Gallerí: Flóttamönnum bjargað, eldgos hafið og réttarhöld í Þýskalandi

h_51901594-1.jpg
Auglýsing

Þótt sum­ar­dag­ur­inn fyrsti sé hald­inn hátíð­legur á Íslandi og fátt sé í fréttum er dag­ur­inn eins og flestir aðrir víð­ast hvar í heim­in­um. Hér á eftir koma myndir af ýmsum atburðum um allan heim, sem rit­stjórar mynda­veit­unnar EPA hafa valið meðal bestu frétta­mynd­anna um þessar mund­ir.

Í Mið­jarð­ar­haf­inu var hópi flótta­manna bjarg­að, en fólkið var eins og þús­undir ann­arra á leið til Evr­ópu í von um betra líf. Í Þýska­landi fara fram rétt­ar­höld yfir fyrrum með­limi SS-sveita nas­ista, og eft­ir­lif­endur úr Auschwitz eru mættir til að fylgj­ast með. Þá er hafið eld­gos í Chile með til­heyr­andi trufl­unum á líf fjölda fólks.

h_51901096.000 Um borð í þessum litla og ótrausta bát voru 220 flótta­menn á leið yfir til Evr­ópu. Fólk­inu var bjargað í gær og flutt til Ítal­íu.

Auglýsing

 

220 flóttamönnum var bjargað á leið sinni frá Líbíu til Ítalíu í gær. Ítalska landhelgisgæslan bjargaði fólkinu úr yfirfullum bát. 220 flótta­mönnum var bjargað á leið sinni frá Líbíu til Ítalíu í gær. Ítalska land­helg­is­gæslan bjarg­aði fólk­inu úr yfir­fullum bát.

Leiðtogar Evrópusambandsríkjanna minntust hinna látnu með mínútu þögn fyrir fund sinn í Brussel. Leið­togar Evr­ópu­sam­bands­ríkj­anna minnt­ust hinna látnu með mín­útu þögn fyrir fund sinn í Brus­sel.

h_51901089 (1)

Calbuco eldfjallið í Chile séð frá Puerto Montt. Eldgos er hafið þar og reykur nær 20 kílómetra upp í loftið. 1.500 manns í nágrenni eldfjallsins hafa þurft að yfirgefa heimili sín. Cal­buco eld­fjallið í Chile séð frá Puerto Montt. Eld­gos er hafið þar og reykur nær 20 kíló­metra upp í loft­ið. 1.500 manns í nágrenni eld­fjalls­ins hafa þurft að yfir­gefa heim­ili sín.

Max Eisen og William Glied lifðu af fangabúðir nasista í Auschwitz í seinni heimstyrjöldinni. Þeir eru nú viðstaddir réttarhöldin yfir Oskar Groening, 93 ára fyrrverandi meðlimi SS-sveitanna, sem fara nú fram í Þýskalandi. Max Eisen og William Glied lifðu af fanga­búðir nas­ista í Auschwitz í seinni heim­styrj­öld­inni. Þeir eru nú við­staddir rétt­ar­höldin yfir Oskar Groen­ing, 93 ára fyrr­ver­andi með­limi SS-sveit­anna, sem fara nú fram í Þýska­land­i.

Kanntu vel við Kjarnann?

Frjáls framlög lesenda eru mikilvægur þáttur í rekstri Kjarnans. Þau gera okkur kleift að halda áfram að taka þátt í umræðunni á vitrænan hátt og greina kjarnann frá hisminu fyrir lesendur. 

Kjarninn er fjölmiðill sem leggur sig fram við að upplýsa og skýra út það sem á sér stað í samfélaginu með áherslu á gæði og dýpt. 

Okkar tryggð er aðeins við lesendur. Við erum skuldbundin ykkur og værum þakklát ef þið vilduð vera með í að gera Kjarnann enn sterkari. 

Ef þú kannt vel við það efni sem þú lest á Kjarnanum viljum við hvetja þig til að styrkja okkur. Þinn styrkur er okkar styrkur.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Jóhannes: Þeim er velkomið að reyna að villa um fyrir fólki
Jóhannes Stefánsson, fyrrverandi starfsmaður Samherja og uppljóstrari í málum fyrirtækisins í Namibíu, var í viðtali við Kastljós í kvöld.
Kjarninn 11. desember 2019
Molar
Molar
Molar – 2020 verði ár tollastríðsins
Kjarninn 11. desember 2019
Jóhannes Stefánsson
Rannsaka ítrekaðar tilraunir til að ráða Jóhannes af dögum
Lögreglan í Namibíu rannsakar nú ítrekaðar tilraunir til að ráða Jóhannes Stefánsson uppljóstrara í Samherjamálinu af dögum.
Kjarninn 11. desember 2019
Þórhildur Fjóla Kristjánsdóttir
Jörðum jarðefnaeldsneytið 2035 og verum fyrirmynd
Kjarninn 11. desember 2019
Oddný Harðardóttir
Vilja að embætti skattrannsóknarstjóra verði veitt ákæruvald
Lögð hefur verið fram þingsályktunartillaga þar sem lagðar eru til breyt­ingar á emb­ætti skatt­rann­sókn­ar­stjóra rík­is­ins í þá veru að emb­ætt­inu verði veitt ákæru­vald og heim­ild til sak­sóknar í þeim málum sem það rann­sak­ar.
Kjarninn 11. desember 2019
Greta Thunberg manneskja ársins hjá TIME
Tímaritið TIME Magazine hefur valið manneskju ársins frá árinu 1927 og þetta árið varð loftslagsaktívistinn Greta Thunberg fyrir valinu.
Kjarninn 11. desember 2019
Herdís sótti um að verða næsti útvarpsstjóri
Fyrrverandi forsetaframbjóðandinn Herdís Kjerulf Þorgeirsdóttir er á meðal þeirra 41 sem sóttu um stöðu útvarpsstjóra RÚV.
Kjarninn 11. desember 2019
Íslandi gert að breyta skilyrðum um búsetu framkvæmdastjóra og stjórnarmanna
Samkvæmt Eftirlitsstofnun EFTA þarf Ísland að breyta reglum sem skylda stjórnarmenn og framkvæmdastjórn félaga til þess að vera ríkisborgarar eða búsettir í EES ríki.
Kjarninn 11. desember 2019
Meira úr sama flokkiErlent
None