Lögreglan að elta morðingjana uppi - skotbardagi

h_51726548.jpg
Auglýsing

Menn­irn­ir tveir, Said Kou­achi og Cherif Kou­achi, sem grun­aðir eru um skotárás­ina á skrif­­stof­ur Charlie Hebdo í Par­ís, eru sagðir vera á flótta und­an lög­­­reglu norð­aust­ur af Par­ís. Menn­irnir eru á stolnum bíl, og hefur skotum verið hleypt af, sam­kvæmt frá­sögnum vitna. Þá er talið að þeir haldi fólki í gísl­ingu á iðn­að­ar­svæði í Dammart­in-en-­Goele.

Tólf létust í árásinni á ritstjórn Charlie Hebdo, tíu blaðamenn og tveir lögreglumenn. Tólf lét­ust í árásinni á rit­stjórn Charlie Hebdo, tíu blaða­menn og tveir lög­reglu­menn.

BBC greinir frá þessu. Í frétt BBC kem­ur fram að menn­irn­ir séu á bif­reið sem þeir stálu í morg­u, en Sky frétta­stofan segir það vera gráa Peu­got 206 bif­reið. Lög­­regl­an elt­ir þá og skot­um hef­ur verið hleypt af.

Auglýsing

Gefin hafa verið út skila­boð til fólks á svæð­inu, að halda sig inn­an­dyra.

WOW air gríman fallin
Skiptastjórar þrotabús WOW air telja að flugfélagið hafi í síðasta lagi verið ógjaldfært um mitt síðasta ár. Þrátt fyrir það réðist WOW air í skuldabréfaútgáfu sem byggði á upplýsingum um annað.
Kjarninn 23. ágúst 2019
Íslendingar eyddu minna erlendis
Í júlí var mesti samdráttur í kortaveltu Íslendinga erlendis síðan í október 2009, alls dróst veltan saman um 5,3 prósent. Færri brottfarir Íslendinga í kjölfar falls WOW air skýra að hluta til samdráttinn.
Kjarninn 22. ágúst 2019
Stefán Ólafsson
Verðbólguskot gengur yfir
Kjarninn 22. ágúst 2019
Pólverjar rjúfa 20 þúsund íbúa múrinn á Íslandi
Pólskum ríkisborgurum fjölgaði hér á landi um 5 prósent á átta mánuðum.
Kjarninn 22. ágúst 2019
Hörður Arnarson
Hið rétta um raforkuverð til stórnotenda
Kjarninn 22. ágúst 2019
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins.
Leggur til að Bretland gerist tímabundið aðili að EES-samningnum
Formaður Miðflokksins og fyrrverandi forsætisráðherra telur að Bretar muni blómstra eftir útgöngu úr Evrópusambandinu.
Kjarninn 22. ágúst 2019
Vilja koma í veg fyrir að almannaheillafélög verði misnotuð
Nýr fræðslubæklingur hefur verið gefinn út sem beinist að því að fræða almannaheillafélög um góða stjórnarhætti til að koma í veg fyrir að starfsemi þeirra sé misnotuð.
Kjarninn 22. ágúst 2019
Raunlækkun á fasteignaverði síðustu 12 mánuði
Tólf mánaða hækkun vísitölu íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu náði rúmlega átta ára lágmarki í júlí þegar hún mældist einungis 2,93 prósent. Á sama tíma mældist tólf mánaða verðbólga 3,1 prósent.
Kjarninn 22. ágúst 2019
Meira úr sama flokkiErlent
None