Nexpo 2015: Atli Fannar er vefhetja ársins

image1.jpg
Auglýsing

Atli Fannar Bjarka­son, rist­jóri Nútím­ans, er vef­hetja árs­ins 2015 á Nexpo verð­laun­unum sem haldin var í kvöld. Verð­launin voru veitt í Bíó Para­dís við hátíð­lega athöfn. Vef- og mark­aðs­fólk var í fyr­ir­rúmi á Nexpo í ár, en því til við­bótar var lögð sér­stök áhersla á nýsköpun á Íslandi.

Að því til­efni voru veitt verð­laun í tveimur nýjum verð­launa­flokk­um. Sprota­fyr­ir­tæki árs­ins var valið og besti mark­aðsár­angur sprota­fyr­ir­tækis sömu­leið­is. QuizUp-­fyr­ir­tækið Plain Vanilla vann í flokk­unum sprota­fyr­ir­tæki árs­ins og Meniga í flokknum besti mark­aðsár­angur sprota­fyr­ir­tæk­is.

Les­endum Kjarn­ans gafst kostur á að kjósa um fimm til­nefn­ing­ar í átta flokkum hér á vefnum í lið­inni viku. Áður hafði net­verjum gef­ist kostur á að til­nefna þá sem þeim þótti skara framúr á liðnu ári. Sér­stök dóm­nefnd tók þá við til­nefn­ing­unum og valdi þá fimm sem þóttu eiga verð­launin skil­ið.

Auglýsing

Verð­launa­hafar Nexpo 2015Vef­hetja árs­ins er Atli Fannar Bjarka­son. Honum einum tókst að koma nýjum fjöl­miðli í loftið sem er ætl­aður fyrir ung­t ­fólk. Nútím­inn fór í loftið 25. ágúst 2014 og hefur sprungið út síð­an.

App árs­ins er Strætó appið frá Strætó BS. Gamla appið var ræki­lega tekið í gegn og útlitið bætt, en helsta við­bótin var greiðslu­mögu­leiki í app­inu. Not­endur þurfa ekki lengur að vera með klink eða strætómiða og geta því nýtt snjall­sím­ann til þess að greiða far­gjöld.

Vefur árs­ins er Blær.is. Vef­ur­inn þykir ein­stak­lega vel hann­aður og nýtir nútíma­tækni til þess að birta áhuga­vert efni. Blær virkar á öllum tækjum án þess að efnið líði fyrir það.

Her­ferð árs­ins er Heim um jólin frá Icelanda­ir, þar sem spilað var á til­finn­ingar áhorf­enda. Ekki var annað hægt en að tár­ast örlítið und­ir­ ­lok aug­lýs­ing­ar­inn­ar.

Verð­laun fyrir staf­rænt mark­aðs­starf árs­ins fékk Nova fyrir Nova Snap. Notkun Nova á nýmiðl­inum Snapchat þykir ein­stak­lega frum­leg­ur, en þar sáu þjóð­kunnir ein­stak­lingar um að skemmta lands­mönnum í stuttum 5-10 sek­úndna mynd­brot­um.

Óhefð­bunda aug­lýs­ing árs­ins er Örugg borg  frá UN Women á Íslandi. Augýs­ingin sýndi óhugna­legan raun­veru­leika byggðan á reynslu­sögum kvenna um allan heim á nýstár­legan hátt, þar sem áhorf­endur upp­lifðu tvær hliðar sam­tímis með því að tengja snjall­sím­ann við mynd­band­ið.

Plain Vanilla vann í flokk­in­um sprota­fyr­ir­tæki árs­ins. Plain Vanilla hefur farið sigu­för um heim­inn með ávana­bind­andi app­inu QuizUp og hefur verið í sam­starfi við fyr­ir­tæki eins og Coca-Cola í kringum HM í fót­bolta og HBO í tengslum við Game of Thro­nes.

