Langhæstu launin í ensku deildinni, Danir borga best í Skandinavíu

000-DV1845418.jpg
Auglýsing

Leik­menn ensku úrvalds­deild­ar­innar eru með lang­hæstu laun allra knatt­spyrnu­manna. Með­al­laun úrsvals­deild­ar­leik­manns í Englandi eru 43,717 pund, um 8,5 millj­ónir króna, á viku. Árs­laun þeirra eru því að með­al­tali tæp­lega 2,3 millj­ónir punda, eða um 440 millj­ónir króna. Næst hæstu launin eru greidd í Þýsku Bundeslig­unni. Leik­menn þar fá um 2/3 hluta af því sem leik­menn­irnir í ensku deild­inni fá greitt. Þetta kemur fram í sam­an­tekt sem Daily Mail birti fyrir skemmstu.

Wayne Rooney, sóknarmaður Manchester United, er á meðal hæst launuðustu leikmanna heims. Hann fær um 300 þúsund pund, rúmlega 58 milljónir króna, á viku frá félagið sínu. Wayne Roo­ney, sókn­ar­maður Manchester United, er á meðal hæst laun­uð­ustu leik­manna heims. Hann fær um 300 þús­und pund, rúm­lega 58 millj­ónir króna, á viku frá félagið sín­u.

Hver leik­maður í ensku úrvals­deild­inni þénar því um 1,2 millj­ónir króna á hverjum degi, eða um 36,5 millj­ónir króna á mán­uði. Reglu­­leg mán­að­ar­laun full­vinn­andi launa­­manna á ís­­lensk­um vinn­u­­mark­aði voru 436 þús­und krón­ur að með­al­tali árið 2013. Það tekur því með­al­mann­inn á Íslandi um 84 mán­uði að vinna sér inn mán­að­ar­laun með­al­leik­manns í ensku úrvals­deild­inni.

Auglýsing

Einn íslenskur leik­maður leikur í efstu deild í Englandi. Hann heitir Gylfi Sig­urðs­son og leikur með Swan­sea.

Danir borga best í Skand­in­avíuMeð­a­laun leik­manna í þýsku Bundeslíg­unni eru um 5,4 millj­ónir króna á viku, eða um 281 millj­ónir króna á viku. Laun leik­manna þar eru lítið eitt hærri en með­al­laun leik­manna í Serie A á Ítalíu (4,9 millj­ónir króna á viku) og í La Liga á Spáni (4,5 millj­ónir króna).

Í fimmta sæt­inu er síðan efsta deild í Frakk­landi þar sem hið mold­ríka PSG-lið spilar sinn fót­bolta. Rúss­neska deildin fylgir þar á eftir og hæst­laun­að­asta knatt­spyrnu­deild utan Evr­ópu, sú brasil­íska, situr í sjö­unda sæt­inu. Þar á eftir kemur síðan næstefsta deildin í Englandi, sem nefn­ist Champ­ions­hip-­deild­in.

Af skand­in­av­ísku deild­unum borgar danska Superligan best, eða um 550 þús­und krónur á viku. Hin norska Tipp­eligaen er ekki langt undan en með­al­viku­laun leik­manna í henni eru um 430 þús­und á viku. Lið í hinni sænsku Alls­venskan borga tölu­vert minna að með­al­tali, eða um 324 þús­und krónur á viku.

Sú deild sem rekur lest­ina í sam­an­tekt Daily Mail, og situr í 34. sæti á list­an­um, er sú níger­íska. Þar fá leik­menn ein­ungis um 25 þús­und krónur að með­al­tali á viku. Sam­an­tektin náði ekki yfir hina íslensku Pepsí-­deild.

Hægt er að sjá list­ann í heild sinn hér að neð­an:

dailymail

Kanntu vel við Kjarnann?

Frjáls framlög lesenda eru mikilvægur þáttur í rekstri Kjarnans. Þau gera okkur kleift að halda áfram að taka þátt í umræðunni á vitrænan hátt og greina kjarnann frá hisminu fyrir lesendur. 

Kjarninn er fjölmiðill sem leggur sig fram við að upplýsa og skýra út það sem á sér stað í samfélaginu með áherslu á gæði og dýpt. 

Okkar tryggð er aðeins við lesendur. Við erum skuldbundin ykkur og værum þakklát ef þið vilduð vera með í að gera Kjarnann enn sterkari. 

Ef þú kannt vel við það efni sem þú lest á Kjarnanum viljum við hvetja þig til að styrkja okkur. Þinn styrkur er okkar styrkur.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Rósa Björk Brynólfsdóttir
Er rétt að dæma fólk í fangelsi fyrir pólitískar skoðanir ?
Kjarninn 20. október 2019
Dagatalið mitt
Ásta Júlía Hreinsdóttir safnar fyrir útgáfukostnaði fyrir Dagatalið mitt, sem er fjölnota afmælisdagatal með texta og myndum eftir hana.
Kjarninn 20. október 2019
Árni Már Jensson
Að skilja okkur sjálf: Annar hluti
Kjarninn 20. október 2019
Paul Copley, forstjóri Kaupþings ehf.
6.400 kröfuhafar höfðu ekki sótt peningana sína
Nokkur þúsund kröfuhafa í bú Kaupþings hafa ekki sótt þá fjármuni sem þeir eiga að fá greitt í samræmi við nauðasamninga félagsins. Þeir fjármunir sem geymdir eru á vörslureikningi eru um 8,5 milljarða króna virði á gengi dagsins í dag.
Kjarninn 20. október 2019
Hvar endar tap Arion banka á United Silicon?
Arion banki á kísilmálsverksmiðju Í Helguvík sem hefur ekki verið í starfsemi í þrjú ár. Bankinn hefur fjárfest í úrbótum en óljóst er hvort að þær dugi til að koma verksmiðjunni aftur í gang. Í vikunni var bókfært virði hennar fært niður um 1,5 milljarð.
Kjarninn 20. október 2019
Örn Bárður Jónsson
Afmæliskveðja til Alþingis
Kjarninn 20. október 2019
Leikskólakennurum fækkað um 360 frá árinu 2013
Börnum af erlendum uppruna hefur fjölgað mikið á skömmum tíma. Meira en helmingur þeirra sem starfar við uppeldi og menntun er ófaglærður.
Kjarninn 20. október 2019
Jean Claude Juncker er forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins.
Atvinnuleysi innan ESB ekki mælst minna frá því að mælingar hófust
Atvinnuleysi hjá ríkjum Evrópusambandsins hefur dregist verulega saman á undanförnum árum, en er samt umtalsvert meira en í Bandaríkjunum og á Íslandi.
Kjarninn 19. október 2019
Meira úr sama flokkiErlent
None