Grikkland getur að óbreyttu ekki borgað Alþjóðagjaldeyrissjóðnum

h_51768255-1.jpg
Auglýsing

Rík­is­sjóður Grikk­lands hefur ekki efni á að end­ur­greiða Alþjóða­gjald­eyr­is­sjóðnum (AGS) 1,6 millj­arða evra, sem eru á eindaga 5. júní næst­kom­andi. Þetta hefur frétta­stofan Reuters eftir Nikos Vouts­is, inn­an­rík­is­ráð­herra Grikk­lands.

Inn­an­rík­is­ráð­herr­ann segir að til þess að af greiðsl­unni geti orðið þurfi Grikk­land fyrst að ná samn­ingum við lán­ar­drottna sína, þá helst AGS og Evr­ópu­sam­band­ið. Ummæli ráð­herr­ans þykja gefa sterk­lega til kynna að við Grikkjum blasi þjóð­ar­gjald­þrot beri samn­inga­við­ræð­urnar ekki árang­ur.

Frek­ari fjár­hags­að­stoð frá Evr­ópu­sam­band­inu er háð þeim skil­yrðum að Grikkir standi í skilum við Alþjóða­gjald­eyr­is­sjóð­inn. Um 7,8 millj­arða evra neyð­ar­lán frá Evr­ópu­sam­band­inu er að ræða, sem stjórn­völd þurfa nauð­syn­lega til að afstýra þjóð­ar­gjald­þroti.

Auglýsing

Um end­ur­greiðsl­una til AGS segir inn­an­rík­is­ráð­herra Grikk­lands, í sam­tali við Reuters: „Við munum ekki borga hana, því pen­ing­ur­inn er ekki til.“ Aðspurður um afleið­ing­arnar ef Grikkir ná ekki að standa við skuld­bind­ingar sínar gagn­vart sjóðnum svar­aði ráð­herrann: „Við erum ekki að sækj­ast eftir þess­ari stöðu, við viljum þetta ekki, þetta er ekki með ráðum gert. Við þurfum bara að vera raun­sæ.“

Inn­an­rík­is­ráð­herra kveðst þó vera hóf­lega bjart­sýnn á að lausn sé í sjón­máli. „Við erum í sam­ræðum við lán­ar­drottna okkar og erum enn bjart­sýn á að þær beri árang­ur, svo þjóðin nái and­an­um. Við veðjum á að það verði nið­ur­stað­an,“ segir Nokos Vouts­is, inn­an­rík­is­ráð­herra Grikk­lands, í sam­tali við frétta­stofu Reuters.

Libra skjálfti hjá seðlabönkum
Áform Facebook um að setja í loftið Libra rafmyntina á næsta ári hafa valdið miklum titringi hjá seðlabönkum. Hver verða áhrifin? Þegar stórt er spurt, er fátt um svör og óvissan virðist valda áhyggjum hjá seðlabönkum heimsins.
Kjarninn 24. júní 2019
Lögfræðikostnaður vegna orkupakkans rúmlega 16 milljónir
Lögfræðiráðgjafar var aflað frá sex aðilum.
Kjarninn 24. júní 2019
Helga Dögg Sverrisdóttir
Þörf á rannsóknum á ofbeldi í garð kennara hér á landi
Kjarninn 24. júní 2019
Stuðningur við þriðja orkupakkan eykst mest meðal kjósenda Vinstri grænna
90 prósent kjósenda Miðflokksins eru mjög eða frekar andvíg innleiðingu þriðja orkupakkans.
Kjarninn 24. júní 2019
Vilja koma böndum á óhóflega sykurneyslu landsmanna
Skipaður hefur starfshópur til að innleiða aðgerðaáætlun Embættis landlæknis til að draga úr sykurneyslu landsmanna. Landlæknir telur að vörugjöld og skattlagning á sykruð matvæli sé sú aðgerð sem beri hvað mestan árangur þegar draga á úr sykurneyslu.
Kjarninn 24. júní 2019
Kjósendur Miðflokks, Flokks fólksins og Framsóknar helst á móti Borgarlínu
Kjósendur Samfylkingar, Viðreisnar og Pírata eru hlynntastir Borgarlínu.
Kjarninn 24. júní 2019
Snæbjörn Guðmundsson
Hvalárvirkjun í óþökk landeigenda
Leslistinn 24. júní 2019
Borgarlínan
Stuðningur við Borgarlínu aldrei mælst meiri
54 prósent Íslendinga eru hlynnt Borgarlínunni en um 22 prósent andvíg.
Kjarninn 24. júní 2019
Meira úr sama flokkiErlent
None