200 færslur fundust merktar „kosningar2021“

Karl Gauti Hjaltason er oddviti Miðflokksins í Suðvesturkjördæmi.
„Það er búið að eyðileggja atkvæðin í þessu kjördæmi“
Atkvæðin í kosningunum í Norðvesturkjördæmi „eru því miður ónýt,“ segir Karl Gauti Hjaltason, fyrrverandi sýslumaður og „vafaþingmaður“ Miðflokksins. „Það getur enginn í raun og veru treyst því að ekki hafi verið átt við þessi atkvæði“.
17. október 2021
Lýðræðisveislan var ekki ókeypis
Kostnaður frambjóðenda sem tóku þátt í prófkjörum Sjálfstæðisflokksins fyrr á árinu var á sjöunda tug milljóna. Mestu fé var varið í prófkjörin á höfuðborgarsvæðinu, en yfir 20 þúsund manns tóku þátt í því að stilla upp D-listum á landsvísu.
16. október 2021
Kærir kosningarnar – Gat ekki dregið fyrir þegar hann kaus
Kæra hefur borist Alþingi vegna kosninganna í lok september. Á sama tíma og fatlaður maður greiddi atkvæði í Borg­ar­bóka­safni við Kringl­una gekk ókunnug mann­eskja fram hjá kjör­klef­anum sem hefði „aug­ljós­lega getað séð hvernig kær­andi kaus“.
15. október 2021
Diljá Mist Einarsdóttir þingmaður Sjálfstæðisflokksins á nýliðadegi í þinginu fyrr í vikunni.
Prófkjörsbarátta Diljár Mistar kostaði rúmar 4,5 milljónir króna
Diljá Mist Einarsdóttir náði miklum árangri sem nýliði í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík í sumar og hafnaði í þriðja sæti. Hún varði 4,5 milljónum í prófkjörsbaráttu sína samkvæmt uppgjöri framboðs hennar.
14. október 2021
Guðrún Pétursdóttir
Liðhlaupar og kosningar
13. október 2021
Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata.
Björn Leví tekur upp hanskann fyrir Birgi
Þingmaður Pírata segir að auðvitað eigi Birgir Þórarinsson ekki að þurfa að segja sig úr Miðflokknum. Ábyrgðin á öllu þessu veseni liggi hjá „gerendunum“ í þessu máli. Þó hafi ákvörðun Birgis að einhverju leyti verið sjálfhverf.
12. október 2021
Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna og forsætisráðherra.
Næstum sex af hverjum tíu vilja Katrínu áfram sem forsætisráðherra
Þrátt fyrir að Vinstri græn hafi tapað fylgi í síðustu kosningum, og fengið 12,6 prósent atkvæða, vilja langflestir landsmenn Katrínu Jakobsdóttur áfram sem forsætisráðherra. Kjósendur hinna stjórnarflokkanna vilja frekar að hún leiði en þeirra formenn.
12. október 2021
Sannkristinn ræðukóngur sem beitti sér gegn þungunarrofi, afglæpavæðingu og orkupakkanum
Birgir Þórarinsson hefur sagt skilið við Miðflokkinn og gengið til liðs við Sjálfstæðisflokkinn, flokk sem sem hann sagði síðast í vor að hefði brugðist í mörgum málum.
12. október 2021
Birgir Þórarinsson, fyrrverandi þingmaður Miðflokksins.
Birgir segir forystu Miðflokksins hafa unnið markvisst gegn sér í lengri tíma
Birgir Þórarinsson segir að veist hafi verið að heimili sínu eftir að hann skipti um flokk. Hann fullyrðir að lykilfólk í Miðflokknum hafi unnið gegn honum skipulega frá áramótum og ástæðan sé sú að hann hafi gagnrýnt framferði þeirra í Klaustursmálinu.
12. október 2021
Hafsteinn Þór Hauksson
Hlutverk Alþingis að taka afstöðu til deilumála – og skoða atkvæði
Dósent við lagadeild Háskóla Íslands mætti á opinn fund undirbúningskjörbréfanefndar fyrr í dag. Hann segir að kosningar þurfi alltaf að vera frjálsar, leynilegar og lýðræðislegar og til þess fallnar að leiða vilja almennings í ljós.
11. október 2021
Karl Gauti Hjaltason.
Segir upplýsingar til um „að kosningalög hafi verið brotin á fleiri þáttum þetta síðdegi“
Frambjóðandi Miðflokksins segir vísbendingar um að „fleiri alvarlegir misbrestir“ hafi verið til staðar við talningu atkvæða í Norðvesturkjördæmi. Hann vísar í frásagnir „einstakra kjörstjórnarmanna um atburðarás um hádegisbil á sunnudeginum“.
11. október 2021
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins.
Sjálfstæðisflokkurinn verður að laga sig að Birgi
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, segir að áhugavert verði að fylgjast með pólitískum afleiðingum vistaskipta Birgis Þórarinssonar, ekki síst þar sem Birgir hafi iðulega gagnrýnt Sjálfstæðiflokkinn.
10. október 2021
Birgir Ármannsson er formaður nefndarinnar.
Opinn fundur undirbúningskjörbréfanefndar á mánudaginn
Undirbúningsnefnd fyrir rannsókn kjörbréfa hefur boðað Hafstein Þór Hauksson, dósent við lagadeild Háskóla Íslands, á opinn fund eftir helgi.
9. október 2021
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins.
Brotthvarf Birgis „fyrst og fremst áfall“
Stjórn Miðflokksins hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna brotthvarfs Birgis Þórarinssonar úr flokknum en hann hefur nú gengið til liðs við Sjálfstæðisflokkinn. „Ákvörðun þingmannsins mikil vonbrigði,“ segir m.a. í yfirlýsingunni.
9. október 2021
Birgir Þórarinsson, fyrrverandi þingmaður Miðflokksins.
Yfirgefur Miðflokkinn tveimur vikum eftir að hafa verið kjörinn á þing fyrir hann
Birgir Þórarinsson hefur gengið til liðs við þingflokk Sjálfstæðisflokksins. Hann var kjörinn á þing fyrir Miðflokkinn í annað sinn 25. september síðastliðinn. Birgir segir að traust milli hans og forystu Miðflokksins hafi brostið.
9. október 2021
Það er ekki hægt að mynda aftur ríkisstjórn um ekki neitt nema völd og stöðugleika
None
9. október 2021
Mynd af kjörgögnum í Borgarnesi eftir fyrstu talningu, en fyrir endurtalningu.
Sex af hverjum tíu treysta niðurstöðum nýafstaðinna þingkosninga
Kjósendur Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks hafa mest traust á niðurstöðum nýafstaðinna þingkosninga. Kjósendur Sósíalistaflokks Ísland og Pírata bera minnst traust til þeirrar niðurstöðu.
8. október 2021
Brynjar Níelsson fyrrverandi þingmaður Sjálfstæðisflokksins sér ekki hvernig flokkur hans eigi að ná saman við Vinstri græn um áframhaldandi stjórnarsamstarf.
Telur líklegra að Sjálfstæðisflokkur fari að vinna með Viðreisn en Vinstri grænum
Brynjar Níelsson varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins telur að það muni reynast of erfitt að ná saman við Vinstri græn um áframhaldandi stjórnarsamstarf. Hann telur stjórn með Framsókn og Viðreisn vænlegri kost.
6. október 2021
Björn Leví Gunnarsson
Ef málefnin myndu í alvöru ráða för
5. október 2021
Logi Einarsson er formaður Samfylkingarinnar.
Formaður Samfylkingar segir Vinstri græn og Framsókn ná meiri árangri í minnihlutastjórn
Logi Einarsson segir að fleiri mynstur séu í stöðunni en áframhaldandi ríkisstjórn. Vel sé hægt að styrkja hugmynd um myndun minnihlutastjórnar sem studd sé af Pírötum með aðkomu fleiri flokka.
