Langhæstu launin í ensku deildinni, Danir borga best í Skandinavíu

000-DV1845418.jpg
Auglýsing

Leik­menn ensku úrvalds­deild­ar­innar eru með lang­hæstu laun allra knatt­spyrnu­manna. Með­al­laun úrsvals­deild­ar­leik­manns í Englandi eru 43,717 pund, um 8,5 millj­ónir króna, á viku. Árs­laun þeirra eru því að með­al­tali tæp­lega 2,3 millj­ónir punda, eða um 440 millj­ónir króna. Næst hæstu launin eru greidd í Þýsku Bundeslig­unni. Leik­menn þar fá um 2/3 hluta af því sem leik­menn­irnir í ensku deild­inni fá greitt. Þetta kemur fram í sam­an­tekt sem Daily Mail birti fyrir skemmstu.

Wayne Rooney, sóknarmaður Manchester United, er á meðal hæst launuðustu leikmanna heims. Hann fær um 300 þúsund pund, rúmlega 58 milljónir króna, á viku frá félagið sínu. Wayne Roo­ney, sókn­ar­maður Manchester United, er á meðal hæst laun­uð­ustu leik­manna heims. Hann fær um 300 þús­und pund, rúm­lega 58 millj­ónir króna, á viku frá félagið sín­u.

Hver leik­maður í ensku úrvals­deild­inni þénar því um 1,2 millj­ónir króna á hverjum degi, eða um 36,5 millj­ónir króna á mán­uði. Reglu­­leg mán­að­ar­laun full­vinn­andi launa­­manna á ís­­lensk­um vinn­u­­mark­aði voru 436 þús­und krón­ur að með­al­tali árið 2013. Það tekur því með­al­mann­inn á Íslandi um 84 mán­uði að vinna sér inn mán­að­ar­laun með­al­leik­manns í ensku úrvals­deild­inni.

Auglýsing

Einn íslenskur leik­maður leikur í efstu deild í Englandi. Hann heitir Gylfi Sig­urðs­son og leikur með Swan­sea.

Danir borga best í Skand­in­avíuMeð­a­laun leik­manna í þýsku Bundeslíg­unni eru um 5,4 millj­ónir króna á viku, eða um 281 millj­ónir króna á viku. Laun leik­manna þar eru lítið eitt hærri en með­al­laun leik­manna í Serie A á Ítalíu (4,9 millj­ónir króna á viku) og í La Liga á Spáni (4,5 millj­ónir króna).

Í fimmta sæt­inu er síðan efsta deild í Frakk­landi þar sem hið mold­ríka PSG-lið spilar sinn fót­bolta. Rúss­neska deildin fylgir þar á eftir og hæst­laun­að­asta knatt­spyrnu­deild utan Evr­ópu, sú brasil­íska, situr í sjö­unda sæt­inu. Þar á eftir kemur síðan næstefsta deildin í Englandi, sem nefn­ist Champ­ions­hip-­deild­in.

Af skand­in­av­ísku deild­unum borgar danska Superligan best, eða um 550 þús­und krónur á viku. Hin norska Tipp­eligaen er ekki langt undan en með­al­viku­laun leik­manna í henni eru um 430 þús­und á viku. Lið í hinni sænsku Alls­venskan borga tölu­vert minna að með­al­tali, eða um 324 þús­und krónur á viku.

Sú deild sem rekur lest­ina í sam­an­tekt Daily Mail, og situr í 34. sæti á list­an­um, er sú níger­íska. Þar fá leik­menn ein­ungis um 25 þús­und krónur að með­al­tali á viku. Sam­an­tektin náði ekki yfir hina íslensku Pepsí-­deild.

Hægt er að sjá list­ann í heild sinn hér að neð­an:

dailymail

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Leiðtogar ríkisstjórnar Íslands.
34 milljarðar króna í að viðhalda störfum en 27 milljarðar króna í að eyða þeim
Hlutabótaleiðin mun líkast til kosta 45 sinnum meira en upphaflega var lagt upp með. Hún hefur, að mati ríkisendurskoðunar, verið misnotuð á margan hátt til að ná út fé úr ríkissjóði. Nú býðst sömu fyrirtækjum sem hana nýttu ríkisstyrkir til að reka fólk.
Kjarninn 30. maí 2020
Stækkuð og lituð mynd af frumu (bleikur litur) sem er verulega sýkt af SARS-CoV-2 veirunni (grænn litur).
„Eins og líkaminn væri vígvöllur“
Það er varla annað hægt en að bera óttablandna virðingu fyrir lífveru sem hefur eignast tugmilljónir afkomenda um allan heim á nokkrum mánuðum, segir mannerfðafræðingurinn Agnar Helgason sem sjálfur smitaðist og hefur teiknað upp ættartré veirunnar.
Kjarninn 29. maí 2020
Yfir 4.000 manns hafa látist í Svíþjóð vegna COVID-19. Flest hafa smitin verið í höfuðborginni Stokkhólmi.
Skilja Svíþjóð út undan
Landamæri Danmerkur og Noregs að Svíþjóð verða ekki opnuð um miðjan júní. Þau verða hins vegar opnuð gagnvart Íslandi. Utanríkisráðherra Svíþjóðar segir ákvörðunina pólitíska – ekki vísindalega.
Kjarninn 29. maí 2020
Kolbeinn Óttarsson Proppé var framsögumaður frumvarpsins í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd.
Upplýsingalögum verður ekki breytt í takt við vilja Samtaka atvinnulífsins
Umfjöllun um frumvarp forsætisráðherra um breytingar á upplýsingalögum, þar sem átti að gera það skylt að leita upplýsinga hjá þriðja aðila, hefur verið hætt af stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd. Það mun því að óbreyttu ekki verða að lögum.
Kjarninn 29. maí 2020
Starfsfólk Icelandair taki á sig 10 prósent launaskerðingu
Icelandair hefur óskað eftir því að starfsfólk fyrirtækisins taki á sig 10 prósent launaskerðingu eða 10 prósent skert starfshlutfall í júní og júlí. Laun forstjóra og stjórnar munu skerðast sem og laun framkvæmdastjóra.
Kjarninn 29. maí 2020
Pottersen
Pottersen
Pottersen – 36. þáttur: Á flótta og í felum
Kjarninn 29. maí 2020
Um 500 skólar í Suður-Kóreu hafa frestað því að hefja starfsemi á ný vegna fjölgun smita undanfarna daga.
Suður-Kórea stígur skref til baka
Fjölgun nýrra smita í Suður-Kóreu síðustu daga þykir sýna þá hættu sem getur skapast þegar takmörkunum á samkomum fólks er aflétt. Yfirvöld hafa aftur gripið til aðgerða til að hefta útbreiðslu veirunnar.
Kjarninn 29. maí 2020
Védís Hervör Árnadóttir, Ásdís Kristjánsdóttir og Anna Hrefna Ingimundardóttir.
Ásdís Kristjánsdóttir ráðin aðstoðarframkvæmdastjóri SA
Þrjár konur hafa tekið við nýjum stöðum innan Samtaka atvinnulífsins.
Kjarninn 29. maí 2020
Meira úr sama flokkiErlent
None