Interpol lýsir eftir Janúkóvíts

janukovits.png
Auglýsing

Inter­pol alþjóða­lög­reglan lýsir nú eftir Viktor Janúkó­víts, fyrrum for­seta Úkra­ínu, sem hrak­inn var frá völdum í mót­mæl­unum fyrir rétt tæpu ári síð­an. Janúkó­víts flúði til Rúss­lands og heldur sig þar í náð rúss­neskra stjórn­valda.

Er þetta stefnu­breyt­ing að hálfu alþjóða­lög­regl­unnar því í des­em­ber sagði Víta­líj Jarema, aðal­sak­sókn­ari í Úkra­ínu, að Inter­pol hafi neitað því að gefa út alþjóð­lega hand­töku­skipun á Janúkó­víts og sex aðra fyrrum hátt setta menn í rík­is­stjórn hans, vegna þess að málið væri drifið af póli­tískum ástæð­um.

Í hand­töku­skipun Inter­pol er Janúkó­víts ákærður fyrir að hafa notað almannafé til einka­nota, auðg­un­ar­brot og spill­ingu.

Auglýsing

Ólík­legt þykir að Janúkó­víts verði hand­tek­inn í Rúss­landi fyrir nokkrar sakir en heima í Úkra­ínu leggur almenn­ingur mikla áherslu á að for­set­inn fyrr­ver­andi verði sóttur til saka fyrir morð á mót­mæl­endum á Frelsis­torg­inu í Kænu­garði síð­asta vet­ur.

Dómur yfir fyrr­ver­andi ráða­mönnum í Úkra­ínu er jafn­framt tal­inn mik­ill próf­steinn fyrir nýja rík­is­stjórn lands­ins og for­set­ann Petró Porosjenkó.

Ráð­gjafi í inn­an­rík­is­ráðu­neyti Úkra­ínu lét hafa eftir sér þegar Inter­pol vís­aði mál­inu frá í síð­asta mán­uði að fyrr­ver­andi ráða­menn væru „stjórn­valds­glæpa­menn, þá helst morð­ingjar, og gagn­vart okkur er alls ekki aug­ljóst hvers vegna þetta fólk er ekki á alþjóð­legum listum yfir eft­ir­lýsta glæpa­menn“.

Styrkir þú Kjarnann?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur í sjö ár og býður almenningi upp á vandaða umfjöllun þar sem áhersla er á gæði og dýpt.  

Ef þú ert nú þegar styrkjandi leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka styrkinn með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Endurvinnsluhlutfall umbúðaúrgangs innan við 50 prósent hérlendis
Heildarmagn umbúðaúrgangs hérlendis var um 151 kíló á hvern einstakling árið 2019. Endurvinnsluhlutfallið lækkar á milli ára en um fjórðungur plastumbúða ratar í endurvinnslu samanborið við rúmlega 80 prósent pappírs- og pappaumbúða.
Kjarninn 27. september 2021
Talning atkvæða í Borgarnesi og meðferð kjörgagna hefur verið mál málanna í dag.
Talningarskekkjan í Borgarnesi kom í ljós um leið og einn bunki var skoðaður
Engin tilmæli voru sett fram af hálfu landskjörstjórnar um endurtalningu atkvæða í Norðvesturkjördæmi. Kjarninn ræddi við Inga Tryggvason formann yfirkjörstjórnar í kjördæminu um ástæður þess að talið var aftur og meðferð kjörgagna.
Kjarninn 27. september 2021
Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR.
Lífskjarasamningurinn heldur – „Ánægjuleg niðurstaða“
Formaður VR segist vera létt að lífskjarasamningurinn haldi. Engin stemning hafi verið hjá atvinnulífinu né almenningi að fara í átök við þessar aðstæður.
Kjarninn 27. september 2021
Sigurjón Njarðarson
Hrunið 2008-2021
Kjarninn 27. september 2021
Þjóðhættir
Þjóðhættir
Þjóðhættir – Siðspillandi ómenning: Um viðtökur jazztónlistar á Íslandi
Kjarninn 27. september 2021
Olaf Scholz, fjármálaráðherra í fráfarandi ríkisstjórn og leiðtogi Jafnaðarmannaflokksins, mætir á kosningavöku flokksins í gær.
„Umferðarljósið“ líklegasta niðurstaðan í Þýskalandi
Leiðtogi Jafnaðarmannaflokksins hefur heitið því að Þjóðverjar fái nýja ríkisstjórn fyrir jól. Það gæti orðið langsótt í ljósi sögunnar. Hann vill byrja á að kanna jarðveginn fyrir stjórn með Græningjum og Frjálslyndum demókrötum.
Kjarninn 27. september 2021
Ákveðið hefur verið að telja atkvæðin í Suðurkjördæmi að nýju.
Talið aftur í Suðurkjördæmi
Yfirkjörstjórn í Suðurkjördæmi hefur ákveðið að verða við beiðnum sem bárust frá nokkrum stjórnmálaflokkum um að telja öll atkvæðin í Suðurkjördæmi aftur.
Kjarninn 27. september 2021
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, í leiðtogaumræðum fyrir kosningar.
Með óbragð í munni – Mikilvægt að framkvæmd kosninga sé með réttum hætti
Þorgerður Katrín segir að endurtalningin í Norðvesturkjördæmi dragi fram umræðu um jafnt atkvæðavægi. „Það er nauðsynlegt að fá hið rétta fram í þessu máli.“
Kjarninn 27. september 2021
Meira úr sama flokkiErlent
None