5. október 2021
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingmaður Pírata.
Píratar tilbúnir að styðja við minnihlutastjórn félagshyggjuflokka
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir segir að Píratar séu tilbúnir að styðja ríkisstjórn Vinstri grænna, Framsóknarflokks og Samfylkingar án þess að setjast í þá stjórn. Slík minnihlutastjórn nyti þá stuðnings 33 þingmanna, eða þremur fleiri en stæðu á móti henni.
3. október 2021
Tilvik komu upp þar sem fatlað fólk fékk ekki að kjósa leynilega
Ekki var nægilega gott aðgengi fyrir fatlað fólk á kjörstöðum í nýafstöðnum kosningum, samkvæmt réttindagæslumanni fatlaðs fólks. „Þetta er ein af grunnstoðum lýðræðisins og ef þetta er ekki í lagi þá er það mjög mikið áhyggjuefni.“
2. október 2021
Bjarni Benediktsson lifir af enn ein pólitísku endalokin
Ef Sjálfstæðisflokkurinn hefði ekki náð inn í ríkisstjórn eftir nýafstaðnar kosningar töldu margir að tími Bjarna Benediktssonar á formannsstóli væri liðinn. En nú er hann, eftir tólf og hálft ár á formannsstóli, að mynda fjórðu ríkisstjórn sína.
2. október 2021
Stefán Ólafsson
Fylgi flokka og fylgi blokka: Önnur sýn á stjórnmálin
2. október 2021
Er ekki bara best að vita hvort þingmenn séu réttkjörnir?
None
2. október 2021
Katrín og Guðni Th. á Bessastöðum í morgun.
Katrín sagði forseta frá gangi viðræðna við Bjarna og Sigurð Inga
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og formaður Vinstri grænna hélt til Bessastaða á fund forseta Íslands í morgun.
1. október 2021
Íslandsdeild TI gagnrýnir Inga Tryggvason formann yfirkjörstjórnar í Norðvesturkjördæmi í dag.
Transparency lýsir yfir áhyggjum af viðbrögðum formanns yfirkjörstjórnar
Íslandsdeild Transparency International segir í yfirlýsingu að áhyggjur af framkvæmd kosninga og talningu byggist hvorki á samsæriskenningum né óþarfa upphlaupi heldur staðreyndum um klúður og lögbrot við talningu atkvæða.
1. október 2021
Þrátt fyrir að þing verði ekki kallað saman strax getur kjörbréfanefnd til bráðabirgða hafið störf strax eftir helgi.
Kjörbréfanefndar þingsins bíður langþyngsta úrlausnarefni aldarinnar
Kjörbréfanefndin sem tekur til starfa á Alþingi í næstu viku fær mun þyngra verkefni í fangið en aðrar slíkar nefndir sem starfað hafa það sem af er öldinni.
1. október 2021
Fjárframlög til Miðflokksins skerðast um helming – Framsókn á grænni grein
Framsóknarflokkurinn fær ekki einungis aukin áhrif í stjórnarmyndunarviðræðum vegna kosningasigurs síns, heldur líka stóraukin framlög úr ríkissjóði næstu árin. Miðflokkurinn tapaði mestu fylgi og verður því einnig af mestum peningum inn í flokksstarfið.
30. september 2021
Gengið út frá því að Katrín verði áfram forsætisráðherra en erfiðar málamiðlanir framundan
Stjórnarflokkarnir hafa rætt óformlega um verkaskiptingu, fjölgun ráðuneyta og hvaða málefni eigi að vera fyrirferðamest í stjórnarsáttmála næstu ríkisstjórnar, náist samkomulag um áframhaldandi samstarf.
30. september 2021
Úr greinargerð formanns yfirkjörstjórnar í Norðvesturkjördæmi til landskjörstjórnar.
Fundargerð yfirkjörstjórnar: Mannleg mistök hörmuð og skekkjan í bunkunum útskýrð
Kjarninn hefur fengið afhenta fundargerð og greinargerð frá yfirkjörstjórn í Norðvesturkjördæmi. Þar er misræmið á milli tveggja talninga allra atkvæða í kjördæminu útskýrt og beðist afsökunar á mistökum.
29. september 2021
Ingi Tryggvason héraðsdómari og formaður yfirkjörstjórnar í Norðvesturkjördæmi.
Orðin hans Inga frá A til Ö – „Af því að ég veit það“
Íslenska þjóðin var tekin í óvænt ferðalag eftir kosningar sem byrjaði á hringekju en endaði í rússíbanareið. Kjarninn tók saman atburðarásina eins og hún birtist í orðum formanns yfirkjörstjórnar Norðvesturkjördæmis.
29. september 2021
Gestur á kosningavöku Framsóknar greindist með COVID-19
Einstaklingur sem var á kosningavöku Framsóknarflokksins um helgina hefur greinst með COVID-19.
28. september 2021
Uppgjör: Kannanir almennt nálægt úrslitunum og þessir náðu þingsæti
Kjarninn og Baldur Héðinsson gerðu allskyns spár í aðdraganda kosninga sem byggðu á niðurstöðum þeirra skoðanakannana sem framkvæmdar voru. Hér eru þessar spár gerðar upp.
28. september 2021
Trausti Baldursson
Og hvað svo?
28. september 2021
Þorkell Helgason
Kosningakerfið þarf að bæta
28. september 2021
Þau fimm sem duttu inn á þing sem jöfnunarmenn síðdegis á sunnudag verða að óbreyttu þingmenn.
Listar yfir nýkjörna þingmenn sendir á yfirkjörstjórnir
Þeir fimm frambjóðendur sem duttu skyndilega inn á þing sem jöfnunarmenn eftir endurtalningu atkvæða í Norðvesturkjördæmi á sunnudag munu verða þingmenn á næsta kjörtímabili, nema Alþingi ákveði annað.
28. september 2021
Ný valdahlutföll og fleiri möguleikar leiða af sér öðruvísi ríkisstjórn
None
28. september 2021
Talning atkvæða í Borgarnesi og meðferð kjörgagna hefur verið mál málanna í dag.
Talningarskekkjan í Borgarnesi kom í ljós um leið og einn bunki var skoðaður
Engin tilmæli voru sett fram af hálfu landskjörstjórnar um endurtalningu atkvæða í Norðvesturkjördæmi. Kjarninn ræddi við Inga Tryggvason formann yfirkjörstjórnar í kjördæminu um ástæður þess að talið var aftur og meðferð kjörgagna.
27. september 2021
Ákveðið hefur verið að telja atkvæðin í Suðurkjördæmi að nýju.
Talið aftur í Suðurkjördæmi
Yfirkjörstjórn í Suðurkjördæmi hefur ákveðið að verða við beiðnum sem bárust frá nokkrum stjórnmálaflokkum um að telja öll atkvæðin í Suðurkjördæmi aftur.
27. september 2021
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, í leiðtogaumræðum fyrir kosningar.
Með óbragð í munni – Mikilvægt að framkvæmd kosninga sé með réttum hætti
Þorgerður Katrín segir að endurtalningin í Norðvesturkjördæmi dragi fram umræðu um jafnt atkvæðavægi. „Það er nauðsynlegt að fá hið rétta fram í þessu máli.“
27. september 2021
Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata.
„Þetta er bara bölvað rugl“
Þingmaður Pírata telur að ekki sé heimild til að endurtelja atkvæði þegar yfirkjörstjórn er búin að skila skýrslu til landskjörstjórnar.
27. september 2021
Gunnar Smári Egilsson formaður framkvæmdastjórnar Sósíalistaflokksins.
