Fyrstu tölur úr Norðausturkjördæmi: Framsókn fengið flest talin atkvæði

NAkjördæmi2021.png
Auglýsing

Fyrstu tölur úr Norð­aust­ur­kjör­dæmi komu í hús rétt um klukkan 23.

Sam­kvæmt þessum fyrstu tölum er Fram­sókn­ar­flokk­ur­inn stærsti flokkur kjör­dæm­is­ins en af þeim 7000 atkvæðum sem talin hafa verið í kjör­dæm­inu féllu 649 í skaut Fram­sóknar eða 21,6 pró­sent. Flokk­ur­inn myndi því bæta við sig einum þing­manni og fá þrjá kjörna. Í þeim hópi er Ingi­björg Ólöf Isak­sen sem kæmi ný inn á þing.

Flokkur fólks­ins fengi kjör­inn þing­mann í kjör­dæm­inu, Jakob Frí­mann Magn­ús­son, en fyrir hafði flokk­ur­inn eng­an.

Þeir flokkar sem missa þing­menn eru ann­ars vegar Vinstri Græn sem fá einn þing­mann og hins vegar Mið­flokk­ur­inn sem missir tvo. Sig­mundur Davíð Gunn­laugs­son, for­maður flokks­ins, mæld­ist inni sem jöfn­un­ar­þing­maður en þegar fyrstu tölur komu úr öðrum kjör­dæmum datt hann út og við bætt­ist einn þing­maður fyrir Við­reisn. Áður voru þing­menn Mið­flokks­ins í Norð­aust­ur­kjör­dæmi tveir.

Auk Ingi­bjargar og Jak­obs eru önnur ný and­lit í hópn­um. Berg­lind Ósk Guð­munds­dóttir mælist inni sem annar þing­maður Sjálf­stæð­is­flokks­ins í kjör­dæm­inu og Hilda Jana Gísla­dóttir mælist inni sem annar þing­maður Sam­fylk­ing­ar­inn­ar. Þær eru engir nýliðar í stjórn­mál­um, hafa báðar starfað í sveita­stjórn­um.Talin atkvæði: 3000

Fram­sókn­ar­flokkur: 21,6 pró­sent – 3 þing­menn (+1)

Sjálf­stæð­is­flokkur: 19 pró­sent – 2 þing­menn (-)

Sam­fylk­ingin: 14,7 pró­sent – 2 þing­menn (-)

Vinstri græn: 12,1 pró­sent – 1 þing­menn (-1)

Flokkur fólks­ins: 10,8 pró­sent – 1 þing­maður (+1)

Mið­flokk­ur­inn: 6,4 pró­sent – 0 þing­maður (-2)

Við­reisn: 6 pró­sent – 1 þing­maður (+1)

Píratar: 4,5 pró­sent – 0 þing­menn

Sós­í­alista­flokk­ur­inn: 2,8 pró­sent – 0 þing­menn

Frjáls­lyndi lýð­ræð­is­flokk­ur­inn: 0,2 pró­sent – 0 þing­menn

Auðir seðlar voru 79 tals­ins og aðrir ógildir þrír.

Auglýsing

Þing­menn kjörnir 2017:

Sjálf­stæð­is­flokkur 2

Fram­sókn­ar­flokkur 2

Sam­fylk­ingin 2

Vinstri græn 2

Mið­flokk­ur­inn 2

Hér að neðan má sjá loka­þing­sæta­spá Kjarn­ans og Bald­urs Héð­ins­sonar fyrir Norð­aust­ur­kjör­dæmi.

Styrkir þú Kjarnann?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur í sjö ár og býður almenningi upp á vandaða umfjöllun þar sem áhersla er á gæði og dýpt.  

Ef þú ert nú þegar styrkjandi leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka styrkinn með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra og formaður Framsóknarflokksins á Kjarvalsstöðum í gær.
„Engin áform“ um að ríkið auki rekstrarframlög með tilkomu Borgarlínu
Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra segist ekki sjá fyrir sér að ríkið auki framlög sín til rekstrar almenningssamgangna höfuðborgarsvæðisins, eins og sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu og Strætó bs. hafa kallað eftir.
Kjarninn 29. nóvember 2021
Franskur fiskveiðibátur lokar á skipaumferð um Calais í Frakklandi.
Frakkar og Bretar berjast enn um fiskinn í Ermarsundi
Enn er ósætti á milli Frakklands og Bretlands vegna fiskveiða í breskri landhelgi eftir Brexit. Á föstudaginn reyndu franskir sjómenn reyndu að loka fyrir vöruflutninga á milli landanna tveggja til að krefjast úthlutunar fleiri fiskveiðileyfa.
Kjarninn 28. nóvember 2021
Sunnlenskir sjálfstæðismenn kalla eftir skýringum frá Bjarna Benediktssyni.
Ósáttir sunnlenskir sjálfstæðismenn krefja Bjarna um skýringar
Sjálfstæðismenn á Suðurlandi eru með böggum hildar yfir því að Guðrún Hafsteinsdóttir oddviti flokksins í kjördæminu eigi ekki sæti við ríkisstjórnarborðið nú þegar. Tíu af tólf ráðherrum eru þingmenn kjördæma höfuðborgarsvæðisins.
Kjarninn 28. nóvember 2021
Bresk myndlistarkona málaði eitt hundrað málverk af eldgosinu í Fagradalsfjalli
Eldgosið í Fagradalsfjalli sem hófst í vor hefur vakið allskonar væringar hjá fólki. Amy Alice Riches ákvað að mála eitt málverk á dag af því í 100 daga. Hún safnar nú fyrir útgáfu bókar með verkunum.
Kjarninn 28. nóvember 2021
Allt sem þú þarft að vita um nýjan stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar
Stefnt er að því að lækka skatta, selja banka og láta fjármagnseigendur greiða útsvar. Auðvelda á fyrirtækjum að virkja vind og endurskoða lög um rammaáætlun.
Kjarninn 28. nóvember 2021
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra við kynningu stjórnarsáttmálans á Kjarvalsstöðum í dag.
Talað um að lækka mögulega skatta en engu lofað
Engar almennar skattkerfisbreytingar eru útfærðar í nýjum stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar. Forsætisráðherra segir að horft verði til þess að lækka skatta á þá tekjulægstu eða til að bæta samkeppnisstöðu fyrirtækja ef svigrúm gefist.
Kjarninn 28. nóvember 2021
Álfheiður Eymarsdóttir
Kosningaframkvæmd fjórflokksins
Kjarninn 28. nóvember 2021
Ríkisstjórnin stokkast upp í dag, eftir rúmlega tveggja mánaða viðræður þriggja flokka um áframhaldandi samstarf.
Þessi verða ráðherrar
Willum Þór Þórsson og Jón Gunnarsson verða ráðherrar í nýrri ríkisstjórn Vinstri grænna, Sjálfstæðisflokks og Framsóknar sem kynnt er í dag. Guðrún Hafsteinsdóttir er sögð koma inn sem ráðherra dómsmála síðar á kjörtímabilinu.
Kjarninn 28. nóvember 2021
Meira úr sama flokkiInnlent