Fastur pistill Guðmundar Andra ekki birtur til að koma grein Jóns Ásgeirs að

14087944054-ed1c1a2832-o-1.jpg
Auglýsing

„Í gær skil­aði ég af mér mánu­dags­grein sam­kvæmt venju. Í blaði dags­ins reynd­ist hins vegar köttur í bóli bjarn­ar.“ Þetta skrifar Guð­mundur Andri Thors­son, rit­höf­undur sem skrifað hefur fasta pistla í Frétta­blaðið á mánu­dögum um margra ára skeið, á Face­book-­síðu sína í morg­un. Á þeim stað sem pist­ill Guð­mundar Andra birt­ast vana­lega er þess í stað grein eftir Jón Ásgeir Jóhann­es­son, eig­in­mann stærsta eig­anda Frétta­blaðs­ins, með fyr­ir­sögn­inni „Að ljúga með blessun Hæsta­rétt­ar“.

gma

Í grein sinni fjallar Jón Ásgeir um nið­ur­stöðu Hæsta­réttar að ómerkja dóm hér­aðs­dóms í svoköll­uðu Aur­um-­mál­inu svo­kall­aða, en hann er einn sak­born­inga í mál­inu. Í henni segir Jón Ásgeir meðal ann­ars halda hlífi­skildi yfir óheið­ar­legum emb­ætt­is­mann, Ólafi Þór Hauks­syni sér­stökum sak­sókn­ara, en láti rétt­indi sak­born­inga lönd og leið. Til­gangur mála­rekst­urs gegn honum er, að mati Jóns Ásgeirs , sá að koma honum í fang­elsi sama hvað sem það kosti.

Auglýsing

Hæsti­réttur ómerkti dóm­inn á grund­velli ummæla sem Sverrir Ólafs­son, einn þriggja dóm­ara í mál­inu, lét falla í fjöl­miðlum í kjöl­far dóms­ins. Í nið­ur­stöðu Hæsta­réttar segir að hann telji „óhjá­kvæmi­legt að virtum atvikum máls­ins að líta svo á að ummæli með­dóms­manns­ins gæfu til­efni til að draga með réttu í efa að hann hefði verið óhlut­drægur í garð ákæru­valds­ins fyrir upp­kvaðn­ingu hér­aðs­dóms­ins.“

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Farþegaskipið Boreal heldur frá Reykjavíkurhöfn á morgun. Það tekur um 200 farþega en í fyrstu siglingunni verða um 50 farþegar sem allir koma með flugi frá París á morgun.
Ekki fást upplýsingar um sóttvarnaráðstafanir frá skipafélagi Boreal
Fyrsta farþegaskip sumarsins heldur frá Reykjavíkurhöfn á morgun. Starfsfólk skipafélags tjáir sig ekki um sóttvarnaráðstafanir sem gerðar hafa verið vegna farþega sem hyggjast sigla, en þeir koma með flugi frá París á morgun.
Kjarninn 10. júlí 2020
Farandverkamenn í haldi lögreglumanna í lok maí.
„Blaðamennska er ekki glæpur“
Yfirvöld í Malasíu hafa ítrekað yfirheyrt fréttamenn sem fjallað hafa um aðstæður farandverkamanna í landinu í faraldri COVID-19. Hópur fréttamanna Al Jazeera var yfirheyrður í dag vegna heimildarmyndar sem varpar ljósi á harðar aðgerðir gegn verkamönnum.
Kjarninn 10. júlí 2020
Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra.
Dóttir Svandísar alvarlega veik
Heilbrigðisráðherra ætlar með hjálp samstarfsfólks og fjarfunda að sinna áfram störfum sínum.
Kjarninn 10. júlí 2020
Saga Japans
Saga Japans
Saga Japans – Fall Soga-ættarinnar
Kjarninn 10. júlí 2020
Faraldurinn í faraldrinum
Ef hægt er að líkja heimsfaraldri COVID-19 við hvirfilbyl má líkja faraldri ópíóðafíknar við loftslagsbreytingar: Þær gerast hægt og bítandi en stundum í stökkum og eru stórhættulegar.
Kjarninn 10. júlí 2020
Ungmenni mótmæla aðgerðum stjórnvalda í loftslagsmálum.
„Loftslagsváin fer ekki í sumarfrí“
Ungmenni á Íslandi halda áfram að fara í verkfall fyrir loftslagið þrátt fyrir COVID-19 faraldur og sumarfrí. Greta Thunberg hvetur jafnframt áfram til mótmæla.
Kjarninn 9. júlí 2020
Afkoma ríkissjóðs jákvæð um 42 milljarða í fyrra
Tekjur ríkissjóðs námu samtals 830 milljörðum króna í fyrra en rekstrargjöld voru 809 milljarðar. Fjármagnsgjöld voru neikvæð um 57 milljarða en hlutdeild í afkomu félaga í eigu ríkisins jákvæð um 78 milljarða.
Kjarninn 9. júlí 2020
Guðmundur Hörður Guðmundsson
Menntamálaráðherra gleymdi meðalhófsreglunni
Kjarninn 9. júlí 2020
Meira úr sama flokkiInnlent
None