Sósíalistaflokkurinn ætlar sér að fjármagna róttæka fjölmiðlun
Þrátt fyrir að Sósíalistaflokkurinn hafi ekki náð mönnum inn á þing í sinni fyrstu tilraun fær flokkurinn tugmilljónir á hverju ári í framlag úr ríkissjóði á kjörtímabilinu. Féð verður meðal annars nýtt til uppbyggingar róttæks fjölmiðils.
27. september 2021
„Ég held að þetta verði negla“
Voru jarðarberin íslensk og hljómaði Tarzan Boy virkilega er spennan var að ná hámarki? Blaðamaður Kjarnans fylgdist með gáskafullri kosningavöku Framsóknarflokksins, eða „partístofu Ásmundar Einars“ eins og einhverjir kölluðu hana.
27. september 2021
Fyrstu tölur á landsvísu, eins og þær voru settar fram í kosningasjónvarpi Stöðvar 2 árið 1991, sýndu mikla yfirburði fjórflokksins. Rótgrónu flokkarnir hafa síðan gefið eftir.
„Fjórflokkurinn“ hefur aðeins einu sinni fengið minna fylgi í alþingiskosningum
Samanlagt fylgi rótgrónustu stjórnmálaafla landsins, fjórflokksins, var 64,2 prósent í kosningunum í gær. Það er ögn lægra hlutfall greiddra atkvæða en í kosningunum 2017, en hærra en árið 2016.
26. september 2021
Sigurður Ingi Jóhannsson formaður Framsóknar og Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokks ræða saman aður en kappræður hefjast á RÚV. Mögulega um jafnt vægi atkvæða á milli flokka, en þó ólíklega.
Framsókn græddi þingmann á kostnað Sjálfstæðisflokks vegna atkvæðamisvægis
Vegna misvægis atkvæða á milli flokka fékk Framsóknarflokkurinn einn auka þingmann á kostnað Sjálfstæðisflokksins, ef horft er til fylgis flokkanna á landsvísu. Þetta er í þriðja sinn frá árinu 2013 sem þessi skekkja kemur Framsókn til góða.
26. september 2021
Formenn flokka sem náðu manni inn á þing, fyrir utan formann Miðflokksins, ræddust við í Silfrinu í morgun.
Bjarni: Ekki mitt fyrsta útspil að gera kröfu um stól forsætisráðherra
Formenn ríkisstjórnarflokkanna þriggja ætla að ræða saman strax í dag enda eðlilegt að hefja samtalið þar, við fólkið „sem við höfum vaðið skafla með og farið í gegnum ólgusjó,“ líkt og formaður Sjálfstæðisflokksins orðaði það.
26. september 2021
„Jæja þetta voru ǵóðir 9 níu tímar“ sagði Lenya Rún Tha Karim, frambjóðandi Pírata, á Twitter á sunnudagskvöld. Framan af degi leit út fyrir að Lenya yrði yngsti þingmaður sögunnar sem nær kjöri. Eftir endurtalningu í Norðvesturkjördæmi breyttist það.
26 nýliðar taka sæti á þingi
Um þriðjungur þingmanna sem taka sæti á Alþingi eru nýliðar. Stór hluti þeirra býr hins vegar yfir talsverðri þingreynslu. Vegna endurtalningar í Norðvesturkjördæmi og beiðni um slíka í Suðurkjördæmi er óvissa um stöðu jöfnunarmanna.
26. september 2021
Þær voru víst 30 en ekki 33, konurnar sem náðu kjöri. Píratar missa eina konu, Samfylking eina og Vinstri græn eina.
Konur enn færri en karlar á Alþingi
Í morgun leit út fyrir að Alþingi Íslendinga yrði í fyrsta skipti í sögunni skipað fleiri konum en körlum á því kjörtímabili sem nú fer í hönd. Eftir endurtalningu er staðan allt önnur: 30 konur náðu kjöri en 33 karlar.
26. september 2021
Kosningum lokið: Sigurður Ingi í lykilstöðu til að mynda ríkisstjórn og á nokkra möguleika
Ríkisstjórnin ríghélt í kosningunum í gær og fjölgaði þingmönnum sínum, þrátt fyrir að samanlagt heildarfylgi hennar hafi ekki vaxið mikið. Framsókn og Flokkur fólksins unnu stórsigra en frjálslynda miðjan beið skipbrot.
26. september 2021
Ríkisstjórnin rígheldur og rúmlega það
Samkvæmt þeim atkvæðum sem talin höfðu verið um kl. 1 að kvöldi kjördags gæti ríkisstjórnin fengið 40 þingmenn, jafnvel fleiri. Útlit er fyrir að færri flokkar verði á þingi en búist hafði verið við.
26. september 2021
Fyrstu tölur úr Reykjavík suður: Hvorki Sósíalistaflokkur né Miðflokkur ná inn manni
None
26. september 2021
Fyrstu tölur úr Reykjavík norður: Ásmundur Einar og Tommi á Búllunni inni
None
26. september 2021
Fyrstu tölur úr Suðvesturkjördæmi: Sjálfstæðisflokkur með yfir þriðjung talinna atkvæða
None
25. september 2021
Fyrstu tölur úr Norðausturkjördæmi: Framsókn fengið flest talin atkvæði
None
25. september 2021
Fyrstu tölur úr Suðurkjördæmi: Sjálfstæðisflokkur stærstur en Framsókn bætir við sig manni
None
25. september 2021
Fyrstu tölur úr Norðvesturkjördæmi: Flokkur fólksins og Viðreisn fá menn
None
25. september 2021
Hvernig rættust kosningaspárnar árin 2016 og 2017?
Kjarninn setur nú fram kosningaspá fyrir alþingiskosningar í samstarfi við Baldur Héðinsson í þriðja sinn, en spáin gefur fyrirliggjandi könnunum vægi samkvæmt reikniformúlu Baldurs. Hvernig hefur spáin gengið eftir í fyrri tvö skiptin?
25. september 2021
Lokaspá: Líkur frambjóðenda á að komast inn á Alþingi
Kjarninn birtir síðustu þingmannaspá sína í aðdraganda kosninga. Ljóst er að margir frambjóðendur eiga fyrir höndum langar nætur til að sjá hvort þeir nái inn eða ekki og töluverðar sviptingar hafa orðið á líkum ýmissa frá byrjun viku.
25. september 2021
Lokaspá: Meiri líkur en minni á að ríkisstjórnin haldi velli
Samkvæmt síðustu kosningaspánni mun Framsóknarflokkurinn verða í lykilstöðu í fyrramálið þegar kemur að myndun ríkisstjórnar, og endurheimtir þar með það hlutverk sem flokkurinn hefur sögulega haft í íslenskum stjórnmálum.
25. september 2021
Formenn flokkanna sögðu nú sem betur fer að uppistöðu aðallega satt í viðtölunum sem Staðreyndavakt Kjarnans tók fyrir.
Fjögur fóru með fleipur, jafnmörg sögðu hálfsannleik og tvær á réttri leið
Staðreyndavakt Kjarnans rýndi í tíu viðtöl við leiðtoga stjórnmálaflokka sem fram fóru á sama vettvangi. Hér má sjá niðurstöðurnar.
24. september 2021
Logi Einarsson formaður Samfylkingarinnar í forystusætinu á RÚV í gærkvöldi.
Skattbyrði tekjuhæsta prósentsins er hærri en skattbyrði „alls fjöldans“ en ekki mikið hærri
Staðreyndavakt Kjarnans skoðar fullyrðingu Loga Einarssonar um að tekjuhæsta 1 prósent þjóðarinnar borgi „minna en allur almenningur í landinu, allur fjöldinn“ í skatta.
24. september 2021
Ef Gunnar Smári væri listdansari á skautum
Auður Jónsdóttir rithöfundur trúir því að þeir sem brjótist út úr því viðtekna breyti heiminum.
