Leiðréttingin ýtir undir verðbólgu

sigmundur.jpg
Auglýsing

Vísi­tala neyslu­verðs, sem mælir verð­bólgu í land­inu, hækk­aði um eitt pró­sent milli febr­úar og mars og hefur ekki hækkað svo snarpt milli mán­aða síðan í febr­úar 2013. Grein­ing­ar­deild Íslands­banka bendir á að húsa­leiga hafi verið sá liður sem hækk­aði mest milli mán­aða og end­ur­spegli þróun íbúða­verðs. Íbúða­verð hefur hækkað um 4,2 pró­sent á síð­ustu þremur mán­uð­um. Það er nærri jafn mikil hækkun og níu mán­uði á und­an. „Hús­næð­islið­ur­inn skýrir raunar stærstan hluta verð­bólg­unnar und­an­farna 12 mán­uði, enda mælist 0,1% verð­hjöðnun á því tíma­bili ef miðað er við vísi­tölu neyslu­verðs án hús­næð­is,“ segir í pósti grein­ing­ar­deild­ar­inn­ar.  

Þessar hækk­anir má tengja, að minnsta kosti að hluta, við „leið­rétt­ing­una“ svoköll­uðu enda komu áhrif hennar á greiðslu­byrði og veð­rými lán­tak­enda að lang­mestu leyti fram á þessu tíma­bili, segir grein­ing­ar­deildin enn­frem­ur.

Auglýsing


Und­an­farna 12 mán­uði hefur hækk­unin reyndar verið tvö­falt meiri á fjöl­býli á höf­uð­borg­ar­svæð­inu (tæp 12%), en á sér­býli á höf­uð­borg­ar­svæði sem og íbúða­verði á lands­byggð, sem hefur hækkað um tæp 6% á sama tíma,“ segir í mark­aðs­punktum frá grein­ing­ar­deild­inni í dag um hækkun verð­bólg­unn­ar.Verð­bólga í land­inu mælist nú 1,6 pró­sent en var 0,8 pró­sent í síð­asta mán­uði. Verð­bólgan er mæld sem breyt­ing á vísi­tölu neyslu­verðs síð­ustu tólf mán­uði. Hag­stofan birti í morgun upp­lýs­ingar um vísi­tölu neyslu­verðs í mars­mán­uði. Að mati grein­ing­ar­deildar Íslands­banka eru  horfur á að verð­bólgan verði áfram á sama róli næstu mán­uði en muni lík­lega aukast jafnt og þétt á seinni helm­ingi árs.ferd-til-fjar_bordi

Mótmæli
Aðför að grundvallarréttindum launafólks ógnar friði og stöðugleika
Í 72 prósent landa heims hefur verkafólk engan eða takmarkaðan aðgang að réttarkerfinu sé á því brotið.
Kjarninn 20. júní 2019
Spá því að stýrivextir lækki um eitt prósentustig í viðbót
Ef stýrivextir Seðlabanka Íslands verða lækkaðir í næstu viku munu þeir fara undir fjögur prósent í fyrsta sinn frá árinu 2011. Á sama tíma hafa vextir sem standa almenningi til boða, til dæmis vegna húsnæðiskaupa, sögulega lágir.
Kjarninn 20. júní 2019
Munu ákveða hvað flokkist til auðlinda hér á landi
Þingsályktunartillaga hefur verið samþykkt þar sem umhverfis- og auðlindaráðherra er falið að fá sérfræðinga á sviði auðlindaréttar, umhverfisfræða og umhverfisréttar til að semja frumvarp til laga sem skilgreini hvað flokkist til auðlinda hér á landi.
Kjarninn 20. júní 2019
Innlend netverslun blómstrar - Maí veltuhæsti mánuðurinn frá upphafi
Á netinu jókst velta raf- og heimilistækja um 156,8 prósent á milli ára á meðan veltan í búðum dróst saman um 14,2 prósent.
Kjarninn 20. júní 2019
Segir lagafrumvarp um makrílveiðar vera óttalega hrákasmíð
Jón Bjarnason, fyrrverandi sjávarútvegsráðherra, segir frumvarp Kristjáns Þórs Júlíussonar um makrílveiðar sem samþykkt var á Alþingi í gær ekki verja meginhagmuni þjóðarinnar hvað varðar stjórn­un, ráð­stöfun og nýt­ingu auð­lind­ar­inn­ar.
Kjarninn 20. júní 2019
Seðlabankafólk ræddi um Facebook gjaldmiðilinn
Seðlabankastjóri Bandaríkjanna, Jerome Powell, segir að rafmyntin sem Facebook ætlar að setja í loftið á næsta ári hafi komið til umræðu innan Seðlabanka Bandaríkjanna.
Kjarninn 19. júní 2019
Raunhækkun fasteigna lítil sem engin þessi misserin
Vorið 2017 mældist fasteignaverðshækkun 23,5 prósent.
Kjarninn 19. júní 2019
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingflokksformaður Pírata.
Heildarendurskoðun lögræðislaga samþykkt
Þingsályktunartilllaga þar sem mælst er til að heild­ar­end­ur­skoðun lög­ræð­islaga fari fram og að kosin verði til þess sér­nefnd þing­manna hefur verið samþykkt á Alþingi. Þingflokksformaður Pírata getur ekki beðið eftir því að hefjast handa.
Kjarninn 19. júní 2019
Meira úr sama flokkiInnlent
None