Gerir athugasemdir við ákveðin atriði í starfsemi innanríkisráðuneytis

16159351100_52d16ddde0_z.jpg
Auglýsing

Haf­steinn Þór Hauks­son, lektor við laga­deild Háskóla Íslands, skil­aði fyrir helgi minn­is­blaði til inn­an­rík­is­ráðu­neyt­is­ins þar sem hann rýnir í álit umboðs­manns Alþingis vegna sam­skipta Hönnu Birnu Krist­jáns­dótt­ur, fyrrum inn­an­rík­is­ráð­herra, og lög­reglu­stjór­ans á höf­uð­borg­ar­svæð­inu. Nið­ur­staða Haf­steins er sú að ­um­boðs­maður Alþingis beini engum sér­stökum til­mælum til inn­an­rík­is­ráðu­neyt­is­ins en gerir athuga­semdir við ákveðin atriði í starf­semi ráðu­neyt­is­ins, til dæmis skrán­ingu funda og stöðu aðstoð­ar­manna. Þessum til­mælum beinir hann til for­sæt­is­ráðu­neyt­is­ins.

Hafsteinn Þór Hauksson, lektor við Háskóla Íslands. Haf­steinn Þór Hauks­son, lektor við Háskóla Íslands­.

Minn­is­blaðið er sjö ­blað­síður og það er dag­sett 30. jan­úar 2015. Í því rekur Haf­steinn helstu nið­ur­stöður umboðs­manns Alþingis og fer yfir þau til­mæli sem umboðs­maður beindi til stjórn­sýsl­unn­ar. Það er álit Haf­steins að nið­ur­staða umboðs­manns "kalli ekki á sér­stakar ráð­staf­anir ráðu­neyt­is­ins, svo sem end­ur­upp­töku mála eða breyt­ingu á regl­u­m." Haf­steinn vekur hin vegar athygli ráð­herr­ans á nokkrum atriðum sem snúa að starf­semi ráðu­neyt­is­ins.

Auglýsing

Umboðs­maður á að fá upp­lýs­ingarHaf­steinn vekur sér­staka athygli inn­an­rík­is­ráð­herra á umfjöllun umboðs­manns um "sam­skipti hans og stjórn­valda og mik­il­vægi þess að stjórn­völd virði 7. gr. laga nr. 85/1997, um umboðs­mann Alþing­is, og veiti gonum svo fljótt sem unnt er þær upp­lýs­ingar sem hann óskar eftir í tengslum við athugun sína".

Í áliti umboðs­manns Alþingis kom meðal ann­ars fram að hann hafi hvorki fengið gögn né upp­lýs­ingar um þá lög­fræði­legu ráð­gjöf sem Hanna Birna Krist­jáns­dóttir kvaðst sjálf hafa fengið innan ráðu­neyt­is­ins um hvernig haga skyldi sam­skiptum við lög­regl­una á meðan rann­sókn leka­máls­ins stóð yfir.

 

 

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir.
Ráðherra segir að pakkaferðafrumvarp hennar hafi ekki meirihluta á þingi
Frumvarp Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur um að heimila ferðaskrifstofum að borga neytendum í inneignarnótum í stað peninga mun ekki verða afgreitt á Alþingi. Hluti stjórnarþingmanna styður það ekki.
Kjarninn 4. júní 2020
Jón Baldvin Hannibalsson
Varist hræðsluáróður – Handbók um endurheimt þjóðareignar
Kjarninn 4. júní 2020
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra.
Hálfur milljarður í þróun á bóluefni frá Íslandi
Framlag Íslands skiptist þannig að 250 milljónir króna fara til bólusetningarbandalagsins Gavi og sama upphæð til CEPI sem er samstarfsvettvangur fyrirtækja og opinberra aðila um viðbúnað gegn farsóttum.
Kjarninn 4. júní 2020
Jenný Ruth Hrafnsdóttir
Hverjir eru þínir bakverðir?
Kjarninn 4. júní 2020
Fosshótel Hellnar er hluti af Íslandshótelum.
722 samtals sagt upp hjá tveimur hótelum og Bláa lóninu
Samtals var 722 starfsmönnum sagt upp í þremur stærstu hópuppsögnum maímánaðar; hjá Bláa lóninu, Flugleiðahóteli og Íslandshóteli. Vinnumálastofnun bárust 23 tilkynningar um hópuppsagnir í maí.
Kjarninn 4. júní 2020
Reynt að brjótast inn í tölvukerfi Reiknistofu bankanna
Brotist var inn í ysta netlag og eru engar vísbendingar um að komist hafi verið inn í kerfi Reiknistofu bankanna og viðskiptavina.
Kjarninn 4. júní 2020
Kristbjörn Árnason
Núverandi ríkisstjórn er ein alvarlegustu mistök stjórnmálanna hin síðustu ár
Leslistinn 4. júní 2020
Kóralrifið mikla hefur fölnað mikið á undanförnum árum.
Kóralrifið mikla heldur áfram að fölna
Fölnun Kóralrifsins mikla í mars síðastliðnum er sú umfangsmesta hingað til. Febrúar síðastliðinn var heitasti mánuður á svæðinu síðan mælingar hófust.
Kjarninn 4. júní 2020
Meira úr sama flokkiInnlent
None