24. september 2021
Fjórir miðjuflokkar hafa bætt við sig næstum tíu prósentustigum á kjörtímabilinu
Sjálfstæðisflokkur og Vinstri græn eru í brekku þegar einn dagur er til kosninga. Báðir hafa tapað fylgi á kjörtímabilinu og mælast nú í sinni lægstu stöðu frá því að kosningaspáin var fyrst keyrð í vor. Níu flokkar mælast inni á þingi.
24. september 2021
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, í forystusætinu á RÚV í gærkvöldi.
Það liggur ekki fyrir hvort Ísland geti gert tvíhliða samning til að tengja krónu við evru
Staðreyndavakt Kjarnans skoðar fullyrðingu Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur um það sé mögulegt fyrir Ísland að gera samkomulag við Seðlabanka Evrópu um að tengja krónuna við evru.
23. september 2021
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, og Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra og formaður Vinstri grænna.
Fleiri kjósendur Sjálfstæðisflokks vilja Katrínu sem forsætisráðherra en Bjarna
Alls segjast 45,2 prósent kjósenda Sjálfstæðisflokksins að þeir vilji fá formann Vinstri grænna til að leiða þá ríkisstjórn sem mynduð verður eftir kosningar.
23. september 2021
Rósa Björk Brynjólfsdóttir
Kosningarnar núna snúast um loftslagsmál
23. september 2021
Sigurður Ingi og Katrín fyrir hartnær fjórum árum, er þau mynduðu ríkisstjórn með Sjálfstæðisflokknum.
Katrín og Sigurður Ingi þau einu sem fleiri treysta en vantreysta
Formaður Vinstri grænna er eini leiðtoginn í íslenskum stjórnmálum sem meirihluti landsmanna segist treysta, samkvæmt nýrri könnun frá MMR.
23. september 2021
Katrín Baldursdóttir
Með kærleikshagkerfið á þing
23. september 2021
Þorsteinn Vilhjálmsson
Flokkurinn sem týndi sjálfum sér
23. september 2021
Flokkur fólksins á mikilli siglingu og mælist nú nánast í kjörfylgi
Á örfáum dögum hefur fylgi Flokks fólksins aukist um meira en 50 prósent. Framsóknarflokkurinn hefur ekki mælst hærri í kosningaspánni og Sjálfstæðisflokkurinn virðist vera búinn að ná botni sínum.
23. september 2021
Flokkarnir hafa aukið útgjöld sín vegna auglýsinga á Facebook allnokkuð að undanförnu.
Flokkarnir auka útgjöldin til Facebook á lokametrunum
Dagana 14.-20. september vörðu Sjálfstæðisflokkurinn og Flokkur fólksins mestu fé í að koma auglýsingum sínum á framfæri á Facebook og Instagram. Allir flokkar virðast vera að auka útgjöld sín á þessum miðlum á lokametrum kosningabaráttunnar.
22. september 2021
Steinar Frímannsson
Kassi með innihaldi – Umhverfisstefna Pírata
22. september 2021
Gunnar Smári Egilsson í forystusætinu á RÚV á mánudag.
Íslenskt samfélag er ekki gjörspillt í alþjóðlegum samanburði
Staðreyndavakt Kjarnans skoðar fullyrðingu Gunnars Smára Egilssonar um að íslenskt samfélag sé gjörspillt.
22. september 2021
Ingileif Jónsdóttir
Heilbrigðisþjónusta fyrir alla, óháð efnahag, búsetu og uppruna
22. september 2021
Svona eru líkur frambjóðenda á að komast inn á Alþingi
Hræringar eru í nokkrum kjördæmum og sitjandi þingmenn eru í mikilli fallhættu. Afar mjótt er á mununum víða en líkur nokkurra þingmanna Sjálfstæðisflokks og Vinstri grænna á að ná þingsæti hafa dregist saman. Kjarninn birtir nýja þingsætaspá.
22. september 2021
Eru Íslendingar fífl eða er í alvöru ójöfnuður á Íslandi?
None
22. september 2021
Steinar Frímannsson
Fögur fyrirheit en leiðirnar óljósar – Umhverfisstefna Sósíalistaflokksins
21. september 2021
Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins.
Þeim fækkar sem vilja sjá Bjarna sem forsætisráðherra
Samkvæmt nýjustu tölunum úr kosningabaráttukönnun ÍSKOS fer þeim fækkandi sem vilja sjá Bjarna Benediktsson formann Sjálfstæðisflokks taka við lyklunum að stjórnarráðinu eftir kosningarnar á laugardaginn.
21. september 2021
Ríkisstjórnin kolfallin, níu flokkar á þingi og Framsókn með pálmann í höndunum
Tveir stjórnarflokkar, Sjálfstæðisflokkur og Vinstri græn, eru að mælast með sitt lægsta fylgi í kosningaspánni frá því að hún var keyrð fyrst í vor. Sá þriðji, Framsókn, er hins vegar vel yfir kjörfylgi .
21. september 2021
Gunnar Smári alltaf við stjórnarborðið í spilakassa Samtaka skattgreiðenda
Félag sem heitir Samtök skattgreiðenda hefur kynnt til sögunnar stjórnarskiptarúllettu á netinu. Formaður félagsins segir það ekki hafa kostað krónu að setja vefinn í loftið og að tilgangurinn með honum sé að láta fólk hugsa um skattahækkanir.
21. september 2021
Brynhildur Björnsdóttir
Af hverju kærir hún ekki?
21. september 2021
Steinar Frímannsson
Fátækleg umfjöllun – Stefna Flokks fólksins í umhverfismálum
20. september 2021
Meiri líkur en minni á því að hægt verði að mynda miðjustjórn sem teygir sig til vinstri
Þrjár gerðir fjögurra flokka stjórna sem innihalda miðju- og vinstriflokka mælast með meiri líkur á að geta orðið til en sitjandi ríkisstjórn hefur á því að sitja áfram.
20. september 2021
Þorvarður Bergmann Kjartansson
Þegar sumir hafa vald yfir öðrum
20. september 2021
Hildur Gunnarsdóttir
Húsnæðispólitík og arkitektúr
20. september 2021
Inga Sæland, formaður Flokks fólksins
Gæti kostað 50-60 milljarða að gera 350 þúsund króna laun skatt- og skerðingalaus
Staðreyndavakt Kjarnans skoðar fullyrðingu Ingu Sæland um að færsla á persónuafslætti frá „þeim ríku“ til hinna efnaminni geti fjármagnað 350 þúsund króna skattfrjálsa framfærslu.
20. september 2021
Jóhann Friðrik Friðriksson
Heilbrigðiskerfi ekki óheilbrigðiskerfi
20. september 2021
Miðjuflokkar í lykilstöðu nokkrum dögum fyrir kosningar en Sjálfstæðisflokkur tapar enn
Leiðtogaumræður á RÚV fóru fram 31. ágúst síðastliðinn og með þeim hófst kosningabaráttan af alvöru. Frá fyrstu kosningaspá sem keyrð var eftir þær og fram til dagsins í dag hafa þrír flokkar tapað fylgi.
20. september 2021
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins.
Bjarni varar við glundroða í stjórnmálum og vill leiða ríkisstjórn
Formaður Sjálfstæðisflokks býst við meira fylgi og að það kæmi sér á óvart ef Vinstri græn og Framsókn vilji ekki setjast niður með sér eftir kosningar. Hann segir flokkinn styðja auðlindaákvæði í stjórnarskrá. Aðrir hafi komið í veg fyrir það.
20. september 2021
Steinar Frímannsson
Einkarekstur í forgrunni – Umhverfisstefna Sjálfstæðisflokksins
19. september 2021
Soffía Sigurðardóttir
Samvinna til árangurs
19. september 2021
Steinar Frímannsson
Góð, en stundum þokukennd stefna – Umhverfisstefna Viðreisnar
19. september 2021
Jón Baldvin Hannibalsson
Land tækifæranna
18. september 2021
Líkurnar á að ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur haldi velli komnar niður í 38 prósent
Í lok ágúst voru líkurnar á því að sitjandi ríkisstjórn myndi halda 60 prósent. Þær hafa minnkað hratt en á sama tíma hafa líkurnar á myndun fjögurra flokka stjórnar án Sjálfstæðisflokks aukist umtalsvert.
