Hanna Birna ekki aftur í dómsmálin, ekki eindreginn stuðningur

hannabirna.jpg
Auglýsing

Hanna Birna Krist­jáns­dóttir inn­an­rík­is­ráð­herra mun lík­ast til ekki taka aftur við mála­flokk dóms­mála í rík­is­stjórn­inni, stuðn­ingur við áfram­hald­andi setu hennar sem ráð­herra er ekki ein­dreg­inn í þing­flokki Sjálf­stæð­is­flokks og staða leka­máls­ins veldur mörgum þing­mönnum hans þungum áhyggj­um. Þetta kemur fram í Frétta­blað­inu í dag.

Þar er haft eftir Bjarna Bene­dikts­syni, for­manni Sjálf­stæð­is­flokks­ins, að Hanna Birna muni  að öllum lík­indum ekki snúa aftur í dóms­mála­ráðu­neyt­ið. Það hafi verið bráða­birgða­ráð­stöfun að færa mála­flokk­inn yfir til Sig­mundar Dav­íðs Gunn­laugs­sonar og nú þurfi að setj­ast yfir það hvernig honum verði fyr­ir­komið út kjör­tíma­bil­ið.

Frétta­blaðið segir að þing­menn Sjálf­stæð­is­flokks­ins hafi verið áhyggju­fullir á þing­flokks­fundi í gær vegna þeirrar stöðu sem er komin upp vegna leka­máls­ins.Þar seg­ir:„­Þing­flokk­ur­inn kom saman á fundi þar sem játn­ing Gísla Freys Val­dórs­son­ar, fyrr­ver­andi aðstoð­ar­manns Hönnu, og staða hennar í kjöl­farið bar hæst. Eftir fund­inn lýsti Bjarni yfir fullum stuðn­ingi við Hönnu Birnu. Bjarni segir hana hafa fengið mik­inn stuðn­ing í þing­flokknum og hafa stuðn­ing hans óskor­aðan til að halda áfram störfum sín­um. Aðspurður hvort allir þing­menn flokks­ins hafi lýst yfir stuðn­ingi við Hönnu svarar Bjarni: „Það voru þing­menn sem tóku ekki til máls á fund­in­um. Við getum orðað það þannig."[...]Aðspurður hvort allir þing­menn flokks­ins hafi lýst yfir stuðn­ingi við Hönnu Birnu sagði Bjarni að það hefðu verið „þing­menn sem tóku ekki til máls. Við skulum orða það þannig.""

Auglýsing

Í frétt Morg­un­blaðs­ins um leka­málið í dag er því einnig haldið fram að þing­menn Sjálf­stæð­is­flokks­ins hafi áhyggjur af mál­inu. Þar segir einnig að Bjarni Bene­dikts­son styðji Hönnu Birnu og að hún njóti óskor­aðs trausts hans. Innan þing­flokks­ins sé „breiður stuðn­ing­ur" stuðn­ingur við að hún haldi störfum sínum áfram.

Kanntu vel við Kjarnann?

Frjáls framlög lesenda eru mikilvægur þáttur í rekstri Kjarnans. Þau gera okkur kleift að halda áfram að taka þátt í umræðunni á vitrænan hátt og greina kjarnann frá hisminu fyrir lesendur. 

Kjarninn er fjölmiðill sem leggur sig fram við að upplýsa og skýra út það sem á sér stað í samfélaginu með áherslu á gæði og dýpt. 

Okkar tryggð er aðeins við lesendur. Við erum skuldbundin ykkur og værum þakklát ef þið vilduð vera með í að gera Kjarnann enn sterkari. 

Ef þú kannt vel við það efni sem þú lest á Kjarnanum viljum við hvetja þig til að styrkja okkur. Þinn styrkur er okkar styrkur.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Ný lög eiga að setja upp varnir gegn hagsmunaárekstrum
Frumvarp er komið í samráðsgátt sem fjallar um hvernig megi tryggja betur að hagsmunaárekstrar valdi ekki vandræðum
Kjarninn 18. nóvember 2019
Þorsteinn Már hættir sem stjórnarformaður Síldarvinnslunnar
Þorsteinn Már Baldvinsson er hættur sem stjórnarformaður Síldarvinnslunnar.
Kjarninn 18. nóvember 2019
Katrín Jakosbsdóttir, forsætsiráðherra.
Til skoðunar að stærri óskráð fyrirtæki skili inn rekstrarupplýsingum
Forsætisráðherra segir að til skoðunar sé að gera kröfu til fyrirtækja, sem fara yfir vissa stærð en eru ekki skráð á hlutabréfamarkað, að þau skili einnig inn upplýsingum ársfjórðungslega.
Kjarninn 18. nóvember 2019
Fasteignavelta ekki verið hærri í fjögur ár
Fasteignavelta á höfuðborgarsvæðinu var 50,8 milljarðar í síðasta mánuði en heildarvelta í einum mánuði hefur ekki verið hærri síðan 2015. Tæplega þúsund kaupsamningum var þinglýst í október.
Kjarninn 18. nóvember 2019
Molar
Molar
Molar – Peningaþvætti, Japan og kvótaþak
Kjarninn 18. nóvember 2019
Jón Ólafsson
Spillingarhættur lobbíismans
Kjarninn 18. nóvember 2019
Þorsteinn Már með alla þræði í hendi sér
Sérfræðingar á vegum KPMG í Hollandi unnu úttekt á starfsemi Samherja og sögðu forstjórann nær einráðan í fyrirtækinu, í úttekt sinni. Ef fyrirtæki er með raunverulega framkvæmdastjórn á Íslandi á það að greiða skatta þar.
Kjarninn 18. nóvember 2019
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið – Ójöfnuður í menntun
Kjarninn 18. nóvember 2019
Meira úr sama flokkiInnlent
None