Gallerí: Fellibylur, skæðar árásir og flóttamenn

grodureldar_kalifornia.jpg
Auglýsing

Felli­byl­ur­inn Sou­delor gekk yfir Tævan í morgun og nær ströndum Kína síðar í kvöld. Í Kali­forníu berj­ast allir sem vett­lingi geta valdið við gróð­ur­elda, full­orðnir jafnt sem börn. Fjöl­margir hafa misst heim­ili sín vegna eld­anna sem læsa sig í skrauf­þurran gróð­ur­inn vest­an­hafs. Þá virð­ast Tali­banar vilja halda áfram bar­áttu sinni þrátt fyrir dauða leið­toga síns. Hér er brot af því sem er að ger­ast á erlendum vett­vangi.

TAIWAN TYPHOON SOUDELOR Felli­byl­ur­inn Sou­delor fór yfir Tævan í dag og olli tölu­verðum usla. Fimm fór­ust í veð­urofs­anum og meira en 185 eru slas­að­ir, sam­kvæmt stjórn­völdum í Tæv­an. Fimm til við­bótar er saknað en meðal þeirra sem fór­ust var átta ára gömul stúlka og móðir hennar þegar sjór gekk á land og dró þær til hafs. Byl­ur­inn stefnur nú á stendur Kína.

USA CALIFORNIA WILD FIRE Mæðgurnar Laureen Lee og Bella Lee, 10 ára, eru meðal sjálf­boða­liða sem hjálpa til við að slökkva gróð­ur­elda í Kali­forn­íu. Laureen og Bella hafa þurft að yfir­gefa heim­ili sitt vegna eld­anna nærri Cle­ar­lake Oaks. Svæðið sem brunnið hefur er meira en 300 fer­kíló­metrar að flat­ar­máli. Nú þegar hefur gróð­ur­eld­ur­inn eyði­lagt meira en 100 bygg­ing­ar, þar af 43 heim­il­i.

Auglýsing

AFGHANISTAN BOMB BLAST Meira en 50 manns hafa fallið í öldu árása síð­asta sól­ar­hring gegn afgönskum her, lög­reglu­liði og banda­rískum sér­sveitum í Kab­úl, höf­uð­borg Afganist­an. Hund­ruðir eru slas­að­ir. Árás­ar­hrinan hefur dregið úr vonum um að hreyf­ing Talí­bana sé veik­ari eftir dauða leið­gans Mullah Mohammad Omar. Til­kynnt var um dauða hans á dög­unum en hann er tal­inn hafa lát­ist fyrir tveimur árum.

AUSTRIA MIGRANTS TRAISKIRCHEN Nú er ekki lengur tekið við fleiri flótta­mönnum í flótta­manna­búðum í Traiskirchen í Aust­ur­ríki því búð­irnar eru löngu orðnar yfir­full­ar. Þær voru hann­aðar fyrir að mesta lagi 1.800 manns en nú haf­ast þar við 4.500 manns. Straumur flótta­manna til Evr­ópu, frá stríðs­hrjáðum löndum fyrir botni Mið­jarð­ar­hafs og Afr­íku, hefur aldrei verið meiri en nú.

JAPAN NAGASAKI ATOMIC BOMBING Börn leita að eigin frið­ar­kerti við minn­ing­ar­at­höfn í Naga­saki í Japan um kjarn­orku­sprengj­una sem féll þar 9. ágúst 1945. Það er síð­asta kjarn­orku­sprengjan sem notuð hefur verið í hern­aði. Fjöldi kerta sem tendruð voru eru í sam­ræmi við fjölda þeirra sem féllu í árásinni, eða um það bil 74.000 manns. Kjarn­inn fjall­aði ítar­lega um aðdrag­anda og eft­ir­mála fyrstu kjarn­orku­árásanna í gær.

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Spítalaskip bandaríska sjóhersins, USNS Comfort, hefur verið sent til New York til þess að létta undir með yfirfullum spítölum borgarinnar.
Bandaríkin virðast stefna í að verða sérstaklega illa útleikin af veirunni
Fjöldi staðfestra COVID-19 smita í Bandaríkjunum nálgast nú þrjú hundruð þúsund. Tæplega átta þúsund manns hafa þegar látið lífið, flestir í New York-ríki. Bandaríkin virðast stefna í að fara að einstaklega illa út úr heimsfaraldrinum.
Kjarninn 4. apríl 2020
Jón Baldvin Hannibalsson
Fyrirmyndarríkið
Kjarninn 4. apríl 2020
Ástþór Ólafsson
Að finna merkingu í óumflýjanlegum áhyggjum
Kjarninn 4. apríl 2020
Sara Dögg Svanhildardóttir á upplýsingafundinum í dag.
Óttinn um að hafa smitað aðra „þung tilfinning“
Sara Dögg Svanhildardóttir bæjarfulltrúi í Garðabæ er búin að jafna sig á COVID-19 og segist hafa gengið í gegnum „tilfinningarússíbana“ eftir að hún greindist. Hún ræddi upplifun sína af sjúkdómnum á upplýsingafundinum í Skógarhlíð í dag.
Kjarninn 4. apríl 2020
Ingrid Kuhlman
Hefur þú of miklar áhyggjur?
Kjarninn 4. apríl 2020
Fjörutíu og fimm manns eru innilggjandi á sjúkrahúsi vegna COVID-19 sýkingar.
Virkum smitum fækkar milli daga í fyrsta sinn
Fimmtíu og þrjú ný COVID-19 smit hafa verið staðfest hér. Samkvæmt nýjustu tölum á vefnum Covid.is batnaði fleirum af sjúkdómnum í gær en greindust og er það í fyrsta skipti frá því að faraldurinn hófst hér á landi sem það gerist.
Kjarninn 4. apríl 2020
Mesta endurkoma í stuðningi við ríkisstjórn frá upphafi mælinga
Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur hefur bætt við sig 11,2 prósentustigum í stuðningi frá því í lok febrúar. Það er mesta stökk upp á við í stuðningi sem ríkisstjórn hefur tekið. Ríkisstjórnarflokkarnir njóta þess þó ekki í fylgi.
Kjarninn 4. apríl 2020
„Núna er heil þjóð og í raun allur heimurinn í einu og sama liðinu“
Vilborg Arna Gissurardóttir hefur í leiðöngrum sínum sýnt fádæma þrautseigju og úthald. Hún segir umburðarlyndi lykilinn að því að komast á áfangastað, hvort sem hann er tindur hæsta fjalls heims eða dagurinn sem kórónuveiran kveður.
Kjarninn 4. apríl 2020
Meira úr sama flokkiErlent
None