Fréttaþulur hvetur almenning til að berjast gegn net-rasistum

Screen-Shot-2015-08-07-at-14.30.53.png
Auglýsing

Þulur í þýsku sjón­varpi hefur hleypt af stað mik­illi umræðu, eftir að hún kall­aði eftir skýrri afstöðu almenn­ings gegn ras­isma á net­inu gagn­vart flótta­mönn­um. Örfáum mín­útum eftir að útsend­ingu lauk fór pist­ill hennar sem eldur í sinu á inter­net­inu og í gær hafði stutt ávarp hennar fengið um 9 milljón áhorf, 250 þús­und lík­aði við það á Face­book og athuga­semdir voru yfir tutt­ugu þús­und tals­ins.

Frétta­mað­ur­inn Anja Reschke nýtti rit­stjórn­ar­pláss í sjón­varps­tíma á stöð­inni Tagest­hemen til þess að gagn­rýna þá sem þá sem dreifa rasískum áróðri á sam­skipta­síðum og ann­ars staðar á net­inu. Hún sagði þessa ein­stak­linga hvetja til raun­veru­legs ofbeldis gegn flótta­mönn­um og nefndi íkveikjur sem dæmi um slíkt ofbeldi.

Auglýsing


Reschke sagð­ist vera brugðið yfir hversu sam­fé­lags­lega sam­þykkt það er orðið að úthúða annað fólk á net­inu. Áður hafi ein­hverjir gert slíkt undir dul­nefni en í dag dreifi fólk rasískum ummælum undir eigin nafni.„Það virð­ist ekki lengur vera vand­ræða­legt fyrir við­kom­andi. Þvert á móti, við­brögð við ummælum á borð við „Við­bjóðs­legu mein­dýrin ætti að drukkna í sjón­um“, eru jákvæð og fullt af fólki líkar við stöðu­færsl­una,“ sagði Reschke.Reschke ­sagði þró­un­ina hafa ýtt undir upp­gang öfga­full­tra stjórn­mála­afla á hægri vængn­um. Hún biðl­aði til „sið­sam­legra“ Þjóð­verja um að láta í sér heyra ef þeir séu ósam­mála því að allir inn­flytj­endur og flótta­menn séu afætur sem eigi að elta uppi og drepa.Mynd­bandið má sjá hér að neðan og með enskum texta á vef The Guar­dian, sem fjallar um mál­ið.„Wenn man also nicht der Mein­ung ist, dass alle Flücht­linge Schmarotzer sind, die verjagt, ver­brannt oder verg­ast wer­den soll­ten, dann sollte man das ganz deut­lich kund tun. Dagegen hal­t­en. Mund auf­machen. Haltung zeig­en“,  so Panorama-Chefin Anja Reschke in Ihrem Tagest­hem­en-Kommentar zur Hetze im Inter­net.

Posted by tagesschau on Wed­nes­day, 5 Aug­ust 2015Umfjöllun The Guar­dian.

Styrkir þú Kjarnann?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur í sjö ár og býður almenningi upp á vandaða umfjöllun þar sem áhersla er á gæði og dýpt.  

Ef þú ert nú þegar styrkjandi leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka styrkinn með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Ný fjarskiptalög gætu kostað Sýn 325 milljónir króna
Í ársreikningi Sýnar er fjallað um lagasetningu sem er í pípunum, og er bæði íþyngjandi og ívilnandi fyrir fyrirtækið. Annars vegar er um að ræða frumvarp til nýrra fjarskiptalaga og hins vegar frumvarp um styrkveitingar til einkarekinna fjölmiðla.
Kjarninn 27. febrúar 2021
Twitter búið að opna útibú í Reykjavík
Í lok síðasta mánaðar var útibú fyrir Twitter skráð í fyrirtækjaskrá. Stofnandi Ueno, sem seldi fyrirtækið nýverið til samfélagsmiðlarisans, vann fyrsta daginn sinn fyrir Twitter hérlendis í dag.
Kjarninn 27. febrúar 2021
Hlöðver Skúli Hákonarson
Fjölmiðlaeyjan Ísland
Kjarninn 27. febrúar 2021
Andrés Pétursson
Evrópusambandslöndin tapa á Brexit
Kjarninn 27. febrúar 2021
Tæp 42 prósent Íslendinga eru á móti því að Ísland gangi í Evrópusambandið, samkvæmt nýlegri könnun Maskínu.
Íslendingarnir sem vilja helst ekki ganga í ESB
Litlar hreyfingar eru á afstöðu Íslendinga til inngöngu í ESB á milli ára og tæp 42 prósent segjast andvíg inngöngu. Kjarninn skoðaði hvaða hópar á Íslandi eru mest á móti Evrópusambandsaðild.
Kjarninn 27. febrúar 2021
Rannsóknir eru þegar hafnar á virkni og öryggi bóluefnis AstraZeneca fyrir börn og segir Jóhanna það mikið fagnaðarefni.
Ef börn verði ekki bólusett gæti faraldur brotist út á meðal þeirra
Þegar faraldur fær að ganga óáreittur um ákveðna næma hópa fara sjaldgæfir atburðir að eiga sér stað. „Sjaldgæfir alvarlegir atburðir sem við viljum ekki sjá,“ segir Jóhanna Jakobsdóttir líftölfræðingur.
Kjarninn 27. febrúar 2021
Samherji Holding hefur enn ekki skilað ársreikningi fyrir árið 2019
Hálfu ári eftir að lögboðinn frestur til að skila inn ársreikningum rann út þá hefur félagið sem heldur utan um erlenda starfsemi Samherja, meðal annars allt sem snýr að Namibíuumsvifum þess, ekki skilað inn sínum fyrir árið 2019.
Kjarninn 27. febrúar 2021
Langflest hagsmunagæslusamtök landsins, sem reyna að hafa áhrif á hvernig löggjöf og aðrar ákvarðanir innan stjórnmála og stjórnsýslu þróast, eru til heimilis í Hús atvinnulífsins við Borgartún 35.
Búið að skrá 27 hagsmunaverði og birta vefsvæði með upplýsingum um þá
Tilkynningum á hagsmunaverði sem reyna að hafa áhrif á stjórnmál og stjórnsýslu í starfi sínu, og áttu samkvæmt lögum að berast um áramót, hefur rignt inn síðustu daga eftir að forsætisráðuneytið sendi ítrekun.
Kjarninn 27. febrúar 2021
Meira úr sama flokkiErlent
None