Guðlaugur Þór tekur forystu á ný

Tveir sitjandi þingmenn Sjálfstæðisflokksins gætu verið á leið út af þingi. Brynjar Níelsson og Sigríður Andersen eru langt frá þeim árangri sem þau ætluðu sér í prófkjöri flokksins.

Guðlaugur Þór Þórðarson
Auglýsing

Guð­laugur Þór Þórð­ar­son utan­rík­is­ráð­herra er efstur eftir í próf­kjöri Sjálf­stæð­is­flokks­ins í Reykja­vík í þriðju tölum úr próf­kjör­inu. Búið er að telja 5.973 atkvæði af um 7.500. Næstu tölur verða loka­töl­ur. Áslaug Arna Sig­ur­björns­dóttir dóms­mála­ráð­herra er í öðru sæt­i. Alls munar 168 atkvæðum á ráð­herr­unum tveimur sem sækj­ast eftir efsta sæt­inu á lista flokks­ins.

Í þriðja sæti er Diljá Mist Ein­ars­dótt­ir, aðstoð­ar­maður Guð­laugs Þórs, og sú vend­ing hefur orðið að Hildur Sverr­is­dótt­ir, sem er aðstoð­ar­maður Þór­dísar Kol­brúnar Reyk­fjörð Gylfa­dóttur og vara­þing­mað­ur, er nú í fjórða sæti. Í fimmta sæti er Birgir Ármanns­son, þing­flokks­for­maður Sjálf­stæð­is­flokks­ins.

Auglýsing
Tveir sitj­andi þing­menn flokks­ins eru langt frá því að ná þeim árangri sem þeir stefndu að í próf­kjör­inu. Brynjar Níels­son er sem stendur í sjötta sæti og Sig­ríð­ur­ And­er­sen, fyrr­ver­andi dóms­mála­ráð­herra, stefnir í afhroð og er í níunda sæti. Á milli þeirra eru Kjartan Magn­ús­son, fyrr­ver­andi borg­ar­full­trúi, og Frið­jón Frið­jóns­son almanna­teng­ill.

Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn er sem stendur með fimm þing­menn sam­an­lagt í báðum Reykja­vík­ur­kjör­dæm­un­um. Sam­kvæmt nýj­ustu könn­unum getur flokk­ur­inn vænst þess að ná fjórum til fimm þing­mönnum inn í kjör­dæmum höf­uð­borg­ar­inn­ar.

Styrkir þú Kjarnann?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur í sjö ár og býður almenningi upp á vandaða umfjöllun þar sem áhersla er á gæði og dýpt.  

Ef þú ert nú þegar styrkjandi leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka styrkinn með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Sigrún Sif Jóelsdóttir og Grant Wyeth
Hæstiréttur leiðir dómstóla á hættulega braut í málum barna
Kjarninn 28. september 2021
Þorkell Helgason
Kosningakerfið þarf að bæta
Kjarninn 28. september 2021
Seðlabankinn stendur við Kalkofnsveg sem kenndur er við kalkofn sem þar var í notkun á síðari hluta 19. aldar.
Varaseðlabankastjórar gerast ritstjórar
Kalkofninn er nýr vettvangur fyrir greinar um verkefni og verksvið Seðlabanka Íslands sem finna má á vef bankans. Kalkofninum er ætlað að höfða til almennings, atvinnulífs, fjölmiðla og fræðasamfélags.
Kjarninn 28. september 2021
Árni Páll Árnason.
Árni Páll skipaður í stjórn Eftirlitsstofnunar EFTA
Fyrrverandi formaður Samfylkingarinnar hefur gengt starfi varaframkvæmdastjóra Uppbyggingarsjóðs EES undanfarið. Hann hefur nú verið skipaður í stjórn ESA.
Kjarninn 28. september 2021
Þau fimm sem duttu inn á þing sem jöfnunarmenn síðdegis á sunnudag verða að óbreyttu þingmenn.
Listar yfir nýkjörna þingmenn sendir á yfirkjörstjórnir
Þeir fimm frambjóðendur sem duttu skyndilega inn á þing sem jöfnunarmenn eftir endurtalningu atkvæða í Norðvesturkjördæmi á sunnudag munu verða þingmenn á næsta kjörtímabili, nema Alþingi ákveði annað.
Kjarninn 28. september 2021
Raddir margbreytileikans
Raddir margbreytileikans
Raddir margbreytileikans – 9. þáttur: „Íkarus virti ekki viðvörunarorðin og hélt af stað“
Kjarninn 28. september 2021
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra úthlutaði úr Matvælasjóði í liðinni viku.
Síldarvinnslan og félag í meirihlutaeigu Samherja fengu milljónir úr Matvælasjóði
Vel á sjötta hundrað milljóna var úthlutað úr Matvælasjóði fyrr í mánuðinum. Stór fyrirtæki í sjávarútvegi á borð við Síldarvinnsluna og Útgerðarfélag Reykjavíkur á meðal styrkþega.
Kjarninn 28. september 2021
Þórður Snær Júlíusson
Ný valdahlutföll og fleiri möguleikar leiða af sér öðruvísi ríkisstjórn
Kjarninn 28. september 2021
Meira úr sama flokkiInnlent