18. september 2021
Sólveig Anna Jónsdóttir
Sjálfsvirðing
18. september 2021
Stefán Ólafsson
Rangfærslur Áslaugar Örnu um skatta
18. september 2021
Steinar Frímannsson
Óvissuferð án fyrirheits – Umhverfisstefna Framsóknarflokks
17. september 2021
Minnkandi fylgi Sjálfstæðisflokks og Vinstri grænna gæti skilað þeim báðum utan stjórnar
Vinstri græn eru nú í þeirri stöðu að þrír miðjuflokkar eru með meira fylgi en þau og Viðreisn mælist með nákvæmlega það sama. Sjálfstæðisflokkurinn mælist með sitt lægsta fylgi í kosningaspánni.
17. september 2021
Gunnar Alexander Ólafsson
Öflugt húsnæðiskerfi fyrir alla
17. september 2021
Ólafur Þór Gunnarsson
Hjólað í vinnuna – klassískt dæmi um tvo fyrir einn
17. september 2021
Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir
Öll mál eru jafnréttismál
17. september 2021
Katrín Baldursdóttir
Fyrirmyndarlandið skilar rauðu
17. september 2021
Steinar Frímannsson
Hver er stefna stjórnmálaflokkanna í umhverfismálum?
16. september 2021
Halldóra Mogensen, þingflokksformaður Pírata, í forystusætinu á RÚV í gærkvöldi.
Boðuð útgjaldaaukning Pírata er ekki fullfjármögnuð
Staðreyndavakt Kjarnans skoðar fullyrðingu Halldóru Mogensen um að kosningaloforð Pírata séu fullfjármögnuð með nýjum tekjuöflunarleiðum.
16. september 2021
Jón Steindór Valdimarsson
Drifkraftur nýrra lausna í loftslagsmálum
16. september 2021
Mikil skekkja er í útreikningum Pírata á helstu tekjuöflunarleiðinni sem flokkurinn sá fyrir að fjármagna kosningaloforð sín með.
Tugmilljarða skekkja í útreikningum Pírata á helstu tekjuöflunaraðgerð þeirra
Þingmaður Pírata segir að flokkurinn sé að endurskoða útreikninga sína á áhrifum 3,75 prósentustiga hækkunar efsta þreps tekjuskattskerfisins, eftir að bent var á að þar skeikaði tugmilljörðum.
16. september 2021
Kolefnisgjald leggst meðal annars á bensín og dísil olíu.
Meirihluti stjórnmálaflokka vill hækka kolefnisgjald
Passa verður að kolefnisgjald leggist ekki þyngst á þau sem minnst hafa á milli handanna að mati þeirra flokka sem vilja hækka kolefnisgjald. Útblástur frá vegasamgöngum er helsta uppspretta losunar sem er á beinni ábyrgð Íslands.
16. september 2021
Svona eru líkur frambjóðenda á að komast á þing
Sitjandi þingmenn, og einn flokksformaður, eru í mikilli hættu á að missa þingsæti sitt í komandi kosningum. Mikil endurnýjun er í kortunum en alls 27 frambjóðendur sem sitja ekki á þingi eru líklegir til að ná þingsæti.
16. september 2021
Tómas A. Tómasson og Kolbrún Baldursdóttir
Aðalsmenn og almenningur á Íslandi
16. september 2021
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra í Forystusætinu á RÚV í gærkvöldi.
Framlög til barnabótakerfisins aukin og fleiri fá þær, en raunvirði bóta hefur lítið hækkað
Staðreyndavakt Kjarnans skoðar fullyrðingu Katrínar Jakobsdóttur um að ríkisstjórn hennar hafi aukið við barnabótakerfið og tryggt að það nái til fleiri en það gerði fyrir fjórum árum síðan.
15. september 2021
Bjarni Benediktsson og Katrín Jakobsdóttir.
Rúm 40 prósent vilja að Katrín verði áfram forsætisráðherra
Í niðurstöðum könnunar á vegum ÍSKOS kemur í ljós að langflestir vilja að Katrín Jakobsdóttir verði áfram forsætisráðherra. Athygli vekur að Bjarni Benediktsson nýtur minni stuðnings í embættið en Sjálfstæðisflokkurinn nýtur í könnunum.
15. september 2021
Eyþór Eðvarðsson
Rétturinn til að deyja
15. september 2021
Þröstur Ólafsson
Hvað á ég að kjósa?
15. september 2021
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra.
Ásmundur Einar borgaði langmest allra oddvita í auglýsingar á Facebook
Facebook-síða Ásmundar Einars Daðasonar hefur greitt miðlinum rúma hálfa milljón í auglýsingakostnað á síðustu 90 dögum. Þetta er rúmlega tvöfalt meira en samanlögð útgjöld allra oddvita allra flokkanna á Facebook á sama tíma.
15. september 2021
Hanna Katrín Friðriksson
Það verður kosið um umhverfið
15. september 2021
Samkvæmt niðurstöðum ÍSKOS sem birtar eru í samráði við Félagsvísindastofnun HÍ eru fáir sem segjast fylgjast með stjórnmálafréttum eða tengdu efni í meira en klukkustund á dag.
Fáir liggja límdir yfir stjórnmálafréttum klukkustundum saman
Langstærstur hluti almennings segist hafa varið innan við klukkustund á dag í að fylgjast með fréttum og fréttatengdu efni um innlend stjórnmál á undanförnum vikum.
15. september 2021
Andrés Ingi Jónsson
Kveðjum olíudrauminn í haust
15. september 2021
Birgitta Jónsdóttir
Flokkaflakkarinn
15. september 2021
Ríkisstjórnin fallin og framtíðin virðist geta ráðist á miðjunni
Nýjasta kosningaspá Kjarnans sýnir sviptingar í fylgi flokka sem breyta möguleikum á myndum meirihlutastjórna umtalsvert. Skyndilega eru miðjuflokkar komnir í kjörstöðu og leiðir Sjálfstæðisflokks í ríkisstjórn virðast hverfandi.
15. september 2021
Jón Steindór Valdimarsson
Betur vinnur vit en strit
15. september 2021
Guðmundur Franklín Jónsson formaður Frjálslynda lýðræðisflokksins í forystusætinu á RÚV í gærkvöldi.
Stöðugleikaframlögin fóru ekki öll í embættismenn og alþingismenn
Staðreyndavakt Kjarnans skoðar fullyrðingu Guðmundar Franklín Jónssonar um að stöðugleikaframlögin hafi öll farið í hækkun á kostnaði við rekstur embættis- og þingmanna.
14. september 2021
Heilbrigðismálin eru ofarlega á baugi hjá kjósendum fyrir komandi kosningar.
Tveir af hverjum þremur nefna heilbrigðismál sem eitt helsta kosningamálið
Það sem helst brennur á kjósendum fyrir komandi kosningar auk heilbrigðismála eru umhverfis- og loftslagsmál, efnahags- og skattamál og velferðarmál, samkvæmt nýrri könnun Maskínu.
14. september 2021
Eru stjórnmálaflokkar eitthvað að pæla í fjölmiðlum?
Rekstrarumhverfi fjölmiðla hefur hríðversnað á síðustu árum, starfsfólki í geiranum hefur fækkað um næstum helming á tveimur árum og fjölmiðlafrelsi á Íslandi fyrir vikið hríðfallið.