Dóm­nefndin valdi svo Meniga fyrir besta mark­aðsár­angur sprota­fyr­ir­tæk­is. Meniga bætti nýju appi í þjón­ustuflóru sína á árinu og þar sem not­and­inn getur fundið betri kjör í nágrenni sínu.

Styrkir þú Kjarnann?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur í sjö ár og býður almenningi upp á vandaða umfjöllun þar sem áhersla er á gæði og dýpt.  

Ef þú ert nú þegar styrkjandi leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka styrkinn með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Halldór Gunnarsson
Samtök eldri borgara ráðalaus eða hvað?
Kjarninn 2. mars 2021
Helga Vala Helgadóttir formaður velferðarnefndar.
Neitar að hafa brotið trúnað og segir „kostulegt“ að ráðuneytið geri athugasemdir
Helga Vala Helgadóttir telur sig ekki hafa brotið trúnað með því að ræða um efnisatriði sem komu fram á lokuðum nefndarfundi í sjónvarpsviðtali. Hún segir stöðu hjúkrunarheimila of alvarlega fyrir „pólitíska leiki.“
Kjarninn 2. mars 2021
Áréttar að það sé „salur til rannsóknar en ekki ráðherra“
Símtöl dómsmálaráðherra til lögreglustjóra höfuðborgarsvæðisins voru rædd í óundirbúnum fyrirspurnatíma á Alþingi í dag. Áslaug sagði símtölin ekki skráningarskyld þar sem hún hefði hringt til að afla sér upplýsinga en ekki í formlegum erindagjörðum.
Kjarninn 2. mars 2021
Helga Vala Helgadóttir þingmaður Samfylkingar og formaður velferðarnefndar Alþingis.
Heilbrigðisráðuneytið gerir „alvarlegar athugasemdir“ við orð Helgu Völu
Heilbrigðisráðuneytið telur að málflutningur formanns velferðarnefndar í frétt RÚV um Sjúkratryggingar Íslands í gærkvöldi hafi verið ógætilegur og að trúnaðar um það sem fram fór á lokuðum nefndarfundi hafi ekki verið gætt.
Kjarninn 2. mars 2021
Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra segir nauðsynlegt að ræða áhrif launabreytinga á verðbólgu
Hvaðan kemur verðbólgan?
Verðbólga hér á landi mælist nú í rúmum fjórum prósentum og hefur ekki verið jafnmikil í rúm sjö ár. Hvað veldur þessari miklu hækkun?
Kjarninn 2. mars 2021
Hreinn Loftsson, lögmaður og annar aðstoðarmaður dómsmálaráðherra.
Segir það vekja furðu hvernig stjórnmálamenn og fjölmiðlar „hamast á dómsmálaráðherra“
Hreinn Loftsson segir dómsmálaráðherra ekki hafa gert neitt rangt þegar hún hringdi í lögreglustjórann á höfuðborgarsvæðinu á aðfangadag vegna Ásmundarsalsmálsins. Fjölmiðlar hafi ekki virt helgifrið og heimtað svör frá ráðherranum.
Kjarninn 2. mars 2021
Gunnar Smári Egilsson er formaður framkvæmdastjórnar Sósíalistaflokks Íslands.
Sósíalistaflokkurinn hefur aldrei mælst stærri í könnunum Gallup
Stjórnarflokkarnir hafa saman tapað fylgi á kjörtímabilinu en eru við það að geta endurnýjað samstarfið, samkvæmt könnunum, standi vilji þeirra til þess. Þrír stjórnarandstöðuflokkar hafa styrkt stöðu sína á kjörtímabilinu en tveir veikst.
Kjarninn 2. mars 2021
Guðmundur Ingi var kjörinn varaformaður Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs árið 2019.
Tveir keppast um oddvitasæti VG í Kraganum
Guðmundur Ingi Guðbrandsson hefur tilkynnt að hann stefni á oddvitasætið í Suðvesturkjördæmi. Nú þegar hefur Ólafur Þór Gunnarsson tilkynnt að hann vilji fyrsta sætið.
Kjarninn 2. mars 2021
Meira úr sama flokkiInnlent
None