Pæling dagsins: Á hvaða vegferð er Ragnheiður Elín Árnadóttir?

10054272326-513be8ccc9-z.jpg
Auglýsing

Eins og flestum er í fersku minni kom Ragn­heiður Elín Árna­dótt­ir, iðn­að­ar- og við­skipta­ráð­herra, fram með illa und­ir­búið frum­varp um nátt­úrupass­ann sælla minn­inga, sem hvorki naut stuðn­ings stjórn­ar­þing­manna né ferða­þjón­ust­unn­ar. Ólík­legt verður að telj­ast að frum­varpið nái fram að ganga miðað við and­stöð­una sem það mætti, og er málið allt hið neyð­ar­leg­asta fyrir ráð­herra ferða­mála sem hefur gerst aft­ur­reka með mál­ið. Henni fannst í alvör­unni góð hug­mynd að rukka Íslend­inga um aðgang að nátt­úr­unni.

Nú hefur hún ákveðið að gera fjár­fest­inga­samn­ing við fyr­ir­tæki sem hyggur á 3000 tonna bleikju­eldi á Reykja­nesi. Félagið er í eigu frænda Bjarna Bene­dikts­son­ar, sama frænd­ans og kom að kaup­unum á hlut Lands­bank­ans í Borgun sem seldur var bak­við luktar dyr og vakti mikla athygli og þá ekki neitt sér­stak­lega jákvæða.

Fyrir utan það að veita fyr­ir­tæk­inu fjár­fest­ing­ar­samn­ing sem er án hlið­stæðu miðað við hlut­fall íviln­anna sem í honum fel­ast af heild­ar­fjár­fest­ingu, að fyr­ir­hugað bleikju­eldi sé í kjör­dæmi ráð­herr­ans, og að samn­ing­ur­inn sé lík­legur til að skekkja sam­keppni í grein­inni, veltir maður fyrir sér hvort þetta hafi í raun og veru verið góð hug­mynd svona í stóra sam­heng­inu.

Auglýsing

Pæl­ing Kjarn­ans er þessi: Á hvaða veg­ferð er iðn­að­ar- og við­skipta­ráð­herra? Nýtur umdeildi fjár­fest­inga­samn­ing­ur­inn sem hún var að gera, sem seint verður tal­inn í anda hægri-póli­tík­ur, stuðn­ings flokks­systk­ina henn­ar? Eða er samn­ing­ur­inn dæmi um mál sem betur hefði mátt ­skoða áður en haldið var af stað? Stefnir ráð­herra kannski ótrauð á að verða póli­tískt eyland?

Pæl­ing dags­ins er hluti af dag­legum frétta­pósti Kjarn­ans, þar sem farið er yfir það helsta í inn­lendum og erlendum frétt­um. Í pæl­ingu dags­ins er athygl­is­verðum hlutum velt upp.

Frétta­póstur Kjarn­ans kemur í póst­hólfið þitt á hverjum morgni.

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Viðskipti með hlutabréf lækkuðu um 60 prósent milli ára
Mest viðskipti voru með hlutabréf í Marel í nýliðnum mánuði en flest viðskipti voru með hlutabréf í Icelandair.
Kjarninn 4. ágúst 2020
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir.
Þórólfur segir „komið að stjórnvöldum“ að taka ákvarðanir
Við þurfum að læra að lifa með kórónuveirunni næstu mánuði og jafnvel ár og því er komið að hafa sjónarmið annarra en sóttvarnalæknis í ákvarðanatöku. „Ég held að það sé komið að stjórnvöldum að koma meira inn í það,“ segir Þórólfur Guðnason.
Kjarninn 4. ágúst 2020
Það verður ekkert Reykjavíkurmaraþon í ár.
Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka aflýst
Reykjavíkumaraþoni Íslandsbanka, sem fram átti að fara 22. ágúst, hefur verið aflýst. Allar skráningar í hlaupið verða færðar fram um eitt ár, en þeir sem þess óska geta fengið endurgreiðslu.
Kjarninn 4. ágúst 2020
Víðir Reynisson og Þórólfur Guðnason sýna hér hvað tveir metrar eru um það bil langir.
Víðir: Rýmisgreind fólks er mismunandi
Meirihluti þeirra sem sýkst hefur af COVID-19 síðustu daga er ungt fólk. Landlæknir segir engan vilja lenda í því að sýkja aðra og biðlar til ungs fólks og aðstandenda þeirra að skerpa á sóttvarnarreglum.
Kjarninn 4. ágúst 2020
Rannsókn á Lindsor-málinu í Lúxemborg lokið og því vísað til saksóknara
Tæpum tólf árum eftir að aflandsfélagið Lindsor Holding fékk lán frá Kaupþingi til að kaupa verðlítil skuldabréf, meðal annars af starfsmönnum bankans í Lúxemborg, er rannsókn á málinu lokið þar í landi.
Kjarninn 4. ágúst 2020
83 nú með COVID-19
Þrjú ný tilfelli COVID-19 greindust hér á landi í gær, tvö hjá sýkla- og veirufræðideild Landspítala og eitt hjá Íslenskri erfðagreiningu. 83 eru því með virk smit af kórónuveirunni og í einangrun.
Kjarninn 4. ágúst 2020
Ketill Sigurjónsson
Lokun álversins í Tiwai Point og veikleikar stóru íslensku orkufyrirtækjanna
Kjarninn 4. ágúst 2020
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir.
Þórólfur: Ekki lengur aðeins sóttvarnamál
Baráttan við kórónuveiruna er ekki lengur aðeins sóttvarnamál heldur einnig pólitískt og efnahagslegt. „Það eru fleiri sem þurfa að koma að borðinu,“ segir Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir.
Kjarninn 4. ágúst 2020
Meira úr sama flokkiPæling dagsins
None