14. september 2021
Auður Anna Magnúsdóttir
Óseðjandi – að virkja virkjananna vegna
14. september 2021
Sjálfstæðisflokkur stefnir í sína verstu útkomu en Framsókn í sína bestu frá 2013
Ríkisstjórnin er nær örugglega fallin, miðað við nýjustu kosningaspá Kjarnans. Nokkrar sterkar fjögurra til fimm flokka stjórnir eru í kortunum. Þær geta verið blanda af flokkum sem hafa verulega ólíkar áherslur í sínum stefnuskrám.
13. september 2021
Ingileif Jónsdóttir
Fjárfesting í rannsóknum er fjárfesting í framtíðinni
13. september 2021
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið – Kosningar nú og þá
13. september 2021
Fjórir málaflokkar gína yfir alla aðra hvað mikilvægi varðar, samkvæmt fyrstu niðurstöðum úr könnun sem stendur yfir.
Umhverfið, efnahagurinn, heilbrigðiskerfið og kjaramál efst í hugum kjósenda
Heilbrigðismál, umhverfis- og loftslagsmál, efnahagsmál og kjaramál eru mikilvægustu málin í kosningabaráttunni að mati kjósenda, samkvæmt frumniðurstöðum úr Íslensku kosningarannsókninni, sem stendur yfir þessa dagana.
13. september 2021
Það er ekki pólitískur ómöguleiki að fara eftir vilja þjóðar
None
13. september 2021
Sighvatur Björgvinsson
Tvær þjóðir í sama landi?
13. september 2021
Svona er hlutfallsleg skipting skráðra félaga í flokkunum, samkvæmt því sem Kjarninn kemst næst.
Hátt í 100 þúsund félagar á flokksskrám stjórnmálaflokkanna
Skráðir félagar í stjórnmálaflokkum á Íslandi eru hátt í 100 þúsund talsins, sem er ákaflega hátt hlutfall kjósenda í alþjóðlegum samanburði. Líklega eru þó margir skráðir í fleiri en einn flokk.
13. september 2021
Svandís Svavarsdóttir (VG) og Magnús Norðdahl (Pírötum) tókust á um skattamál í Silfrinu í dag.
Svandís: „Við höfum ekki slegið stóreignaskatt út af borðinu“
„Þegar að Morgunblaðið hefur [eitthvað] eftir Katrínu Jakobsdóttur þá mæli ég með því að hlusta á Katrínu Jakobsdóttur frekar en það sem Morgunblaðið segir að hún hafi sagt,“ segir Svandís Svavarsdóttir um skattastefnu VG.
12. september 2021
Eiríkur er prófessor emeritus í íslenskri málfræði.
Flest slagorð í þessari kosningabaráttu gætu gengið fyrir hvaða flokk sem er
Eiríkur Rögnvaldsson segir fæst slagorð stjórnmálaflokkanna hafa einhverja sjálfstæða merkingu enda geti verið erfitt að leggja áherslu á eitthvað mál í slagorði sem verður svo ef til vill ekki kosningamál. Slagorð Sósíalista skarar fram úr að hans mati.
12. september 2021
Guðmundur Ragnarsson
Hvar eru hagsmunir almennings
12. september 2021
Úlfar Þormóðsson
Kleina
11. september 2021
Sigurður Ingi Jóhannsson formaður Framsóknarflokksins í Forystusætinu á RÚV á fimmtudaginn.
Yfirlýst stefna Joe Biden í skattamálum er róttækari en stefna Framsóknarflokksins
Staðreyndavakt Kjarnans skoðar orð Sigurðar Inga Jóhannssonar um að Joe Biden Bandaríkjaforseti sé með svipaðar áherslur í skattamálum og Framsóknarflokkurinn.
11. september 2021
Samtökin '78 birtu mat sitt á stefnu flokkanna í málefnum hinsegin fólks á fimmtudaginn. Mynd úr safni.
Léleg einkunn frá Samtökunum ‘78 þýðir ekki að flokkar standi gegn hinsegin fólki
Samkvæmt svörum frá öllum flokkum til Samtakanna '78 vilja þeir styðja við réttindabaráttu hinsegin fólks. Stefnur flokkanna fengu þó afar ólíkar einkunnir í huglægu mati stjórnar samtakanna. Engin stig voru gefin fyrir almennar stefnur um mannréttindi.
11. september 2021
Guðmundur Andri Thorsson
Hræðslan, reiðin og vonin
11. september 2021
Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur hefur setið að völdum síðan seint á árinu 2017.
Ánægja með ríkisstjórnina ekki mælst minni á árinu
Sitjandi ríkisstjórn mældist með góðan stuðning landsmanna í könnunum allra fyrirtækja sem mæla hann í apríl síðastliðnum. Síðan þá hefur stuðningurinn dregist skarpt saman og er nú sá minnsti sem mælst hefur á árinu.
10. september 2021
Guðmundur Ingi Guðbrandsson
Stóraukin framlög til loftlagsvísinda á Íslandi
10. september 2021
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins.
Einkunn Sjálfstæðisflokksins í kvarða Ungra umhverfissinna hækkuð í 21 stig af 100
Sjálfstæðisflokkurinn er nú með fjórðu lægstu einkunn allra stjórnmálaflokka vegna stefnu sinnar í umhverfis- og loftlagsmálum en var áður með þriðju lægstu einkunnina.
10. september 2021
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra.
Samkynhneigðir karlmenn fá að gefa blóð verði drög að reglugerð samþykkt
Heilbrigðisráðherra hefur lagt fram drög að reglugerð í samráðsgátt stjórnvalda sem felur meðal annars í sér að kynhegðun valdi ekki lengur varanlegri frávísun blóðgjafar.
9. september 2021
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra.
Guðlaugur Þór varði 11 milljónum króna í baráttunni við Áslaugu Örnu
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra, sem varð hlutskarpastur í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, varði 11,1 milljón króna í prófkjörsbaráttu sinni gegn Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur. Hann lagði sjálfur út 4,4 milljónir króna.
9. september 2021
Arnar Þór Jónsson héraðsdómari og frambjóðandi Sjálfstæðisflokksins.
Prófkjörsbarátta dómarans kostaði 4,7 milljónir króna
Arnar Þór Jónsson frambjóðandi Sjálfstæðisflokksins og héraðsdómari, sem sóttist eftir 2.-3. sæti á lista flokksins í Suðvesturkjördæmi, fékk 4,7 milljónir í styrki frá fyrirtækjum og einstaklingum til að heyja prófkjörsbaráttu sína.
9. september 2021
Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra.
Bjarni kallaði niðurstöður Gylfa Zoega um fjármögnun Landspítala „hátimbraðar“
Fjármála- og efnahagsráðherra sagði í pallborðsumræðum á vegum ASÍ í dag að hann teldi niðurstöður hagfræðiprófessors um fjármögnun Landspítala vera „mjög hátimbraðar“ eins og hann horfði á það.
9. september 2021
Sjálfstæðisflokkurinn dalar en Vinstri græn og Píratar bæta við sig
Það hvort Flokkur fólksins nái inn á þing mun ráða miklu um hvort hægt verði að mynda ríkisstjórn eftir þeim formerkjum sem flestir flokkarnir eru að máta sig við. Sitjandi ríkisstjórn rétt hangir á einum þingmanni ef Flokkur fólksins er úti.
9. september 2021
Sigríður Dögg Auðunsdóttir, formaður BÍ.
Skorar á stjórnmálaflokkana að tryggja að á Íslandi fái þrifist óháðir fjölmiðlar
BÍ hvetur stjórnmálaflokka til að setja sér stefnu um hlutfall auglýsingafjármagns sem veitt er til erlendra miðla og að birta að kosningum loknum sundurliðun á því hve miklu fjármagni var varið til erlendra miðla annars vegar og íslenskra hins vegar.
9. september 2021
Una Hildardóttir
Án heilsunnar er enginn ríkur
9. september 2021
Sólveig Anna Jónsdóttir
Verkakonur Íslands
9. september 2021
Kjósendur, flokkarnir og fólk á flótta: Hverjir vilja hvað?
