Gert ráð fyrir 4,1 milljarða afgangi á næsta ári

kjarninn_bjarni_vef.jpg
Auglýsing

Í fjár­­laga­frum­varp­inu fyrir árið 2015, sem Bjarni Bene­dikts­son ráð­herra efna­hags- og fjár­mála lagði fram á Alþingi í dag, er gert ráð fyr­ir 4,1 millj­­arðs af­­gangi. Heild­ar­tekjur rík­is­sjóðs eru áætl­aðar 644,6 millj­arðar króna en heild­ar­út­gjöld 640,5 millj­arð­ar.

Hækka á neðra þrep virð­is­­auka­skatts úr 7% í 12%, meðal ann­ars á mat­vör­ur, og lækka á efra þrep virð­is­­auka­skatts úr 25,2% í 24%. Af­­nema á al­­mennt vöru­­gjald og und­an­þágur vegna afþrey­ing­­ar­­ferða.

Þá eru arð­greiðslur áætl­aðar 15,4 millj­arðar króna, vaxta­tekjur gefi 18,2 millj­arðar króna og rekstr­ar­tekjur sem eru ótaldar ann­ars stað­ar, eins og það er nefnt, verið 16,9 millj­arð­ar.

Auglýsing

Gert er ráð fyrir að skulda­hlut­fall rík­is­sjóðs miðað við árlega lands­fram­leiðslu verði 74 pró­sent í lok árs en sama hlut­fall var um 90 pró­sent í lok árs 2011.

Sjá má nákvæmt yfir­lit yfir fjár­lög næsta árs á vef­síð­unni fjar­log.is (síðan lá niðri um tíma þegar þetta var skrif­að, en virkar þegar allt er eðli­leg­t).

Kjarn­inn mun birta fleiri fréttir úr fjár­lög­unum eftir því sem líður á dag­inn.

Skiptir Kjarninn þig máli?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Við erum til staðar fyrir lesendur og fjöllum um það sem skiptir máli.

Ef Kjarninn skiptir þig máli þá máttu endilega vera með okkur í liði.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Kostnaður vegna aksturs þingmanna eykst um fjórar milljónir milli ára
Vilhjálmur Árnason er sá þingmaður sem taldi fram mesta aksturkostnað á fyrri hluta ársins. Hann sker sig einnig úr þar sem hann notar nánast einvörðungu eigin bíl á meðan að aðrir þingmenn nýta bílaleigubíla að uppistöðu.
Kjarninn 18. ágúst 2022
Sólveig Anna Jónsdóttir
Með Salek á sjálfstýringu: Kreppa íslensku verkalýðshreyfingarinnar II
Kjarninn 18. ágúst 2022
Kristrún Frostadóttir og Dagur B. Eggertsson.
Dagur ætlar ekki að bjóða sig fram til formanns – Kristrún tilkynnir á föstudag
Línur eru að skýrast í formannsbaráttunni hjá Samfylkingunni, en nýr formaður verður kosinn í október. Borgarstjórinn í Reykjavík er búinn að staðfesta það sem lá í loftinu, hann fer ekki fram. Kristrún Frostadóttir hefur boðað stuðningsmenn á fund.
Kjarninn 18. ágúst 2022
Rannsóknarskipið Hákon krónprins við rannsóknir í Norður-Íshafi.
Ískyggilegar niðurstöður úr Norður-Íshafi
Lífríkið undir ísnum í Norður-Íshafinu er ekki það sem vísindamenn áttu von á. Í nýrri rannsókn kom í ljós að vistkerfið einkennist ekki af tegundum sem helst einkenna hin köldu heimskautasvæði.
Kjarninn 17. ágúst 2022
Ingrid Kuhlman
Tölum um dauðann
Kjarninn 17. ágúst 2022
Lilja Alfreðsdóttir er menningar- og viðskiptaráðherra.
Stefnt að því að sameina þrjá tónlistarsjóði í einn og skilgreina Sinfó sem þjóðareign
Menningar- og viðskiptaráðherra hefur lagt fram drög að nýjum heildarlögum um tónlist. Stofna á Tónlistarmiðstöð, sjálfseignarstofnun sem á að verða hornsteinn íslensks tónlistarlífs og rekin með svipuðum hætti og Íslandsstofa.
Kjarninn 17. ágúst 2022
Í sumar hafa tugir borga í Kína lýst yfir hættuástandi vegna hita.
Verksmiðjum lokað og mikill uppskerubrestur blasir við
Hitabylgja sumarsins hefur haft gríðarleg áhrif á stórum landsvæðum í Kína. Rafmagn er skammtað og algjörum uppskerubresti hefur þegar verið lýst yfir á nokkrum svæðum.
Kjarninn 17. ágúst 2022
Seðlabankinn mun kynna næstu stýrivaxtaákvörðun í næstu viku.
Búast við að stýrivextir verði komnir upp í sex prósent í byrjun næsta árs
Markaðsaðilar vænta þess að verðbólgan sé við hámark nú um stundir en að hún muni hjaðna hægar. Í vor bjuggust þeir við að verðbólga eftir ár yrði fimm prósent en nú telja þeir að hún verði 5,8 prósent.
Kjarninn 17. ágúst 2022
Meira úr sama flokkiFréttir
None