Kaupréttaráætlun starfsmanna Símans var samþykkt

siminn-innanhuss.png
Auglýsing

Kaupréttaráætlun fyrir starfsfólk Símans var samþykkt á hluthafafundi félagsins í gær. Fram kemur í tilkynningu til Kauphallar að áætlunin er til næstu þriggja ára, eins og áður hafði verið greint frá. Upphaflega lagði stjórn til að hún gilti til næstu fimm ára en því var breytt eftir mótmæli nokkurra lífeyrissjóða í eigendahópi Símans.

Á hluthafafundi í gær var stjórn félagsins veitt heimild til þess að gefa út nýtt hlutafé að fjárhæð 510 milljónir til fimm ára vegna skuldbindinga í tengslum við kaupréttaráætlun.

Stefnt er að skráningu Símans á markað nú í haust. Stærsti eigandi félagsins er Arion banki. Í síðasta mánuði keyptu lykilstjórnendur og fjárfestar fimm prósenta hlut í félaginu á um 1,3 milljarða króna eða 2,5 krónur á hlut. Í kjölfarið var greint frá áformum stjórnar um að starfsfólk gæti keypt hlutabréf fyrir sex hundruð þúsund krónur á ári á sama gengi. Því mótmæltu nokkrir lífeyrissjóðir í eigendahópinum. Þeir töldu að með því að fastsetja verð í fimm ár fram í tímann þá gæti það leitt til þess að starfsmenn fái afhent hlutabréf undir markaðsverði og samhliða muni hlutir annarra hluthafa skerðast. Niðurstaðan var sú að kaupréttaráætlun var stytt úr fimm árum í þrjú.

Auglýsing

Styrkir þú Kjarnann?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur í sjö ár og býður almenningi upp á vandaða umfjöllun þar sem áhersla er á gæði og dýpt.  

Ef þú ert nú þegar styrkjandi leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka styrkinn með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Radíó Efling
Radíó Efling
Radíó Efling – Heimsmet í skerðingum
Kjarninn 25. júní 2021
Þórður Snær Júlíusson
Áframhaldandi tilfærsla á peningum úr ríkissjóði til þeirra sem hafa það best
Kjarninn 25. júní 2021
Lilja D. Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra.
Viðbrögð borgaryfirvalda voru til skoðunar hjá ráðuneytinu
Mennta- og menningarmálaráðuneytið var með viðbrögð borgaryfirvalda varðandi plássleysi í sérdeildum grunnskóla borgarinnar til skoðunar. Reykjavíkurborg hefur nú mál einhverfra nemenda til úrlausnar og hefur þegar leyst mörg þeirra, samkvæmt ráðuneytinu.
Kjarninn 25. júní 2021
Mesta aukning atvinnuleysis á Norðurlöndunum
Atvinnuleysi hefur aukist um þrefalt meira hér á landi en á hinum Norðurlöndunum á síðustu tveimur ársfjórðungum, miðað við sama tímabil árið á undan, samkvæmt tölum úr vinnumarkaðskönnun landanna.
Kjarninn 24. júní 2021
Sektað vegna grímuskyldu í Ásmundarsal
Eigendur Ásmundarsalar hafa sent frá sér tilkynningu vegna máls sem kom upp á Þorláksmessu í fyrra er varðar brot á grímuskyldu. Lögreglan neitaði að greina frá niðurstöðunni fyrr í dag.
Kjarninn 24. júní 2021
Eva Dögg Davíðsdóttir
Hringrásarhagkerfið – hvar stöndum við?
Kjarninn 24. júní 2021
Saga Japans
Saga Japans
Saga Japans – 39. þáttur: Veiðiferð sjógunsins I
Kjarninn 24. júní 2021
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, var á meðal gesta í samkvæminu í Ásmundarsal.
Lögreglan neitar að upplýsa um niðurstöðuna í Ásmundarsalar-málinu
Lögreglan hóf sjálf hið svokallaða Ásmundarsalar-mál með því að greina frá því að ráðherra, sem síðar var opinberað að væri Bjarni Benediktsson, hefði verið í ólögmætu samkvæmi á Þorláksmessu. Nú neitar lögreglan að upplýsa um niðurstöðuna í málinu.
Kjarninn 24. júní 2021
Meira úr sama flokkiInnlent
None