Ísland ekki meðal þeirra sem settu sig upp á móti kröfum þróunarríkja

15270171582_ae01f5bebe_k-1.jpg
Auglýsing

Ísland setti sig ekki upp á móti kröfum þró­un­ar­ríkj­anna um upp­færslu skatta­nefndar Sam­ein­uðu þjóð­anna á alþjóð­legri ráð­stefnu um fjár­mögnun þró­un­ar­sam­vinnu, sem lauk í vik­unni. Þetta kemur fram í svari utan­rík­is­ráðu­neyt­is­ins við fyr­ir­spurn Kjarn­ans. Fjórir full­trúar frá Íslandi voru á ráð­stefn­unni, þar á meðal Gunnar Bragi Sveins­son utan­rík­is­ráð­herra.

Í gær greindi Kjarn­inn frá því að þró­un­ar­ríkin börð­ust fyrir því á ráð­stefn­unni að skatta­nefnd Sam­ein­uðu þjóð­anna yrði breytt og hún efld til þess meðal ann­ars að tryggja að stór­fyr­ir­tæki nýti sér ekki spill­ingu og lélega laga­setn­ingu í fátækjum ríkj­um. Utan­rík­is­ráðu­neytið sagði einnig frá því að mörg vest­ræn ríki voru á móti þessum breyt­ing­um, og færðu þau rök fyrir því að OECD fari nú þegar með alþjóð­leg skatta­mál auk þess sem öllum þró­un­ar­ríkjum bjóð­ist að starfa með Alþjóð­legum vett­vangi um gagn­sæi og upp­lýs­inga­skipti í skatta­mál­um.

Nið­ur­staðan varð mála­miðl­un, þar sem skatta­nefndin mun fjölga starfs­dögum sínum og fá aukið fjár­magn, en aðrar rót­tæk­ari breyt­ingar verða ekki gerðar á nefnd­inni. Þetta hefur verið gagn­rýnt af alþjóð­legum mann­úð­ar­sam­tök­um, sem telja að ekki sé nóg gert til að laga skatta­mál fátæku fólki í hag.

Auglýsing

Ísland var ekki meðal þeirra vest­rænu ríkja sem setti sig upp á móti kröfu þró­un­ar­ríkj­anna. „Ut­an­rík­is­þjón­ustan leit­aði sam­ráðs við fagráðu­neyti á öllum stigum samn­inga­við­ræðn­anna, þ.m.t. fjár­mála­ráðu­neytið sem fer með skatta­mál. Ísland setti sig ekki upp á móti kröfum þró­un­ar­ríkj­anna um upp­færslu skatta­nefnd­ar­innar en nið­ur­staða samn­ing­anna sem kveður á um styrk­ingu og aukin umsvif nefnd­ar­innar er skýr mála­miðlun þeirra sem sterk­ustu afstöð­una höfðu, þ.e. ríkja á borð við Banda­ríkin og Japan meðal vest­rænu ríkj­anna og Ind­lands meðal þró­un­ar­ríkja,“ segir í svari utan­rík­is­ráðu­neyt­is­ins við fyr­ir­spurn Kjarn­ans.

„Í loka­nið­ur­stöð­unni er kveðið skýrt á um að upp­ræta þurfi ólög­mætt flæði fjár­magns og und­an­skot frá skatti, þ.m.t. af hálfu stórra alþjóð­legra fyr­ir­tækja. Sér­stök athygli er vakin á þeirri vinnu sem þegar fer fram á þessum vett­vangi, þ.m.t. hjá Alþjóða­gjald­eyr­is­sjóðnum og OECD og Alþjóð­lega vett­vangs­ins um gagn­sæi og upp­lýs­inga­skipti í skatta­málum (Global Forum on Tran­sparency and Exchange of Information for Tax Pur­poses).“

Kanntu vel við Kjarnann?

Frjáls framlög lesenda eru mikilvægur þáttur í rekstri Kjarnans. Þau gera okkur kleift að halda áfram að taka þátt í umræðunni á vitrænan hátt og greina kjarnann frá hisminu fyrir lesendur. 

Kjarninn er fjölmiðill sem leggur sig fram við að upplýsa og skýra út það sem á sér stað í samfélaginu með áherslu á gæði og dýpt. 

Okkar tryggð er aðeins við lesendur. Við erum skuldbundin ykkur og værum þakklát ef þið vilduð vera með í að gera Kjarnann enn sterkari. 

Ef þú kannt vel við það efni sem þú lest á Kjarnanum viljum við hvetja þig til að styrkja okkur. Þinn styrkur er okkar styrkur.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Börkur Smári Kristinsson
Hvað skiptir þig máli?
Kjarninn 16. nóvember 2019
Jóhanna Sigurðardóttir, fyrrverandi forsætisráðherra.
Segir VG standa frammi fyrir prófraun í kjölfar Samherjamálsins
Fyrrverandi forsætisráðherra segir að grannt verði fylgst með viðbrögðum Katrínar Jakobsdóttur og VG í tengslum við Samherjamálið. Hún segir að setja verði á fót sérstaka rannsóknarnefnd sem fari ofan í saumana á málinu.
Kjarninn 16. nóvember 2019
Bára Halldórsdóttir
Klausturgate – ári síðar
Bára Halldórsdóttir hefur skipulagt málþing með það að markmiði að gefa þolendum „Klausturgate“ rödd og rými til að tjá sig og til þess að ræða Klausturmálið og eftirmál þess fyrir samfélagið.
Kjarninn 16. nóvember 2019
Ragnar Þór Ingólfsson er formaður VR.
Vill að verkalýðshreyfingin bjóði fram stjórnmálaafl gegn spillingu
Formaður VR kallar eftir þverpólitísku framboði, sem verkalýðshreyfingin stendur að. „Tökum málin í eigin hendur og stigum fram sem sameinað umbótaafl gegn spillingunni,“ segir hann í pistli.
Kjarninn 16. nóvember 2019
Jón Baldvin Hannibalsson
Ætlar enginn (virkilega) að gera neitt í þessu?
Kjarninn 16. nóvember 2019
Fólk geti sett sig í spor annarra
Gylfi Zoega segir að hluti af því að hagkerfið geti virkað eins og það eigi að gera, sé að fólk og fjölmiðlar veiti valdhöfum aðhald.
Kjarninn 16. nóvember 2019
Þórður Snær Júlíusson
Uppskrift að því að drepa umræðuna með börnum
Kjarninn 16. nóvember 2019
Rannsókn Alþingis á fjárfestingarleiðinni gæti náð yfir Samherja
Samherji flutti rúmlega tvo milljarða króna í gegnum fjárfestingarleið Seðlabanka Íslands. Þeir peningar komu frá félagi samstæðunnar á Kýpur, sem tók við hagnaði af starfsemi Samherja í Namibíu.
Kjarninn 16. nóvember 2019
Meira úr sama flokkiInnlent
None