Nýleg könnun um afstöðu Íslendinga til móttöku flóttamanna leiðir í ljós að nokkur munur er á því á milli kjósendahópa flokkanna hvernig Ísland eigi að haga málum varðandi móttöku fólks sem er á flótta frá heimalandi sínu. En hvað boða flokkarnir?
9. september 2021
Gunnar Hólmsteinn Ársælsson
Leiðin úr skrúfstykki sérhagsmunanna
8. september 2021
Logi segir Katrínu hafna umbótamálum til að geta unnið með Sjálfstæðisflokknum
Formaður Samfylkingarinnar segir ljóst að sitjandi ríkisstjórnarflokkar ætli að halda samstarfi sínu áfram geti þeir það. Hann gagnrýnir formann Vinstri grænna fyrir ummæli hennar í viðtali við mbl.is og segir hana hafna umbótamálum.
8. september 2021
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Miðflokksins í forystusætinu á RÚV í gærkvöldi.
Íslenska bankakerfið er ekki að færast í hendur erlendra vogunarsjóða
Staðreyndavakt Kjarnans skoðar fullyrðingu Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar um að íslenska bankakerfið sé „enn og aftur að færast í hendur erlendra vogunarsjóða“.
8. september 2021
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra.
Áslaug Arna setti 8,7 milljónir króna í slaginn á móti Guðlaugi Þór
Prófkjörsbarátta Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur í Reykjavík kostaði 8,7 milljónir króna, samkvæmt uppgjöri framboðsins. Guðlaugur Þór Þórðarson, sem lagði Áslaugu í baráttu um fyrsta sætið í Reykjavík, hafði ekki skilað uppgjöri fyrir lok dags í gær.
8. september 2021
Sigmar Guðmundsson
Hengjum fálkaorðu á forstjóra Persónuverndar
8. september 2021
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson er formaður Miðflokksins.
Sigmundur segir að það eigi ekki refsa þeim sem urðu „fyrir afbroti“ í Klausturmálinu
Formaður Miðflokksins ítrekaði í kvöld þá afstöðu sína að þingmenn hans sem viðhöfðu niðrandi orð um konur og ýmsa þingmenn á Klausturbar í nóvember 2018 væri þolendur í málinu, ekki gerendur.
7. september 2021
Haraldur Ingi Haraldsson
Gjáin milli þings og þjóðar
7. september 2021
Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins í forystusætinu á RÚV í gærkvöldi.
Sjálfstæðisflokkurinn fékk ekki núll stig fyrir markmið sín um að hætta að brenna olíu
Staðreyndavakt Kjarnans skoðar fullyrðingu Bjarna Benediktssonar um að Sjálfstæðisflokkurinn hafi ekki fengið stig í mati Ungra umhverfissinna fyrir að stefna að því að hætta að brenna olíu fyrst þjóða.
7. september 2021
Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar hófst 13. ágúst.
Dómsmálaráðuneytinu bent á það í október að stafræn ökuskírteini væru auðfalsanleg
Í bréfi borgarstjórnar til ráðuneytisins segir að „áberandi fjöldi“ kjósenda hafi mætt á kjörstað í síðustu kosningum án skilríkja enda sé fólk vant því að greiða með farsímum. Sérstakur skanni tekinn í notkun vikum eftir að kosning utan kjörfundar hófst.
7. september 2021
Hrafnkell Lárusson
Gengið laumulega til kosninga
7. september 2021
Steinunn Þóra Árnadóttir
Smánarbletturinn loksins þrifinn
6. september 2021
Eyþór Eðvarðsson
Vistbóndinn: Leið til að ná árangri í loftslagsmálum
6. september 2021
Lögfræðingar við HR og HÍ hafa rýnt í umræðu um lögmæti stóreignaskatta.
Stóreignaskattur sé „að meginreglu stjórnskipulega gildur“
Tveir fræðimenn í lögfræði stíga inn í umræðu um stóreignaskattinn sem Samfylkingin boðar á hreina eign yfir 200 milljónir og segja að meginreglan sé sú að slíkir skattar séu stjórnskipulega gildir, þó það skipti máli hvernig þeir séu útfærðir.
6. september 2021
Er tími fimm flokka stjórna eða minnihlutastjórna runninn upp?
Á hinum Norðurlöndunum eru átta til tíu flokkar á þingi og hefð er fyrir myndum ríkisstjórna margra flokka eða minnihlutastjórna sem njóta verndar annarra gegn falli.
6. september 2021
Sigmar Guðmundsson var á meðal gesta í Silfri dagsins á RÚV
Sjávarútvegurinn geti ekki endalaust verið í „spennitreyju ósættis og deilna“
Frambjóðandi Viðreisnar segir þjóðina hafa kallað eftir breytingu á fiskveiðistjórnunarkerfinu og að hægt sé að fá meira út úr veiðigjaldinu. Frambjóðandi Sjálfstæðisflokksins segir önnur ríki horfa til íslenska kerfisins enda arðsamt og sjálfbært.
5. september 2021
Helgi Héðinsson
Jöfn tækifæri með vaxtarstyrk
4. september 2021
Jóhann Páll Jóhannsson
Sýndarmennska eða alvara í loftslagsmálum?
4. september 2021
Sighvatur Björgvinsson
Atkvæði greitt VG – atkvæði greitt Sjálfstæðisflokknum
4. september 2021
Áróðursmyndbönd flokkanna: Hvað vilja þeir sýna kjósendum?
Íslensku stjórnmálaflokkarnir dæla nú flestir út stuttum myndböndum með skilaboðum til þeirra sem ætla sér á kjörstað 25. september. Kjarninn kafaði í auglýsingabanka Facebook og rýndi í það hverju flokkarnir eru að koma á framfæri þessa dagana.
4. september 2021
Pawel Bartoszek
Viðreisn aðildarviðræðna
4. september 2021
Gunnar Smári Egilsson
Hættuleg efnahagsstjórn Bjarna Benediktssonar
4. september 2021
Landsþing Viðreisnar fór ffram með rafrænum hætti um síðustu helgi. Þar var samþykkt málefnaskrá og stjórnmálaályktun fyrir komandi kosningar.
Deilur innan Viðreisnar vegna ályktunar um að hætta skerðingum og hækka bætur
Á landsþingi Viðreisnar var samþykkt ályktun um að skerðingum verði hætt og lífeyrir hækkaður. Þungavigtarfólk innan flokksins gagnrýnir ályktunina harðlega og segja hana óábyrga. Formaðurinn segir að það verði að skoða hana í samhengi við grunnstefnu.
4. september 2021
Þóra Margrét Lúthersdóttir og Kári Gautason
Matvælaeyðimörk í matarkistu
3. september 2021
Stefna Pírata í umhverfis- og loftslagsmálum skorar hæst hjá Ungum umhverfissinnum
Flokkur Fólksins og Miðflokkurinn fá eitt stig af 100 mögulegum fyrir stefnu í umhverfis- og loftslagsmálum á sérstökum kvarða Ungra umhverfissinna. Þeir þrír flokkar sem skora hæst fá um eða yfir 80 stig.
3. september 2021
Thomas Möller
Viðreisn tækifæranna
3. september 2021
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir er þingmaður Pírata og oddviti flokksins í Suðvesturkjördæmi í komandi kosningum.
Píratar vilja fleiri mælikvarða á gæði samfélagsins en hagvöxt
Píratar tala fyrir nýrri hugmyndafræði í efnahagsmálum sem „vefur saman samfélag og náttúru“ í kosningastefnuskrá sinni sem kynnt var á dögunum en hún var samþykkt fyrr í sumar. Kosning um nýja stjórnarskrá er forsenda fyrir ríkisstjórnarsamstarfi.
