Fórnaði öllu og uppskar að lokum

holmes.jpg
Auglýsing

Ein rík­asta unga kona Banda­ríkj­anna, sam­kvæmt For­bes, er Elisa­beth Hol­mes, þrí­tug að aldri. Eignir hennar eru metnar á 4,5 millj­arða Banda­ríkja­dala eða sem nemur um 550 millj­örðum króna. Holmes hætti námi í Stan­ford háskóla þegar hún var 19 ára og ákvað að eyða öllum sparn­aði sínum í að stofna fyr­ir­tæki í kringum upp­finn­ingu sem hún hafði unnið að, sem snéri að fram­kvæmd blóðprufa. Fyr­ir­tæki henn­ar, Thera­nos, hefur unnið að þróun hug­mynd­ar­innar allt frá árinu 2003 en Holmes hefur sjálft stýrt öllum fjár­magns­söfn­unum fyr­ir­tæk­is­ins. Árang­ur­inn hefur ekki látið á sér standa. Sam­tals hafa fjár­fest­ing­ar­sjóðir í Kali­forníu lagt fyr­ir­tæk­inu til 400 millj­ónir Banda­ríkja­dala og hafa verð­lagt félagið á ríf­lega 9 millj­arða Banda­ríkja­dala, eða ríf­lega þús­und millj­arða króna.

Holmes á helm­ing­inn í félag­inu, sem þýðir að hlutur hennar er met­inn á 4,5 millj­arða dala, eins og fyrr seg­ir. Wal­greens, ein stærsta lyfja­versl­un­ar­keðja Banda­ríkj­anna, með um 8.100 búðir í Banda­ríkj­un­um, ákvað að veðja á blóðuprufu­að­ferðir Thera­nos en helsti styrki­leiki þeirra er að kostn­að­ur­inn er aðeins brota­brot af því sem blóð­aprufur kosta almennt í dag og áreið­an­leik­inn er auk þess mik­ill. Nákvæmar nið­ur­stöður er hægt að fá með aðeins einum dropa af blóði. Flest bendir til þess að Thera­nos verði risa­vaxið fyr­ir­tæki í fram­tíð­inni.

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
„Við erum hérna á haus, algjörlega að drukkna“
„Þessi hjúkrun er það erfiðasta sem þú getur lent í,“ segir hjúkrunardeildarstjóri gjörgæslunnar í Fossvogi í samtali við Kjarnann. Að veikjast af nýjum sjúkdómi, lenda á gjörgæslu og jafnvel í öndunarvél er ógnvekjandi. „Já, fólk er hrætt.“
Kjarninn 2. apríl 2020
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Ný streymiveita opnar á Íslandi
Kjarninn 2. apríl 2020
Guðjón Sigurbjartsson
Landbúnaður og lopapeysur
Kjarninn 2. apríl 2020
Alma Möller, landlæknir.
Alma: Það verður að leysa þessa deilu
Landlæknir lýsir yfir áhyggjum sínum af stöðu kjarasamninga hjúkrunarfræðinga og biðlar til samninganefnda ríkisins og Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga að setjast að samningaborðinu.
Kjarninn 2. apríl 2020
Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn
„Ef þið eruð pirruð þarna úti, ekki láta það bitna á starfsfólki verslana“
Fjölmargar ábendingar hafa borist yfirlögregluþjóni þess efnis að viðskiptavinir verslana komi illa fram við starfsfólkið.
Kjarninn 2. apríl 2020
Stefán Ólafsson
Lækkun tryggingagjalds vegi á móti launahækkun
Kjarninn 2. apríl 2020
Donald Trump Bandaríkjaforseti.
Nærri tíu milljónir hafa sótt um atvinnuleysisbætur í Bandaríkjunum
Um 6,6 milljónir Bandaríkjamanna hafa sótt um atvinnuleysisbætur undanfarna viku, sem er gjörsamlega án fordæma. Í hruninu fyrir röskum áratug fór fjöldinn hæst í 665 þúsund bótaumsóknir á einni viku.
Kjarninn 2. apríl 2020
Níutíu og níu smit greind í gær
Staðfest smit af kórónuveirunni eru orðin rúmlega 1.300 talsins.
Kjarninn 2. apríl 2020
Meira úr sama flokkiErlent
None