Markaðir á suðupunkti - verður Grikkland gjaldþrota?

imf.jpeg
Auglýsing

Vísi­talan The Stoxx Europe 600 lækk­aði um 1,8 pró­sent í þess­ari viku, sem er mesta lækkun það sem af er ári. Mesta lækk­unin var í Grikk­landi og nágranna­ríkj­um, en nú er raun­veru­leg hætta talin vera á því að Grikk­land muni ekki geta staðið við skuld­bind­ingar sínar í lok mán­að­ar­ins og verða gjald­þrota, í þeim skiln­ingi.

Sam­kvæmt fréttum Reuters þarf gríska ríkið að kafa djúpt í alla vasa rík­is­ins til þess að geta staðið við skuld­bind­ingar upp á tvo millj­arða evra um mán­að­ar­mót­in, jafn­virði tæp­lega 300 millj­arða króna, gagn­vart sínum eigin þegnum og lána­drottn­um.

Wall Street Journal segir mik­inn titr­ing á fjár­mála- og hluta­bréfa­mörk­uð­um, á það við um bæði Evr­ópu og Banda­rík­in. Fjár­festar séu að búa sig undir að Grikkir lendi í vand­ræð­um, og að bakslag komi í efna­hags­batann í Evr­ópu.

Auglýsing

Eins og greint var frá fyrr í dag,, meðal ann­ars í frétt Kjarn­ans, er vandi Grikkja mál mál­anna á fundi Alþjóða­gjald­eyr­is­sjóðs­ins í Was­hington. Christine Lag­ar­de, fram­kvæmda­stjóri sjóðs­ins, lét hafa eftir sér í þriðju­dag að ekki kæmi til greina að gefa neitt eftir þegar kæmi að skuldum Grikkja við sjóð­inn, enda myndi það aðeins gera stöð­unni erf­ið­ari.

Libra skjálfti hjá seðlabönkum
Áform Facebook um að setja í loftið Libra rafmyntina á næsta ári hafa valdið miklum titringi hjá seðlabönkum. Hver verða áhrifin? Þegar stórt er spurt, er fátt um svör og óvissan virðist valda áhyggjum hjá seðlabönkum heimsins.
Kjarninn 24. júní 2019
Lögfræðikostnaður vegna orkupakkans rúmlega 16 milljónir
Lögfræðiráðgjafar var aflað frá sex aðilum.
Kjarninn 24. júní 2019
Helga Dögg Sverrisdóttir
Þörf á rannsóknum á ofbeldi í garð kennara hér á landi
Kjarninn 24. júní 2019
Stuðningur við þriðja orkupakkan eykst mest meðal kjósenda Vinstri grænna
90 prósent kjósenda Miðflokksins eru mjög eða frekar andvíg innleiðingu þriðja orkupakkans.
Kjarninn 24. júní 2019
Vilja koma böndum á óhóflega sykurneyslu landsmanna
Skipaður hefur starfshópur til að innleiða aðgerðaáætlun Embættis landlæknis til að draga úr sykurneyslu landsmanna. Landlæknir telur að vörugjöld og skattlagning á sykruð matvæli sé sú aðgerð sem beri hvað mestan árangur þegar draga á úr sykurneyslu.
Kjarninn 24. júní 2019
Kjósendur Miðflokks, Flokks fólksins og Framsóknar helst á móti Borgarlínu
Kjósendur Samfylkingar, Viðreisnar og Pírata eru hlynntastir Borgarlínu.
Kjarninn 24. júní 2019
Snæbjörn Guðmundsson
Hvalárvirkjun í óþökk landeigenda
Leslistinn 24. júní 2019
Borgarlínan
Stuðningur við Borgarlínu aldrei mælst meiri
54 prósent Íslendinga eru hlynnt Borgarlínunni en um 22 prósent andvíg.
Kjarninn 24. júní 2019
Meira úr sama flokkiErlent
None