­borðs­ins eftir að hafa komið sér fyrir rétt fyrir ofan hafs­botn­inn. Þar kastar hann frá sér hljóð­bylgjum og tekur ljós­mynd­ir. Gögnin sem kaf­bát­ur­inn safnar eru jafn­framt gríð­ar­lega nákvæm og ljós­mynd­irnar í hárri upp­lausn.

Auglýsing
[em­bed]htt­p://www.youtu­be.com/watch?v=zvyrK57b8RE[/em­bed]

Þrátt fyrir þetta góða tæki segjast ástr­alski leit­ar­hóp­ur­inn vera hóf­lega bjart­sýnir á að finna flak vél­ar­innar og lík 227 far­þega henn­ar. Enn hafa engar nýjar vís­bend­ingar borist um hvað hefur orðið að vél­inni síðan síð­ustu rat­sjár­merki bár­ust frá henni nokkrum klukku­tímum eftir að hún hætti að hafa sam­band við flug­um­ferða­yf­ir­völd. Hvarfið hefur því verið kallað mesta ráð­gáta allra tíma í far­þega­flugi.

Ekki nóg með það heldur var hvarf vél­ar­inn­ar, ef gert er ráð fyrir að allir far­þegar og áhöfn flug­vél­ar­innar hafi farist, stærsta og mann­skæð­asta flug­slys í sögu Mala­ysian Air­lines og Boein­g-þotu­fram­leið­and­ans í 131 dag, eða þar til önnur far­þega­þota sama flug­fé­lags var skotin niður yfir Úkra­ínu í júlí. Þar fór­ust allir um borð, sam­tals 298 manns.

Kjarn­inn fjall­aði um hvarf þot­unnar í mars síð­ast­liðnum og rakti helstu kenn­ing­arnar sem hafðar voru um hvað hafi orðið af vél­inni. Hún átti að hafa verið notuð til hryðju­verka, hún skotin niður og vera ein­hver­staðar nið­ur­komin í Pakistan á svip­uðu svæði og Osama Bin Laden hélt sig áður en hann var drep­inn. Lík­leg­ast er þó að hún hafi hrapað í hafið eftir að eitt­hvað fór úr­skeiðis um borð.

Enn er allt á huldu um hvað varð um þotuna sem bar 211 farþega og áhöfn frá Kuala Lumpúr í byrjun mars. Enn er allt á huldu um hvað varð um þot­una sem bar 211 far­þega og áhöfn frá Kuala Lumpúr í byrjun mar­s.

Kanntu vel við Kjarnann?

Við á Kjarnanum þökkum lesendum fyrir það traust sem þeir sýna með því að styrkja Kjarnann. 

Frjáls framlög frá lesendum hafa vaxið jafnt og þétt síðustu árin og eru mikilvæg tekjustoð undir reksturinn. Þau gera okkur kleift að halda áfram að taka þátt í umræðunni og greina kjarnann frá hisminu. 

Við tökum hlutverk okkar sem fjölmiðill í þjónustu almennings alvarlega. Kjarninn birti 409 fréttaskýringar og 2.367 fréttir á árinu 2019. Kjarninn er vettvangur umræðu og á nýliðnu ári voru 539 skoðanagreinar birtar, stærstur hluti þeirra aðsendar greinar. 

Okkar tryggð er aðeins við lesendur. Við erum skuldbundin ykkur og værum þakklát ef þið vilduð vera með í að gera Kjarnann enn sterkari.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Davíð Stefánsson og Sunna Karen Sigurþórsdóttir
Davíð og Sunna Karen hætta sem ritstjórar hjá Torgi
Skipu­lags­breytingar hafa verið gerðar hjá Torgi, út­gáfu­fé­lagi Frétta­blaðsins og fleiri miðla.
Kjarninn 25. febrúar 2020
Úr Er ég mamma mín?
„Sláðu hann, Sólveig! Kýld‘ann, Kristbjörg!“
Leiklistargagnrýnandi Kjarnans fjallar um Er ég mamma mín? eftir Maríu Reyndal í Borgarleikhúsinu.
Kjarninn 25. febrúar 2020
Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir
Nýsköpunarmiðstöð Íslands lögð niður um næstu áramót
Niðurstaða greiningarvinnu atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins er sú að hluta verkefna Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands megi framkvæma undir öðru rekstrarformi.
Kjarninn 25. febrúar 2020
Ríkisstjórnin vill auka gagnsæið hjá 30 óskráðum en þjóðhagslega mikilvægum fyrirtækjum
Í drögum að nýju frumvarpi, sem ríkisstjórnin hefur lagt fram til að auka traust á íslenskt atvinnulíf, er lagt til að skilgreining á „einingum tengdum almannahagsmunum“ verði víkkuð verulega út og nái meðal annars til stóriðju og sjávarútvegsrisa.
Kjarninn 25. febrúar 2020
Virkjanir undir 10 MW hafa verið kallaðar smávirkjanir.
Vilja einfalda lög og reglur um smávirkjanir
Þingmenn Framsóknarflokksins segja umsóknarferli varðandi minni virkjanir fjárfrekt og langt og að smávirkjanir séu umhverfisvænir orkugjafar þar sem þær stuðli „að minni útblæstri óæskilegra efna sem hafa áhrif á hitastig jarðar“.
Kjarninn 25. febrúar 2020
Aðalsteinn Leifsson
Aðalsteinn Leifsson nýr ríkissáttasemjari
Félags- og barnamálaráðherra hefur skipað Aðalstein Leifsson framkvæmdastjóra hjá EFTA sem ríkissáttasemjara frá og með 1.apríl næstkomandi.
Kjarninn 25. febrúar 2020
Stefán Eiríksson, sem nýverið var valinn af stjórn RÚV til að stýra fyrirtækinu til næstu fimm ára hið minnsta.
Verðandi útvarpsstjóri vill opna safn RÚV fyrir fjölmiðlum og almenningi
Stefán Eiríksson vill að allt efni sem er til staðar í safni RÚV, og er ekki bundið rétthafatakmörkunum, verði opið og aðgengilegt öllum almenningi og öðrum fjölmiðlum til frjálsra nota.
Kjarninn 25. febrúar 2020
Ástráður með það til skoðunar að stefna íslenska ríkinu ... aftur
Ástráður Haraldsson hefur fjórum sinnum sóst eftir því að komast að sem dómari við Landsrétt. Þrívegis hefur honum verið hafnað en ekki hefur verið tekin ákvörðun um eina umsókn hans. Ástráður telur sig hafa mátt þola ítrekuð réttarbrot.
Kjarninn 25. febrúar 2020
Meira úr sama flokkiErlent
None