Markaðir á suðupunkti - verður Grikkland gjaldþrota?

imf.jpeg
Auglýsing

Vísi­talan The Stoxx Europe 600 lækk­aði um 1,8 pró­sent í þess­ari viku, sem er mesta lækkun það sem af er ári. Mesta lækk­unin var í Grikk­landi og nágranna­ríkj­um, en nú er raun­veru­leg hætta talin vera á því að Grikk­land muni ekki geta staðið við skuld­bind­ingar sínar í lok mán­að­ar­ins og verða gjald­þrota, í þeim skiln­ingi.

Sam­kvæmt fréttum Reuters þarf gríska ríkið að kafa djúpt í alla vasa rík­is­ins til þess að geta staðið við skuld­bind­ingar upp á tvo millj­arða evra um mán­að­ar­mót­in, jafn­virði tæp­lega 300 millj­arða króna, gagn­vart sínum eigin þegnum og lána­drottn­um.

Wall Street Journal segir mik­inn titr­ing á fjár­mála- og hluta­bréfa­mörk­uð­um, á það við um bæði Evr­ópu og Banda­rík­in. Fjár­festar séu að búa sig undir að Grikkir lendi í vand­ræð­um, og að bakslag komi í efna­hags­batann í Evr­ópu.

Auglýsing

Eins og greint var frá fyrr í dag,, meðal ann­ars í frétt Kjarn­ans, er vandi Grikkja mál mál­anna á fundi Alþjóða­gjald­eyr­is­sjóðs­ins í Was­hington. Christine Lag­ar­de, fram­kvæmda­stjóri sjóðs­ins, lét hafa eftir sér í þriðju­dag að ekki kæmi til greina að gefa neitt eftir þegar kæmi að skuldum Grikkja við sjóð­inn, enda myndi það aðeins gera stöð­unni erf­ið­ari.

Fyrir einu ári síðan: „Við eigum Ísland, það eina sem við eigum eftir að gera er að taka það“
Lífeyrissjóðir landsins eiga stóran hluta af íslensku atvinnulífi. Hávær krafa hefur lengi verið um að þeir verði virkari eigendur og nýti sér þau völd sem í því felast til að beita sér fyrir lífsgæðum sjóðsfélaga í nútíð ekki síður en í framtíð.
Kjarninn 21. september 2019
Bólusótt í hættu
Er réttlætanlegt að geyma veirur eins og bólusótt, sem geta valdið jafnmiklum mannskaða og raun ber vitni?
Kjarninn 21. september 2019
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Uppfærðar græjur, Sambandið og Apple Arcade
Kjarninn 21. september 2019
Birgir Birgisson
Reið hjól
Kjarninn 21. september 2019
Þjálfa þarf peningahund til að berjast gegn peningaþvætti
Embætti tollstjóra skortir bæði þekkingu og úrræði til að geta almennilega haft eftirlit með smygli á reiðufé til Íslands. Á meðal þeirra úrræða sem lagt er til að ráðist verði í er að þjálfa peningahund.
Kjarninn 21. september 2019
Klikkið
Klikkið
Klikkið - Að iðka mannréttindi
Kjarninn 21. september 2019
Athuga hvar eftirlitsaðilar gera ónauðsynlegar kröfur til matvæla
Umhverfisráðherra hefur hrundið af stað aðgerðum til að vinna gegn matarsóun á Íslandi. Meðal annars verður gerð athugun á því hvar eftirlitsaðilar gera mögulega ónauðsynlegur kröfur til matvælaöryggis sem ýtt gætu undir matarsóun.
Kjarninn 21. september 2019
Brim-flétta KS fagnaðarefni fyrir Skagfirðinga
Eftir að hafa keypt hlutabréf í Brimi, og selt nokkrum vikum síðar, hefur Kaupfélag Skagfirðinga styrkt stöðu sína.
Kjarninn 21. september 2019
Meira úr sama flokkiErlent
None