Nexpo verðlaunin verða veitt í Bíó Paradís í kvöld. Dagskrá hátíðarinnar hefst klukkan 18:45 og verðlaunaafhendingunni verður varpað beint hér á vefnum.
Verðlaun eru veitt í flokkunum átta sem netverjar hafa getað kosið í hér á Kjarninn.is undanfarna daga. Á milli verðlauna verða örfyrirlestrar frá sprotafyrirtækjunum Radiant Games, Crowbar Protein, GoMobile og Apollo X.
Nexpo verðlaunahátíðin er nú haldin í fimmta sinn, en tæknivefurinn Simon.is annast framkvæmd hátíðarinnar í ár í samstarfi við Kjarnann og Klak Innovit.
Auglýsing
Hér að neðan má sjá þau verkefni sem hlutu tilnefningu í flokkunum átta.
Vefhetjan
- Atli Fannar Bjarkason hjá Nútíminn.is
- Hjálmar Gíslason hjá Datamarket, meira hér
- Þorsteinn B. Friðriksson hjá Plain Vanilla Games
- Ragga nagli heilsusálfræðingur, meira hér
- Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu, meira hér
App
- Strætó appið, meira hér
- Meniga appið, meira hér
- Sling frá Gangverk, meira hér
- Sarpurinn frá RÚV, meira hér
- Leggja frá Stokki, meira hér
Vefur
- Blaer.is – Blær
- Arsskyrsla2013.landsvirkjun.is – Landsvirkjun, Jónsson & Le’Macks og Skapalón
- Netbanki Landsbankans – Landsbankinn
- On.is – Orka náttúrunnar, Kosmos & Kaos og Kapall
- Dominos.is – Dominos og Skapalón
Herferð
- Egils Grape – Náttúrulega biturt – Ölgerðin og Pipar/TBWA, meira hér
- Örugg borg – UN Women á Íslandi, Síminn og Tjarnargatan, meira hér
- Velkomin heim um jólin – Icelandair og Íslenska, meira hér
- Hringdu – Ótakmarkað niðurhal – Hringdu og Playmo, meira hér og hér
- Nova Snapchat – Nova og Brandenburg, meira hér
Stafrænt markaðsstarf
- Nova Snapchat – Nova og Brandenburg, meira hér
- Surprise Stopover – Icelandair og Íslenska, meira hér
- VÍB, meira hér
- Egils Grape – Ölgerðin og Pipar/TBWA, meira hér
- Apple fyrir Alla – Macland, Playmo og Hugleikur Dagsson, meira hér
Óhefðbundna auglýsingin
- Örugg borg – UN Women á Íslandi, Síminn og Tjarnargatan, meira hér
- Ekkitapa.is – KSÍ og Tjarnargatan, meira hér
- Hekla Aurora – Icelandair og Íslenska, meira hér
- Zombís grafreitur – Kjörís og Brandenburg, meira hér
- Samsung – Sumt breytist – Tæknivörur og Tjarnargatan, meira hér