Kjarninn mælir með: Eldgos, drónaárásir og netrisar í vanda

h_51882662-1.jpg
Auglýsing

Við lifum sögu­lega tíma, ekki aðeins hér á landi, heldur ekki síðar erlend­is. Rit­stjórn Kjarn­ans fylgist vel með gangi mála, og má hér að neðan finna umfjall­anir sem að mati rit­stjórnar eru vand­að­ar, áhuga­verðar og skemmti­leg­ar, hver með sínum ólíka hætti.

Kraft­mikið eld­gos í Chile - VoxEld­fjallið Cal­buco vakn­aði til lífs­ins með hvelli á dög­un­um. Eld­gosið úr fjall­inu er gríð­ar­lega kraft­mikið og frétta­vef­ur­inn Vox birti mynd­band af því sem gengur á, sem sýnir vel hve kraft­ur­inn í nátt­úr­unni getur verið stór­brot­inn.

Kraft­miklar ­nátt­úru­ham­far­ir.

 

Auglýsing

https://www.youtu­be.com/watch?v=_Md­UQY6xQG4

Banda­ríkja­her drap sak­laust fólk og Obama baðst afsök­unar - New York TimesBarack Obama for­seti Banda­ríkj­anna baðst afsök­unar á því í gær, að Banda­ríkja­her hefði drepið tvo gísla sem voru í haldi Al Qaeda hryðju­verka­sam­tak­anna. Hann sagð­ist taka fulla ábyrgð á aðgerðum Banda­ríkj­anna gegn hryðju­verkaógn­inni. Hann sagð­ist, sem fað­ir, varla geta ímyndað sér hversu sárs­auka­fullt það væri fyrir fjöl­skyldur gísl­anna tveggja, War­ren Wein­stein frá Banda­ríkj­unum og Giovanni Lo Por­to, að fá þessar fréttir að Banda­ríkja­her hefði drepið menn­ina tvo í drón árás á valið skot­mark.

Vönduð umfjöllun og áhrifa­mikið ávarp for­set­ans

Bank­arnir staðnir að umfangs­miklum lög­brotum - Wall Street JournalÞýski bank­inn Deutsche Bank hefur verið sektaður um 2,5 millj­arða Banda­ríkja­dala, eða sem nemur tæp­lega 350 millj­örðum króna, fyrir umfangs­mikil lög­brot bank­ans á mark­aði. Starfs­menn bank­ans höfðu áhrif á vaxta­á­lag með ólög­mætum hætti, en eins og oft áður, þá eru starfs­menn bank­ans ekki sóttir til saka heldur er sektin látin duga. Greini­legt er á umfjöllun Wall Street Journal um þetta mál, að rit­stjórn blaðs­ins er með góða heim­ilda­menn enda mikla hefð fyrir vönd­uðum skrifum um efna­hags­mál.

Vönduð umfjöllun um mik­il­vægt mál fyrir almenn­ing.

Evr­ópu­sam­bandið á eftir netrisum - QuartzSam­kvæmt því sem lesa má út úr skjölum sem láku frá Evr­ópu­sam­band­inu (ES­B), þá stendur til að koma á fót eft­ir­lits­stofnun hjá ESB sem mun sjá til þess að Goog­le, Face­book og Yahoo, og fleiri banda­rískir netrisar, mis­noti ekki yfir­burða­stöðu sína á mark­aði. Þetta veldur mörgum hug­ar­angri, og segir í umfjöllun Quartz, að margir lesi þetta sem aðgerð sem beint sé gegn banda­rískum fyr­ir­tækj­um, til að hjálpa sam­keppn­is­að­ilum þeirra í Evr­ópu. Dæmi svo hver fyrir sig.

Áhuga­vert neyt­enda­mál.

 

 

 

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Þriðjungsfjölgun í Siðmennt á rúmu einu og hálfu ári
Af trúfélögum bætti Stofnun múslima á Íslandi við sig hlutfallslega flestum meðlimum á síðustu mánuðum. Meðlimum þjóðkirkjunnar heldur áfram að fækka en hlutfallslega var mesta fækkunin hjá Zúistum.
Kjarninn 11. júlí 2020
Aldís Hafsteinsdóttir, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga og bæjarstjóri Hveragerðis.
„Við þurfum fleiri ferðamenn“
Formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga telur nauðsynlegt að fleiri ferðamenn komi til Íslands sem fyrst og vill breytingar á fyrirkomulagi skimana á Keflavíkurflugvelli.
Kjarninn 11. júlí 2020
Gunnar Hólmsteinn Ársælsson
Frekju og yfirgangi Ísraels engin takmörk sett
Kjarninn 11. júlí 2020
Sjávarútvegurinn hefur bætt við sig störfum á meðan hart hefur verið í ári hjá ferðaþjónustunni.
Ferðaþjónustan skreppur saman en sjávarútvegurinn er í sókn
Rúmlega helmingi færri störfuðu í ferðaþjónustu á síðasta ársfjórðungi miðað við árið á undan. Störfum í sjávarútvegi hefur hins vegar fjölgað um helming.
Kjarninn 11. júlí 2020
„Þegar dætrum mínum var ógnað, náðu þeir mér“
Þegar Guðrún Jónsdóttir gekk inn í Kvennaathvarfið árið 1988 til að taka sína fyrstu vakt mætti henni kasólétt kona með glóðarauga. Hún hafði gengið inn í heim sem hafði fram til þessa verið henni gjörsamlega hulinn. „Ég grét í heilan sólarhring.“
Kjarninn 11. júlí 2020
Eldishús með Aviary Pro 10 varpkerfi frá Hellmann sambærilegt kerfum sem verða í notkun að Vallá.
Stjörnuegg vill fjölga fuglum í allt að 95 þúsund að Vallá
Fyrirtækið Stjörnuegg hf. áformar breytingar á eldishúsum sínum að Vallá á Kjalarnesi sem yrðu til þess að hægt væri að koma þar fyrir 95 þúsund fuglum í stað 50 þúsund nú. Slíkum fjölda fylgja um 3.500 tonn af hænsnaskít á ári.
Kjarninn 11. júlí 2020
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.
Kvótaþak óbreytt í tillögum – sem og hvað aðilar þurfi að eiga hvor í öðrum til að teljast tengdir
Lokaskýrsla verkefnastjórnar um bætt eftirlit með fiskveiðiauðlindinni hefur litið dagsins ljós og hefur hún verið afhent Kristjáni Þór Júlíussyni, sjávarútvegsráðherra. Einn stjórnarmeðlimur setur sérstakan fyrirvara við skýrsluna.
Kjarninn 10. júlí 2020
Pottersen
Pottersen
Pottersen – 39. þáttur: Naumlega sloppið!
Kjarninn 10. júlí 2020
Meira úr sama flokkiErlent
None