Kjarninn birtir bréf Sigríðar Bjarkar til Persónuverndar

gisli_sigridur.jpg
Auglýsing

Kjarn­inn hefur bréf sem Sig­ríður Björk Guð­jóns­dótt­ir, lög­reglu­stjóri á höf­uð­borg­ar­svæð­inu, sendi Per­sónu­vernd þann 30. jan­úar síð­ast­lið­inn. Bréfið má rekja til athug­unar Per­sónu­verndar á sam­skiptum Sig­ríðar Bjark­ar, þáver­andi lög­reglu­stjóra á Suð­ur­nesjum, og Gísla Freys Val­dórs­son­ar, þáver­andi aðstoð­ar­manns Hönnu Birnu Krist­jáns­dóttur inn­an­rík­is­ráð­herra. Hægt er að nálg­ast bréfið hér.

Eins og kunn­ugt er braut Sig­ríður Björk lög um per­sónu­vernd og með­ferð per­sónu­upp­lýs­inga er hún miðl­aði grein­ar­gerð um hæl­is­leit­and­ann Tony Omos til Gísla Freys. Þá er í úrskurði Per­sónu­verndar gerðar alvar­legar athuga­semdir við að miðl­unin hafi farið í bága við kröfur um upp­lýs­inga­ör­yggi, þar sem ekki var beitt sér­stökum ráð­stöf­unum á borð við dulkóðun eða læs­ingu með sterku lyk­il­orði.

Svar Sig­ríðar Bjarkar fyrr­greindu bréfi til Per­sónu­verndar er áhuga­vert hvað þetta varð­ar. Þar seg­ir: „Ekki hefur tíðkast að gera sér­stakar ráð­staf­anir við send­ingu pósta til inn­an­rík­is­ráðu­neytis né hafa tölvu­póstar frá ráðu­neyt­inu verið sér­stak­lega auð­kennd­ir, til dæmis með atbeina raf­rænna skil­ríkja eða þess hátt­ar.“

Auglýsing

Póst­þjónn Stjórn­ar­ráðs­ins studdi ekki dulkóðuð sam­skiptiÍ bréfi Sig­ríðar Bjarkar kemur fram að Rík­is­lög­reglu­stjóri reki mið­lægt upp­lýs­inga- og fjar­skipta­kerfi lög­reglu. Net­fjar­skipti á neti lög­regl­unnar séu dulkóðuð og því séu send­ingar á borð við tölvu­pósta dulkóð­aðar á milli starfs­manna innan lög­reglu­nets­ins. Póst­þjónn rík­is­lög­reglu­stjóra er þannig stilltur að við hverja send­ingu á ytri póst­þjón spyr hann mót­að­il­ann hvort hann geti tekið við dulkóð­aðri send­ingu. Ef svarið er já, fer tölvu­póst­ur­inn dulkóð­aður frá einum póst­þjóni til ann­ars. Ef svarið er nei fer hins vegar póst­ur­inn ódulkóð­aður frá póst­þjóni lög­regl­unn­ar.

Eftir fyr­ir­spurn Per­sónu­verndar um öryggi áður­nefndrar póst­send­ingar Sig­ríðar Bjarkar á við­kvæmum per­sónu­upp­lýs­ingum til Gísla Freys, leit­aði Sig­ríður upp­lýs­inga hjá tölvu­deild rík­is­lög­reglu­stjóra, að því er fram kemur í bréfi henn­ar. „Í ljós kom að póst­þjónn Stjórn­ar­ráðs­ins studdi ekki á þeim tíma dulkóðuð sam­skipti. Slík til­högun varð hins vegar virk hjá þeim síðla árs 2014.“

 

 

Höfuðstöðvar Vísis í Grindavík.
Vísir og Þorbjörn ræða sameiningu
Tvö sjávarútvegsfyrirtæki í Grindavík vilja sameinast. Gangi áformin eftir mun hið sameinaða fyrirtæki vera með um 16 milljarða króna í veltu á ári.
Kjarninn 20. september 2019
Ferðamenn eyddu minna en áður var haldið fram í ágúst síðastliðnum.
Hagstofan leiðréttir tölur í þriðja sinn á nokkrum vikum
Eyðsla útlendinga á greiðslukortum í ágúst 2019 var minni en í ágúst 2018, ekki meiri líkt og Hagstofa Íslands hélt fram fyrir viku síðan. Þetta er í þriðja sinn á örfáum vikum sem Hagstofan reiknar vitlaust.
Kjarninn 20. september 2019
Guðrún Svava, nemandi í bifvélavirkjun.
Enn eykst kynjabilið í starfsnámi á framhaldsskólastigi
Aðeins þrír af hverjum tíu nemendum á framhaldsskólastigi er í starfsnámi hér á landi. Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður Samtaka iðnaðarins, segir að það þurfi samstillt þjóðarátak til að fjölga starfsnámsnemum.
Kjarninn 20. september 2019
Hvað er það við Icelandair sem stjórnmálamenn eiga að hafa áhyggjur af?
Prófessor í hagfræði hvatti stjórnmálamenn til að fylgjast með eiginfjárstöðu Icelandair á fundi í gær. Forstjóri Icelandair sagði ummælin ógætileg. Það sem veldur þessum áhyggjum er að eiginfjárhlutfall Icelandair hefur farið hríðlækkandi undanfarið.
Kjarninn 20. september 2019
Molar
Molar
Molar – Mikilvægt að koma vel fram við innflytjendur
Kjarninn 20. september 2019
Bankahöllin sem eigandinn vill ekki en er samt að rísa
Þegar íslensku bankarnir voru endurreistir úr ösku þeirra sem féllu í hruninu var lögð höfuðáhersla á að stjórnmálamenn gætu ekki haft puttanna í þeim.
Kjarninn 20. september 2019
Hrun fuglastofna í Norður-Ameríku vekur upp spurningar
Ný grein í Science greinir frá niðurstöðum viðamikilla rannsókna á fuglalífi í Norður-Ameríku.
Kjarninn 20. september 2019
Amazon lagði inn pöntun fyrir 100 þúsund rafmagns sendibíla
Nýsköpunarfyrirtækið Rivian sem er með höfuðstöðvar í Michigan er heldur betur að hrista upp í sendibílamarkaðnum.
Kjarninn 19. september 2019
Meira úr sama flokkiInnlent
None