Íbúalausar eignir í Indlandi og glæsihýsi á Manhattan

centralpark.jpg
Auglýsing

Kabul Chawla, fjár­festir frá Ind­landi, lifir í vellyst­ingum í glæsi­hýsi á Man­hattan á meðan mörg hund­ruð eignir sem hann á í Nýju Delí heima fyrir standa tóm­ar. Ind­verskir her­menn sem eru komnir á eft­ir­laun hafa mót­mælt fyrir utan íbúð­irnar frá því í haust vegna þess að Chawla og bygg­inga­fé­lag hans, hafa ekki staðið við sitt, og sitja her­menn­irnir uppi hús­næð­is­laus­ir, búnir að borga háar fjár­hæðir fyrir búsetu­rétt í íbúð­un­um.

Í ítar­legri umfjöllun New York Times segir að Chawla sé umsvifa­mik­ill í fast­eigna­við­skiptum á Man­hattan í gegnum skúffu­fé­lög, sem haldi á stórum hluta skrif­stofu­hús­næð­is­plássa í Time Warner Center háhýs­inu. Umsvifin í New York vekja upp spurn­ingar um hvaðan Chawla fái pen­ing­ana og hvort hann sé búinn að eyða pen­ing­unum sem hann tók við frá her­mönn­unum í fast­eigna­verk­efni á Man­hatt­an.

Umfjöll­unin er liður í ítar­legri umfjöllun New York Times um fast­eigna­við­skipti á Man­hattan í New York þar sem pen­ing­arnir virð­ast streyma frá ýmsum jað­ar­mörk­uðum inn í borg­ina í gegnum skúffu­fé­lög, þar sem end­an­legir eig­endur eru hátt­sett fólk víða um heim.

Auglýsing

Í gær var fjallað um fjár­fest­ingar stjúp­sonar for­sæt­is­ráð­herra Malasíu, í gegnum skúffu­fé­lög og 33 ára gamlan fjár­festi, Jho Low, sem hefur keypt eignir og selt síðan áfram til stjúp­sonar for­sæt­is­ráð­herr­ans.

Á morgun er boðuð umfjöllun um fjár­fest­ingar frá Mexíkó.

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Afkoma ríkissjóðs jákvæð um 42 milljarða í fyrra
Tekjur ríkissjóðs námu samtals 830 milljörðum króna í fyrra en rekstrargjöld voru 809 milljarðar. Fjármagnsgjöld voru neikvæð um 57 milljarða en hlutdeild í afkomu félaga í eigu ríkisins jákvæð um 78 milljarða.
Kjarninn 9. júlí 2020
Guðmundur Hörður Guðmundsson
Menntamálaráðherra gleymdi meðalhófsreglunni
Kjarninn 9. júlí 2020
Kári Stefánsson, forstjóri ÍE.
„Þetta verður í fínu lagi“
Forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar segir að starfsfólk fyrirtækisins muni rjúka til og hjálpa við skimun ef Landspítalinn þurfi á því að halda. Spítalinn sé þó „ágætlega í stakk búinn“ til þess að takast á við verkefnið.
Kjarninn 9. júlí 2020
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir.
Þórólfur: Erum að beita öllum ráðum í bókinni
Sóttvarnalæknir segist ekki áforma að mæla með rýmkuðum reglum um fjöldatakmörk á samkomum á næstunni. Líklega muni núverandi takmarkanir, sem miða við 500 manns, gilda út ágúst.
Kjarninn 9. júlí 2020
Opnað fyrir umsóknir um stuðningslán
Stuðningslán til smærri og meðalstórra fyrirtækja geta að hámarki numið 40 milljónum króna. Þó geta þau ekki orðið hærri en sem nemur tíu prósentum af tekjum fyrirtækis á síðasta rekstrarári.
Kjarninn 9. júlí 2020
Icelandair mun flytja á annað þúsund manns á milli Kaliforníu og Armeníu
Íslenska utanríkisþjónustan aðstoðaði við sérstakt verkefni á vegum Loftleiða Icelandic.
Kjarninn 9. júlí 2020
Tilraunir með Oxford-bóluefnið í mönnum eru hafnar í þremur löndum, m.a. Suður-Afríku.
Oxford-bóluefnið þykir líklegast til árangurs
Ef tilraunir með bóluefni sem nú er í þróun við Oxford-háskóla skila jákvæðum niðurstöðum á næstu vikum verður hugsanlega hægt að byrja að nota það í haust.
Kjarninn 9. júlí 2020
Auður Jónsdóttir
Pólitískt óþol
Kjarninn 9. júlí 2020
Meira úr sama flokkiErlent
None