Hætta að veita fjölmiðlaverðlaun á degi íslenskrar náttúru

Algjör sprenging hefur orðið í umfjöllun fjölmiðla um loftslags- og umhverfismál og því telur umhverfis- og auðlindaráðuneytið ekki lengur þörf á að verðlauna miðla sérstaklega fyrir slíkan fréttaflutning.

Arnhildur Hálfdánardóttir fékk fjölmiðlaverðlaun umhverfis- og auðlindaráðuneytisins í fyrra fyrir þáttaröðina Loftslagsþerapían. Hún er þar með síðasti handhafi þeirra verðlauna.
Arnhildur Hálfdánardóttir fékk fjölmiðlaverðlaun umhverfis- og auðlindaráðuneytisins í fyrra fyrir þáttaröðina Loftslagsþerapían. Hún er þar með síðasti handhafi þeirra verðlauna.
Auglýsing

Frá því að farið var að halda dag íslenskrar nátt­úru hátíð­legan fyrir rúmum ára­tug hefur fjöl­miðla­fólki eða fjöl­miðli verið veitt verð­laun fyrir vand­aða og eft­ir­tekt­ar­verða umfjöllun eða fræðslu um nátt­úru Íslands. Í dag, á degi íslenskrar nátt­úru, verða engin slík verð­laun veitt.

Fjöl­miðla­verð­launum umhverf­is- og auð­linda­ráðu­neyt­is­ins var komið á á þeim tíma sem lítið var fjallað um umhverf­is- og lofts­lags­mál. Það er mat ráðu­neyt­is­ins að fjöl­miðlar hafi stór­aukið umfjöllun sína um umhverf­is­mál síð­ustu ár, segir í svari ráðu­neyt­is­ins við fyr­ir­spurn Kjarn­ans. Sú umfjöllun hefur verið mála­flokknum mjög mik­il­væg og haft þau áhrif að auka almennan skiln­ing og vit­und­ar­vakn­ingu í umhverf­is­mál­u­m.„Verð­launin hafa verið þáttur í þess­ari þró­un, en þeim var ætlað að hvetja til hverskyns umfjöll­unar um lofts­lags- og umhverf­is­mál í fjöl­miðl­um. Ráðu­neytið er afar þakk­lát fyrir þá þróun og telur verð­launin hafa þjónað til­gangi sínum að sinn­i.“

Efnt verður þó til við­burðar vegna dags íslenskrar nátt­úru í ráðu­neyt­inu, þar sem ráð­herra mun und­ir­rita frið­lýs­ingu vatna­sviðs Jök­ul­falls og Hvít­ár. Þá verður stað­fest að íslensk stjórn­völd hafa tekið svo­nefndri Bonn-á­skor­un, sem fela í sér það mark­mið að árið 2030 vaxi birki­skógar á 5 pró­sent lands­ins, í stað 1,5 pró­sent nú. Loks verður til­kynnt hver hljóti nátt­úru­vernd­ar­við­ur­kenn­ingu Sig­ríðar í Bratt­holti þetta árið.

Auglýsing

Rík­is­stjórnin ákvað á fundi sínum í byrjun októ­ber árið 2010 að 16. sept­em­ber ár hvert yrði þaðan í frá dagur íslenskrar nátt­úru. Fyrir val­inu varð þessi dag­setn­ing þar sem þetta er afmæl­is­dagur Ómars Ragn­ars­son­ar.

Styrkir þú Kjarnann?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur í sjö ár og býður almenningi upp á vandaða umfjöllun þar sem áhersla er á gæði og dýpt.  

Ef þú ert nú þegar styrkjandi leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka styrkinn með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Eggert Gunnþór Jónsson er hér til vinstri í leik gegn Hvíta-Rússlandi á Evrópumóti U-21 landsliða árið 2011.
Eggert Gunnþór segist saklaus
Knattspyrnumaðurinn Eggert Gunnþór Jónsson hafnar ásökunum um kynferðisbrot í Kaupmannahöfn árið 2010 og segist fullkomlega saklaus.
Kjarninn 22. október 2021
Ingrid Kuhlman
Munurinn á dánaraðstoð og sjálfsvígi er mikill
Kjarninn 22. október 2021
Sérfræðingar frá Syndis og Advania hafa tekið þátt í að skoða málið undanfarna daga.
Hætta á að tölvuþrjótar hafi komist yfir tölvupósta frá starfsmönnum HR
Rektor HR tilkynnti starfsfólki skólans það eftir hádegi í dag að möguleiki væri á því að tölvupóstar, jafnvel ár aftur í tímann, væru í höndum tölvuþrjóta. Ekki er þó ljóst hvort svo sé eða ekki, eða hvort afleiðingar af því verði einhverjar.
Kjarninn 22. október 2021
Ari Trausti Guðmundsson
Rafmagnað Grænland og Ísland?
Kjarninn 22. október 2021
Biður hagsmunasamtök að tjá sig ekki um verðhækkanir
Samkeppniseftirlitið brýnir fyrir forsvarsmönnum hagsmunasamtaka að taka ekki þátt í umfjöllunum um hækkandi vöruverð, þar sem samtökin eiga að fara gætilega þegar kemur að umræðu sem hefur áhrif á verðlagningu fyrirtækja.
Kjarninn 22. október 2021
Saga Japans
Saga Japans
Saga Japans – 44. þáttur: Drukkni sjóguninn
Kjarninn 22. október 2021
Samherji hf. er á lista yfir framúrskarandi fyrirtæki og raunar einnig Samherji Ísland ehf. og fleiri dótturfélög Samherja. Hins vegar er Samherji Holding ehf. ekki á lista, líklega þar sem félagið hefur ekki enn skilað ársreikningi fyrir árið 2019.
Bæði Samherji og Init ofarlega á listum yfir „framúrskarandi fyrirtæki“ ársins
Alls eru 878 fyrirtæki á lista CreditInfo yfir Framúrskarandi fyrirtæki árið 2021. Sum þeirra sem skipa efstu sætin á listum hafa verið til umfjöllunar undanfarin misseri fyrir hátterni sem erfitt er að tengja við það að skara fram úr.
Kjarninn 22. október 2021
Hallgrímskirkja
„Við eigum sögu sem við þurfum heldur betur að læra af“
Sam­skipta­stjóri Bisk­ups­stofu segir að það sé skylda kirkj­unnar að læra af sögu hennar er varðar við­brögð við kyn­ferð­is­legri áreitni og ofbeldi. Ein formleg ásökun hefur borist á borð Biskupsstofu frá því Agnes M. Sigurðar­dóttir tók við embætti.
Kjarninn 22. október 2021
Meira úr sama flokkiInnlent