Óskar eftir stuðningi við tillögu um að taka á móti fleiri flóttamönnum

16876352475_cc5a3ac75f_z.jpg
Auglýsing
Sig­ríður Ingi­björg Inga­dótt­ir, þing­maður Sam­fylk­ing­ar­inn­ar, hefur sent tölvu­póst á alla þing­menn og óskað eftir með­flytj­endum við þings­á­ætl­un­ar­til­lögu sína um mót­töku flótta­fólks. „Í ljósi vax­andi umræðu um þá skelf­ingu sem rekur nú vax­andi fjölda fólks á flótta undan stríði og óöld sendi ég ykkur þings­á­ætl­un­ar­til­lögu mína um mót­töku flótta­fólks. Í til­lög­unni, sem samin var í vor og dreift til þing­manna sem sitja í nefnd um end­ur­skoðun útlend­inga­laga og aftur í síð­ustu viku, er talað um 500 manns en í ljósi þess að vand­inn vex með viku hverri tel ég að það megi end­ur­skoða þann fjölda. ­Þing­menn Sam­fylk­ing­ar­inn­ar, Birgitta Jóns­dóttir og Páll Valur Björns­son hafa þegar sam­þykkt með­flutn­ing. Ég óska hér með eftir með­flutn­ingi fleiri þing­manna og úr öllum flokk­um. Hér er um stærsta mann­úð­ar­mál okkar tíma að ræða,“ segir í tölvu­pósti Sig­ríðar Ingi­bjarg­ar.Stjórn­völd hafa þegar sam­þykkt að taka á móti 50 flótta­mönnum á þessu ári, en vax­andi þrýst­ing­ur, meðal ann­ars að hálfu þing­manna, er nú uppi um að taka á móti fleiri flótta­mönn­um, meðal ann­ars vegna þess hve vandi flótta­manna sem flýja stríðs­hrjáð svæði í Sýr­landi, Írak og Afganistan er aðkallandi.
Ban Ki-Moon, aðal­rit­ari Sam­ein­uðu þjóð­anna, hvatti í gær þjóðir heims­ins til þess að gera mun meira fyrir flótta­menn, stór­efla neyð­ar­að­gerðir og hraða upp­setn­ingu flótta­manna­búða, meðal ann­ars í Evr­ópu.

Styrkir þú Kjarnann?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur í sjö ár og býður almenningi upp á vandaða umfjöllun þar sem áhersla er á gæði og dýpt.  

Ef þú ert nú þegar styrkjandi leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka styrkinn með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Jóhannes Stefánsson er handhafi sænsku sjálfbærniverðlaunanna WIN WIN árið 2021.
Jóhannes Stefánsson í hóp með Kofi Annan og Al Gore
Uppljóstrarinn Jóhannes Stefánsson fær tæpar 15 milljónir króna í verðlaunafé fyrir að vinna sænsku sjálfbærniverðlaunin WIN WIN Gothenburg. Heimsþekkt fólk hefur hlotið þessi verðlaun á fyrri árum.
Kjarninn 21. apríl 2021
Peningum á Íslandi er áfram sem áður stýrt af körlum
Áttunda árið í röð framkvæmdi Kjarninn úttekt á því hver kynjahlutföll séu á meðal þeirra sem stýra peningum á Íslandi. Fyrirtækjunum sem úttektin náði til fjölgaði lítillega á milli ára og samsetning þeirra breyttist aðeins.
Kjarninn 21. apríl 2021
Samtal við samfélagið – English
Samtal við samfélagið – English
Tæknivarpið - Apple kynnir skífur fyrir utangátta, nýjan iMac og iPad Pro
Kjarninn 21. apríl 2021
Stefán Jón Hafstein
Óttast um Elliðaárnar
Kjarninn 21. apríl 2021
Sigríður Á. Andersen sagði af sér sem dómsmálaráðherra vegna málsins
Enn ekki upplýst um kostnað ríkislögmanns vegna ólöglegrar skipunar dómara í Landsrétt
Kostnaður ríkissjóðs vegna þess að þáverandi dómsmálaráðherra sinnti ekki rannsóknarreglu stjórnsýslulaga þegar hún lagði fyrir Alþingi lista yfir dómara sem ætti að skipa við Landsrétt var 141 milljónir króna í lok síðasta árs. Hann er enn að aukast.
Kjarninn 21. apríl 2021
Armin Laschet og Annalena Baerbock. Telja má nánast öruggt að annað þeirra verði næsti kanslari Þýskalands.
Armin eða Annalena?
Sextugur karl og fertug kona eru talin þau einu sem möguleika eiga á að taka við af Angelu Merkel og verða næsti kanslari Þýskalands. Græningjar með Önnulenu Baerbock í fararbroddi eru á flugi í skoðanakönnunum.
Kjarninn 20. apríl 2021
Heimild verði til að skikka alla frá áhættulöndum í sóttvarnahús
Ríkisstjórnin leggur til lagabreytingu sem felur í sér að heimilt verði að skikka alla frá áhættusvæðum í sóttvarnarhús við komuna til landsins og einnig að hægt verði að banna ferðalög frá löndum þar sem faraldurinn geisar hvað mest.
Kjarninn 20. apríl 2021
Jóhann Sigmarsson
Ef það er ekki vanhæfi þá heiti ég Júdas
Kjarninn 20. apríl 2021
Meira úr sama flokkiInnlent
None