2. september 2021
Guðmundur Hörður Guðmundsson
Lýðræðisleiðin í kvótamálum
2. september 2021
Inga Sæland er formaður Flokks fólksins.
Hvað vill Flokkur fólksins?
Flokkur fólksins boðar margvíslegar aðgerðir til þess að bæta hag þeirra sem standa höllum fæti í íslensku samfélagi. Flokkurinn segist geta sótt tugi milljarða til þess að fjármagna loforð sín með breytingum í lífeyrissjóðakerfinu.
2. september 2021
Hvaða flokkar vilja breyta fiskveiðistjórnunarkerfinu, hverjir verja það og hverjum er alveg sama?
Kannanir sýna skýrt að mikill meirihluti almennings vill breyta fiskveiðistjórnunarkerfinu. Sá vilji endurspeglast ekki jafn skýrt í afstöðu stjórnmálaflokka þótt flestir þeirra hafi á stefnuskrá sinni að breyta kerfinu umtalsvert eða umbylta því.
2. september 2021
Við höfum val um framtíðina
Guðmundur Ragnarsson skrifar um ástæður þess að kjósendur ættu að kjósa Viðreisn.
2. september 2021
Bjarni Jónsson oddviti VG í NV-kjördæmi og Katrín Jakobsdóttir flokksformaður á landsþinginu um liðna helgi.
Fá loforð um breytingar í kosningastefnu Vinstri grænna
Kosningastefna Vinstri grænna er fremur almennt orðuð um flesta hluti, nema helst loftslagsmál, þar sem vilji er til að ganga lengra en nú er. Flokkurinn vill að barnabætur nái til fleiri en þær gera í dag og skoða þrepaskiptan fjármagnstekjuskatt.
1. september 2021
Jóhann Páll Jóhannsson
Grundvallarágreiningur um stuðning við barnafólk
1. september 2021
Katrín Baldursdóttir
Framsókn í rómantískum dansi við nýfrjálshyggju
1. september 2021
Jón Steindór Valdimarsson
Draumalandið
1. september 2021
Bæði Þórhildur Sunna Ævarsdóttir og Logi Einarsson gagnrýndu Katrínu Jakobsdóttur fyrir árangur og stefnu ríkisstjórnarinnar í loftslagsmálum.
Metnaðarleysi, tækifæri, snillingar, svipur og réttlát umskipti í loftslagsmálum
Í kappræðum um loftslagsmál á RÚV tókust stjórnmálaleiðtogar tíu flokka á um mismunandi leiðir til þess að stýra Íslandi að markmiðum í loftslagsmálum, árangurinn hingað til, markmiðin sjálf og það hverjir eigi að bera byrðarnar.
31. ágúst 2021
Lýðskrum, þjóðarvilji eða eru þetta allt saman bara „fyllibyttuloforð“?
Leiðtogar stjórnmálaflokkanna fengu tækifæri til að spyrja hver annan spurninga í sjónvarpsumræðum í kvöld. Spurningarnar fóru um víðan völl og svörin voru ekki alltaf í takti við það sem spurt var um.
31. ágúst 2021
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir formaður Viðreisnar í púlti á landsþingi flokksins.
Viðreisn horfir til Evrópu og telur stöðugleika fylgja nýjum gjaldmiðli
Í nýsamþykktri stjórnmálaályktun Viðreisnar kemur fram að flokkurinn vilji að hluti kvótans verði boðinn upp á hverju ári og að réttur til veiða verði bundinn í 20 til 30 ára leigusamningum. Sem fyrr vill flokkurinn taka upp evru.
31. ágúst 2021
Gunnar Smári Egilsson, frambjóðandi og formaður framkvæmdastjórnar Sósíalistaflokksins.
Sósíalistaflokkurinn segist vilja „brjóta upp Samherja“ og hefja „fjórða þorskastríðið“
Sósíalistaflokkurinn boðar að stærstu útgerðarfélögum landsins verði skipt upp bæði þversum og langsum ef hann komist til valda. Einnig segir flokkurinn að veiðigjöld, sem innheimt verði við löndun, geti skilað hinu opinbera 35 milljörðum króna.
31. ágúst 2021
Engin starfhæf ríkisstjórn sýnileg
Staðan í íslenskum stjórnmálum er ekki að verða neitt minna flókin nú þegar rúmar þrjár vikur eru í kosningar. Ríkisstjórnin tapar fylgi og Sósíalistaflokkurinn heldur áfram að kroppa af öðrum félagshyggjuflokkum.
31. ágúst 2021
Þórunn Sveinbjarnardóttir
Barnabætur eru ekki munaðarvara
31. ágúst 2021
Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksiins og fjármálaráðherra, í púlti á kosningastefnufundi formanna og flokksráðs Sjálfstæðisflokksins.
Sjálfstæðisflokkurinn vill virkja einkaframtakið í „Landi tækifæranna“
Aðkoma einkaaðila í velferðar- og heilbrigðisþjónustu, menntun og í uppbyggingu samgönguinnviða er meðal þess sem Sjálfstæðisflokkurinn leggur áherslu á fyrir komandi kosningar. Flokkurinn kynnti kosningaáherslur sínar um nýliðna helgi.
30. ágúst 2021
Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, og Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar
Dýrar auglýsingar en fáir fylgjendur hjá Flokki fólksins og Samfylkingunni
Rúmur helmingur alls auglýsingakostnaðar stjórnmálaflokkanna á Facebook og Instagram hefur annað hvort komið frá Samfylkingunni eða Flokki fólksins síðasta árið. Þrátt fyrir það hafa báðir flokkarnir fáa fylgjendur á miðlunum ef miðað er við aðra flokka.
30. ágúst 2021
Líkur á fjögurra flokka stjórn án Sjálfstæðisflokks minnka
Sú ríkisstjórn sem er líklegust til að verða mynduð eftir komandi kosningar er sú sem nú situr að völdum. Líkurnar á því að hægt verði að mynda fjögurra flokka félagshyggjustjórn hafa dregist saman undanfarnar vikur.
29. ágúst 2021
Þorgerður Katrín hélt ávarp sitt á landsfundi Viðreisnar í dag.
„Við ætlum ekki að vera rödd sundrungar – heldur rödd samstillts samfélags“
Formaður Viðreisnar telur að kosningarnar muni snúast að miklu leyti um það hvort Íslendingar fái ríkisstjórn sem þori að fara í mikilvægar kerfisbreytingar sem tryggi eignarhald þjóðarinnar á sjávarauðlindinni.
28. ágúst 2021
Ólafur Þór Gunnarsson og Kári Gautason
Gott samfélag þarf góða skatta
28. ágúst 2021
Katrín Jakobsdóttir flutti ávarrp á landsfundi VG í morgun.
„Við tökum glöð að okkur það hlutverk að leiða saman ólík öfl að bestu niðurstöðu“
Forsætisráðherra og formaður VG segist sjá hættur víða um heim þar sem samfélög brotni upp vegna skautunar í stjórnmálaumræðunni. „Ísland má ekki og á ekki að verða þannig.“ Landsfundur Vinstri grænna stendur yfir í dag.
28. ágúst 2021
Ráðherrann sem villti um fyrir Alþingi
None
28. ágúst 2021
Viðar Eggertsson
Listin að lepja dauðann úr skel
27. ágúst 2021
Sigurður Ingi Jóhannsson flokksformaður hélt ræðu á kosningafundi flokksins í gærkvöldi.
Framsóknarflokkurinn boðar engar „töfra- eða allsherjarlausnir“ í baráttunni
Framsókn lagði fram kosningaáherslur sínar í gærkvöldi og boðar meðal annars að álögur lækki á minni fyrirtæki en hækki á þau sem skili verulegum hagnaði, að þrjú ný ráðuneyti verði stofnuð og að fleiri geti fengið hlutdeildarlán til að kaupa íbúð.
27. ágúst 2021