Palestínska stúlkan sem grét í samræðum við Merkel fær að vera í Þýskalandi

h_52058848-1.jpg
Auglýsing

Ung­lings­stúlka frá Palest­ínu, sem hefur vakið mikla athygli eftir að hún brast í grát í umræðum við Ang­elu Merkel Þýska­landskansl­ara, fær að vera áfram í Þýska­landi. Tals­maður borg­ar­stjór­ans í Rostock, þar sem hún býr, segir að engin áform séu uppi um að senda stúlk­una og fjöl­skyldu hennar úr landi.

Mynd­band af sam­skiptum stúlkunn­ar, sem heitir Reem, við Merkel hefur farið sem eldur í sinu um inter­netið síð­ustu daga. Þau áttu sér stað í sjón­varps­þætti þar sem rætt var um Þýska­land, og stúlkan sagði Merkel frá því að hún og fjöl­skylda hennar hefðu komið til Rostock í Þýska­landi fyrir fjórum árum úr flótta­manna­búðum í Líbanon. Hún tal­aði um skóla­fé­laga sína og sagði við kansl­ar­ann „ég hef mark­mið eins og allir aðr­ir. Mig langar að læra eins og þau...það er mjög óþægi­legt að sjá hvernig aðrir fá að njóta lífs­ins, en ég get það ekki.“

Merkel svar­aði Reem og sagð­ist skilja stöðu henn­ar, en að stjórn­mál væru stundum erf­ið. Það væru þús­undir á þús­undir ofan í palest­ínskum flótta­manna­búðum í Líbanon og það væri ekki hægt að leyfa öllum að koma.

Auglýsing

Reem brast í grát á meðan Merkel var að tala, sem varð til þess að kansl­ar­inn fór til hennar og strauk henni og reyndi að hugga hana.

Þjóð­verjar tóku á móti 200 þús­und hæl­is­leit­endum í fyrra og búist er við allt að 450 þús­undum á þessu ári.

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Stjórnmálamenn ræddu um sóttvarnaráðstafanir á þingi í gær.
„Sóttvarnareglur ríkisins eru þunglamalegar og dýrar“
Sjálfstæðisflokkurinn deilir þeim orðum Sigríðar Á. Andersen að opinberar sóttvarnareglur séu „þunglamalegar og dýrar“ á meðan að einstaklingsbundnar sóttvarnir séu áhrifaríkar. Líftölfræðingur segir einstaklingsbundnar aðgerðir ekki duga einar og sér.
Kjarninn 20. október 2020
Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri.
Höfuðborgarsvæðið á viðkvæmum tíma í faraldrinum
Íþróttakennsla í skólum á höfuðborgarsvæðinu verður utandyra og verða íþróttahús, sundlaugar og söfn lokuð. Ákvörðunin verður endurskoðuð að viku liðinni.
Kjarninn 20. október 2020
Jóhannes Þór Skúlason er framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar og skrifar undir umsögn þeirra.
Segja forsendur fjárlaga að óbreyttu þegar brostnar vegna landamæraskimunar
Hagsmunasamtök aðila í ferðaþjónustu segja að ef núverandi reglur um tvöfalda skimun á landamærum verði áfram í gildi muni fjöldi erlendra ferðamanna sem heimsæki Ísland árið 2021 aldrei ná að verða 900 þúsund, líkt og forsendur fjárlaga geri ráð fyrir.
Kjarninn 20. október 2020
Sighvatur Björgvinsson
Stjórnarskrárgjafinn – og þú sjálfur
Kjarninn 20. október 2020
Spáir 8,5 prósenta samdrætti í ár
Landsbankinn spáir meiri samdrætti í ár heldur en Seðlabankinn og Hagstofan en býst þó við að viðspyrnan verði meiri á næstu árum.
Kjarninn 20. október 2020
Nichole Leigh Mosty
Hvað er COVID skömm og er það til á Íslandi?
Leslistinn 20. október 2020
Forseti Kína, Xi Jinping.
Hvers vegna gengur svona vel í Kína?
Nýjustu efnahagstölur sýna fram á mikinn hagvöxt í Kína og búist er við að hann muni aukast á næstunni. Hvernig má það vera að svona vel gangi í upprunalandi kórónuveirunnar á meðan flest önnur ríki heimsins eru í djúpri kreppu vegna hennar?
Kjarninn 19. október 2020
Karna Sigurðardóttir
BRAS – ÞORA! VERA! GERA!
Kjarninn 19. október 2020
Meira úr sama flokkiErlent
None