Óskar eftir stuðningi við tillögu um að taka á móti fleiri flóttamönnum

16876352475_cc5a3ac75f_z.jpg
Auglýsing
Sig­ríður Ingi­björg Inga­dótt­ir, þing­maður Sam­fylk­ing­ar­inn­ar, hefur sent tölvu­póst á alla þing­menn og óskað eftir með­flytj­endum við þings­á­ætl­un­ar­til­lögu sína um mót­töku flótta­fólks. „Í ljósi vax­andi umræðu um þá skelf­ingu sem rekur nú vax­andi fjölda fólks á flótta undan stríði og óöld sendi ég ykkur þings­á­ætl­un­ar­til­lögu mína um mót­töku flótta­fólks. Í til­lög­unni, sem samin var í vor og dreift til þing­manna sem sitja í nefnd um end­ur­skoðun útlend­inga­laga og aftur í síð­ustu viku, er talað um 500 manns en í ljósi þess að vand­inn vex með viku hverri tel ég að það megi end­ur­skoða þann fjölda. ­Þing­menn Sam­fylk­ing­ar­inn­ar, Birgitta Jóns­dóttir og Páll Valur Björns­son hafa þegar sam­þykkt með­flutn­ing. Ég óska hér með eftir með­flutn­ingi fleiri þing­manna og úr öllum flokk­um. Hér er um stærsta mann­úð­ar­mál okkar tíma að ræða,“ segir í tölvu­pósti Sig­ríðar Ingi­bjarg­ar.Stjórn­völd hafa þegar sam­þykkt að taka á móti 50 flótta­mönnum á þessu ári, en vax­andi þrýst­ing­ur, meðal ann­ars að hálfu þing­manna, er nú uppi um að taka á móti fleiri flótta­mönn­um, meðal ann­ars vegna þess hve vandi flótta­manna sem flýja stríðs­hrjáð svæði í Sýr­landi, Írak og Afganistan er aðkallandi.
Ban Ki-Moon, aðal­rit­ari Sam­ein­uðu þjóð­anna, hvatti í gær þjóðir heims­ins til þess að gera mun meira fyrir flótta­menn, stór­efla neyð­ar­að­gerðir og hraða upp­setn­ingu flótta­manna­búða, meðal ann­ars í Evr­ópu.

Styrkir þú Kjarnann?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur í sjö ár og býður almenningi upp á vandaða umfjöllun þar sem áhersla er á gæði og dýpt.  

Ef þú ert nú þegar styrkjandi leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka styrkinn með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Orri Páll Jóhannesson er nýr þingflokksformaður Vinstri grænna.
Orri Páll þingflokksformaður Vinstri grænna
Orri Páll Jóhannsson var í dag valinn þingflokksformaður Vinstri grænna. Bjarni Jónsson verður ritari þingflokksins.
Kjarninn 29. nóvember 2021
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra.
„Umhverfismálin eiga að vera alls staðar“
Katrín Jakobsdóttir segist horfa á boðaða stækkun Vatnajökulsþjóðgarðar sem áfanga í átt að þjóðgarði á borð við hálendisþjóðgarðinn, sem bakkað er með í nýja stjórnarsáttmálanum. Kjarninn ræddi umhverfismál við Katrínu í gær.
Kjarninn 29. nóvember 2021
Bólusetningarvottorð gildi aðeins í níu mánuði
Stjórn Evrópusambandsins hefur lagt til að bólusetningarvottorð gildi í níu mánuði í stað tólf. Örvunarskammtur framlengi svo gildistímann.
Kjarninn 29. nóvember 2021
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið – Íslenska heilbrigðiskerfið: Áskoranir og framtíðin
Kjarninn 29. nóvember 2021
Guðlaugur Þór Þórðarson er nýr ráðherra umhverfis-, loftslags- og orkumála. Landvernd segir að það verði erfitt að gæta hagsmuna náttúrunnar og fara með orkumálin á sama tíma.
Landvernd segir „stríðsyfirlýsingu“ að finna í stjórnarsáttmálanum
Stjórn Landverndar gagnrýnir áform ríkisstjórnarinnar um breytta rammaáætlun, sérstök vindorkulög og flutning orkumála inn í umhverfisráðuneytið, í yfirlýsingu í dag.
Kjarninn 29. nóvember 2021
Róbert Marshall upplýsingafulltrúi ríkisstjórnarinnar.
Innsláttarvilla í Stjórnartíðindum hafði engin lögformleg áhrif
Guðlaugur Þór Þórðarson verður ekki ráðherra lista og menningarmála auk þess að fara með umhverfismál í nýrri ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur. Innsláttarvilla á vef Stjórnartíðinda gaf ranglega til kynna að svo yrði, en hún hafði engin lögformleg áhrif.
Kjarninn 29. nóvember 2021
Á meðal þeirra geira sem þurfa á mörgum starfsmönnum að halda er byggingageirinn.
18 þúsund störf töpuðust í faraldrinum en 16.700 ný hafa orðið til
Seðlabankinn segir óvíst að hve miklu leyti ráðningarsamböndum sem byggjast á ráðningarstyrkjum verði viðhaldið, en þeir renna flestir út nú undir lok árs. Kannanir bendi þó til þess að störfum muni halda áfram að fjölga.
Kjarninn 29. nóvember 2021
Lilja D. Alfreðsdóttir.
Fjölmiðlar undir atvinnuvegaráðuneyti og þjóðarleikvangar færast til
Miklar tilfærslur eru á málaflokkum milli ráðuneyta í nýrri ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur. Samkvæmt forsetaúrskurði heyrir fjölmiðlar undir atvinnuvegaráðuneytið og nýtt ráðuneyti fer með málefni þjóðarleikvanga.
Kjarninn 29. nóvember 2021
Meira úr sama flokkiInnlent
None